Alþýðublaðið - 11.06.1993, Qupperneq 15
Föstudagur 11. júnf 1993
15
Klúbbur
Listahátíðar
Á meðan Listahátið í Hafn-
arfirði stendur yfir er opinn
klúbbur Listahátíðar í Kaffi-
stofunni í Hafnarborg. Þar
verður eitthvað um að vera á
hverju kvöldi og fólk getur sest
þar niður yfir léttum veitingum
og hlýtt á það sem boðið er upp
á hverju sinni.
Á föstudags og laugardags-
kvöldum leikur þar hljómsveit
Bjöms Thoroddsen. Næsta
mánudag og þriðjudag verður þar
opin æfing hjá Flensborgarkóm-
um en á miðvikudag flytur hann
leikhússöngva undir stjóm
Margrétar Pálmadóttur en þjóð-
lagasöngva á fimmtudaginn. Þá
verður sérstakur kvennadagur á
laugardag þar sem fram koma
Margrét Pálmadóttir, Ingveldur
Ólafsdóttir, félagar úr Kvennakór
Reykjavíkur, Maríus Sverrisson
og Kristrún og Bjöm Thoroddsen
og félagar verða á staðnum. Það
er því alltaf líf og fjör á Kaffistofu
Hafnarborgar.
Listahá'
tíðarút-
varp
Utvarp Hafnarfjarðar er
með sérstak útvarp frá
Iistahátíð. Þar verður út-
varpað frá kl. 17-19 alla
daga meðan á hátíðinni
stendur auk þess sem út-
varpað verður sérstaklega
frá Klúbbi Listahátíðar í
Kaffstofu Hafnarborgar.
Utvarp Hafnarfjörður
sendir út á FM 91,7.
T K O
ENTERTAINMENT
Tónleikar í Kaplakrika
Laugardaginn12. júní kl. 20:30
the machine
Rage against the Machine / Jet Black Joe.
Þessi kraftmikla bandaríska rokk/rapp hljómsveit
sém skyndilega hefur brotist fram í heimsfrægðina
spilar hér ásamt hafnfirsku hljómsveitinni Jet Black
Joe.
Pantið miða tímanlega!
Upplýsingar og miðapantanir í síma 65 49 86.
Aðgöngumiðasala:
Bókaverslun Eyíhundsson í Borgarkringiunni og við Austurvöll.
Hafnarborg, Strándgötu 6, Hafnarfirði. Myndlistarskólirin í
Hafnarfirði, Strahdgötu 50.
ALÞJÓÐLEC
LISTAHÁTIÐ
I HAFNAR|HU>I
4.-30. JUNI
LISTIN ERFYRIRALLA!
RAÐAUGLYSINGAR
SAMBAND UNGRA JAFNAÐARMANNA
SAMBANDSSTJÓRNARFUNDUR
UM STÖÐU JAFNRÉTTISMÁLA
INNAN SUJ
OG ALÞÝÐUFLOKKSINS
LAUGARDAG -19. JÚNÍ - KLUKKAN 11 TIL 16
VEITINGAHÚSINU VIÐ BLÁA LÓNIÐ
-SUÐURNESJUM
ALLIR UNGIfí JAFNAÐARMENN
VELKOMNIR!
(Á FUNDINUM MUN FARA FRAM KOSNING
TRÚNAÐARSTÖÐUR INNAN SUJ)
FYRIR HÖND FRAMKVÆMDASTJÓRNAR SUJ,
MAGNÚS ÁRNI MAGNÚSSON -
VARAFORMAÐUR SUJ
MMWLAm
w 61-91-U
TRYGGINGASTOFNUN
RÍKISINS
Auglýsing
Sjúklingar sem orðið hafa fyrir umtalsverðum útgjöldum
vegna læknishjálpar og lyfja
Samkvæmt nýsettum lögum (nr. 74/1993) geta sjúkra-
tryggðir með umtalsverð útgjöld vegna læknishjálpar og
lyfja átt rétt á endurgreiðslu kostnaðar að hluta eða að fullu.
Mikilvægt er því að sjúklingar geymi allar kvittanir fyrir
kostnaði við læknishjálp og lyf. í samræmi við reglur, sem
settar hafa verið um þessar endurgreiðslur kemur ein-
göngu til skoðunar kostnaður sjúklings hér á landi vegna
læknishjálpar og lyfja, sem Tryggingastofnun ríkisins tekur
almennt þátt í að greiða.
Sjúklingar, sem orðið hafa fyrir umtalsverðum útgjöldum
fyrstu sex mánuði ársins 1993 er bent á að snúa sér til
Tryggingastofnunar ríkisins eða umboða hennar eftir 1. júlí
nk. og sækja um endurgreiðslu á þar til gerðum eyðublöð-
um. Umsókn þurfa að fylgja kvittanir vegna útgjalda fyrir
læknishjálp og lyf. Kvittanir þurfa að bera með sér nafn út-
gefanda, tegund þjónustu, fjárhæð greiðslu sjúklings,
greiðsludag, nafn og kennitölu sjúklings. Ef til endur-
greiðslu kemur verður endurgreitt fyrir hálft ár í hvert sinn.
Ollum umsóknum verður svarað.
Við mat á því hvort umsækjandi eigi rétt á endurgreiðslu er
tekið tillit til heildarútgjalda vegna læknishjálpar og lyfja auk
tekna hlutaðeigandi.
Nánari upplýsingar hjá Tryggingastofnun ríkisins, sími 91-
60- 44-00.
Tryggingastofnun ríkisins.
STADREYND!
kæliskápar ágóðu verði
Nú er rétti tíminn að endurnýja gamla orkufreka
kæliskápinn og fá sér nýjan sparneytinn GRAM á
góðu verði.
Júnítilboð
GRAM K-245
244 Itr. kælir
B: 55,0 cm D: 60,1 cm
H: 126.5 cm
Nú aöeins 54.820 kr.
GRAM K-285
GRAM K-395
274 Itr. kælir 379 Itr. kælir
B:59,5cm D:60,1cm B: 59,5 cm D:60,1cm
H: 126.5 - 135,0 cm (stillanleg) H: 166.5 - 175,0 cm (stillanleg)
Nú aöeins 56.980 kr.
Nú aðeins 78.480 kr.
50.980 52.990 72.990
staðgreltt staðgreitt staðgreltt
GRAM KF-195 GRAM KF-233 GRAM KF-264
166 Itr. kælir + 31 Itr. frystir B: 55,0 cm D: 60,1 cm H: 106.5 cm 204 Itr. kælir + 29 Itr. frystir B: 55,0 cm D: 60,1 cm H: 126.5 199 Itr. kælir + 64 Itr. frystir B: 55,0 cm D: 60,1 cm H: 146.5 cm
Nú aöeins 48.380 kr. Nú aðeins 54.830 kr. Nú aðeins 63.280 kr.
44.990 50.990 58.850
staðgreltt staðgreltt staðgreltt
GRAM KF-250
GRAM KF-355 GRAM KF-344
172 Itr. kælir + 62 Itr. frystir 274 Itr. kælir + 62 Itr. frystir 194 Itr. kælir + 146 Itr. frystir
B: 59,5 cm D: 60,1 cm B: 59,5 cm D:60,1cm B: 59,5 cm D: 60,1 cm
H: 126.5 cm -135,0 (stillanleg) H: 166.5 - 175,0 cm (stillanleg) H: 166.5 - 175,0 cm (stillanleg)
Nú aöeins 61.280 kr. Nú aöeins 78.460 kr. Nú aöeins 85.980 kr.
56.990 72.970 79.960
staðgreltt staðgreltt staðgreltt
Visa og Euro raðgreiðslur til allt að 18 mánaða, án útborgunar. Muna-
lán með 25% útborgun og kr. 3.000 á mán. Fri heimsending og við fjar-
lægjum gamla skápinn þér að kostnaðarlausu.
/FO nix
HÁTÚNI 6A SÍMI (91) 24420