Alþýðublaðið - 17.09.1993, Side 1
*
Ur skinku yfir í kalkún
JÓHANNES FLYTUR
INN KALKÚN
Hvað gerir landbúnaðarráðuneytið? Búvörulögin heimila innflutning anni
innlendir framleiðendur ekki eftirspurn - Framleiðandinn segir:
Önnum eftirspurn - Jóhannes í Bónus segir það fjarstœðu
Jóhannes Jónsson, kaupmaður í Bón-
us, er að flytja kalkún til landsins sem
væntanlegur er á morgun. Þá er spurt, á
að leyfa blessuðum dýrunum að komast
á borð neytenda? Kalkúninn kcmur í
gegnum tollgæsluna á Keflavíkurflug-
velli en hún heyrir undir valdsvið utan-
ríkisráðherra. Eftir úrskurð forsætisráð-
herra í skinkumáli Hagkaups lét Halldór
Blöndal, landbúnaðarráðherra, búvöru-
lögin ná yfir innflutning á soðnu kjöti.
Það hefur utanríkisráðuneytið véfengt
og talið ólögmætt.
Ámi Páll Ámason, lögfræðingur og
starfsmaður utanríkisráðuneytisins, segir
um þennan kalkúninnflutning Jóhannesar
að samkvæmt búvömlögunum beri að leita
álits framleiðsluráðs landbúnaðarins varð-
andi innflutninginn. „Búvömlögin segja að
innflutningur skuli því aðeins leyfður að
framleiðsluráð staðfesti að innlend fram-
Ieiðsla anni ekki eftirspum. Hið athyglis-
verða í málinu er það að burtséð frá því
hvort utanríkisráðuneytið viðurkenni að bú-
vömlögin taki yfir þetta eða ekki, þá full-
nægir innlend framleiðsla á kalkúni ekki
eftirspurn," segir Ámi Páll. —
Reykir í Mosfellssveit em einu framleið-
endur kalkúns í landinu. Þar á bæ segjast
menn heldur betur anna eftirspum, oft komi
það fyrir að afloknum stórhátíðum að versl-
anir sendi þeim afganga.
Jóhannes í Bónus segir þetta Ijarstæðu.
„Það vom engir kalkúnar á markaðnum hér
fyrir síðastliðna páska. Þar fyrir utan er
þessi vara sem ég er með kalkúnalæri. Hér
verður þú að kaupa 4-6 kílógramma kal-
kún en átt ekki kost á því að fá hluta úr hon-
um. Við emm með allt aðra vöm heldur en
þeir á Reykjum em með. Það er nú nýtt að
þeir anni eftirspurn, ég man nú þá tíð þegar
ég var að selja kalkún héma áður að þeir
gátu aldrei annað eftirspum."
Jóhannes segist ætla að fá það skjalfest í
dag frá kaupmönnum sem vildu kalkún fyr-
ir páskana að hann var ekki til. „Þess vegna
reyndu menn nú að fá leyfi fyrir innflutn-
ingi á kalkúni fyrir síðustu páska.“
Jóhannes í Bónus segir aó framleiðandi anni
ekki eftirspurn á kalkúni. Hafi hann rétt fyrir
sér leyfa búvörulögin innflutning.
Alþýðublaðsmynd / Einar Ólason
Skýrsla um skattsvindl sýnir varhugavert siðgœði lands-
manna - fjármálaráðherra boðar hert eftirlit og viðurlög
SJÖ AF HVERJUM TÍU
ERU TIL í SKATTSVIK
„Af þessari skýrslu má draga þá
ályktun að skattsiðferði hafi hrakað á
síðustu árum, en kannski eru svörin
nú hrcinskilnari en fyrr“, sagði Frið-
rik Sophusson, tjármálaráðherra, á
fundi með blaðamönnum í gær. Þar
var kynnt mikil skýrsla nefndar scm
ráðherrann skipaði í lok síðasta árs til
að kanna umfang skattsvika og ráð
við þeint. í skoðanakönnun sem gerð
var kemur sú hrikaiega staðreynd
fram að Islendingum þykir skatt-
svindl nánast eðlilegur hlutur. Sjö af
hverjum tíu íslendingunt er reiðubú-
inn tii skattsvika, gcfist tækifærið til.
Nefndin telur að 16 milljarðar króna
komi ekki til skatts, allt að 4,3% lands-
framleiðslu. Tap ríkissjóðs er talið vera
11 milljarðar króna, en einhver frávik í
báðar átú frá þeirri tölu trúleg.
Meðal úrræða til bóta á þjóðarmein-
inu, leggur nefndin til aukinn mannafla
til skattrannsókna og efúrlits ásamt
þyngri viðurlögum gegn skaltsvikum.
Fjármálaráðherra sagði á fundinum í gær
að hann mundi vinna að því að skatt-
rannsóknarstjóri fengi til Iiðs við sig
vaska sveit manna til þessara verka.
Ráðherra sagði ennfremur að unnið
væri á mörgum sviðum við að setja und-
ir skattalekann. Nefnd hefur verið skip-
uð til að endurskoða reglur um rekstrar-
kostnað og reiknað endurgjald auk ann-
arra atriða sem snerta tekju- og eignar-
skatt. Unnið er að endurskoðun á lögunt
urn bókhald, - og áhersla er lögð á upi>
rætingu svartrar atvinnustarfsemi, sem
talin er vera að breiðast út. Sérsveitir
skattrannsóknastjóra munu herja á þenn-
an markað. Þá er fjármálaráðherra að
taka upp viðræður við dómsmálaráð-
herra um endurskoðun á ákvæðum
skattalaga, bókhaldslaga og almennra
hegningarlaga með tilliti til hertra refs-
inga við skattsvikum.
Snorri Olsen, formaður skattsvika-
nefndarinnar, hafnaði því aðspurður, að
Virðisaukaskattkerfið hefði brugðist
vonum manna, þessi skýrsla væri enginn
áfellisdómur yfir það kerfi. Eigi að síður
virðist ljóst að það hefur lítinn vanda
leyst.
Sjá nánar um skýrsluna
um skattsvindl - Blaðsíðu 4
Alþýöublaðið cr í dag helgað Sjávarútvegssýningunni í I.augardal. Eldhuginn og afreksmaður-
inn kunni Jósafat Hinriksson er þckktur fyrir að láta cngan troða sér um tær. Þarna cr hann þó
ekki að grípa til vopna gegn einum cða neinum heldur að handfjalla gamla byssu sem cr meðal
gamalla muna úr safni hans sem hann hcfur ilutt á sýninguna. En Jósafat sýnir einnig og kynnir
toghlera sína scm hafa öðlast miklar vinsældir meðal skipstjómannanna víðs vegar í hciminum.
Sjá nánar blaðsíður 5, 6, 7 og 8
Alþýðublaðsmynd / Einar Ólason
Merkur fornleifafundur starfsmanna Árbœjarsafns við Grjótagötu talinn vera
MANNVISTARLEIFAR
FRÁ LANDNÁMSÖLD
Starfsmenn Árbæjarsafns hafa fundið
leifar af vegg og scti, sem var með lang-
veggjum, en ofan á því voru svefnbálkar
forfeðra okkar. Þessi nierki fundur kom
í ljós við gröft á spildu við norðan við
Grjótagötu fyrir ofan Aðalstræti.
Bjami F. Einarsson, fomleifafræðingur
hjá Árbæjarsafni sagði að veggurinn væri
Miðstjórn ASÍ kom sanian til fundar í
gær til þess að ræða hugmyndir heil-
brigðisráðherra um sjúkratrygginga-
gjald, eða það sem nú gengur undir nafn-
inu heilsukort. Fáeinir miðstjórnarmenn
höfðu heyrt um þessar hugmyndir í frétt-
um Sjónvarpsins kvöldið áður, en þótti
samt ástæða til þess að álykta.
1 ályktuninni segir orðrétt: „Miðstjórn
ASI mótmælir harðlega öllurn áformum
ríkisstjómarinnar um að selja aðgang að
heilbrigðiskerfi landsmanna. Gjaldtaka
með þessum hætti bitnar þyngst á þeim sem
langveggur gerður úr hreinu torfi. Ekki
sagði Bjami unnt að fullyrða hverskonar
hús hér hefði staðið, mannabústaður, fjár-
hús eða fjós, setið út af fyrir sig sannaði
ekkert í því efni. Fomleifarannsóknum var
um það bil að ljúka þegar komið var niður á
þessar rústir hússins, sem Bjami telur tví-
mælalaust að séu meðal elstu mannvistar-
leifa sem fundist hafa hér á landi, ef til vill
minnst mega sín. Kostnaði í heilbrigðis-
kerfrnu verður að mæta með almennri skatt-
heimtu.“
Eins og sést á þessari ályktun þá er mið-
stjórnin að krefjast þess að almennir skattar
verði hækkaðir til þess að mæta auknunr
kostnaði í heilbrigðiskerfinu. Nokkrir mið-
stjómarmenn sátu hjá þegar ályktunin var
afgreidd og tveir miðstjómarmenn vom á
móti. Þeir telja að fyrst verði að leita eftir
betri skýringum og upplýsingum frá heil-
brigðisráðherra um það hvað heilsukortin
fela í sér, áður en ASÍ sendir frá sér harð-
orða ályktanir.
þær elstu.
Sænsk kona gróf á svipuðunt slóðum á
ámnuni 1971-75 og fann þar þijá veggi en
engin gólf. Tæknilegar rannsóknir á þeim
fundi leiddu í Ijós að þar væm úmmerki eft-
ir landnámsmenn í Reykjavík.
Einn munur hefur fundist við uppgröft
starfsmanna Árbæjarsafns. Það er lóð eða
sakka úr klébergi eða tálgusteini, sem er lin
bergtegund. Sagði Bjarni að ekki væri hægt
að leiða líkur að því frá hvaða tíma sá grip-
ur er, en fallegur væri hann. Kvaðst hann
ekki fyrr hafa séð slíkan grip hér á landi.
Uppgreftri mun haldið áfram um sinn
vegna þessa fundar fomleifafræðinganna.
Flestum dettur í hug bústaður Ingólfs land-
námsntanns, en ekki vildi Bjami fara nánar
út í þau fræði að sinni.
§
Oloffur Ragnar og
Alþýöubandalagið
„Formaðurinn er með her og Nató, -
en hvaða stefnu hefur flokkurinn? For-
maðurinn vill kvótakerfið og sölu veið-
leyfa, - en hvað með fiokkinn? Formað-
urinn var með EES, en er ekki fiokkur-
inn á móti? Formaðurinn vildi einu sinni
aukið frelsi í landbúnaðamtálum. - en er
ekki flokkurinn andsnúin því? Formað-
urinn kastaði fyrstur manna fram hug-
myndinni um skólagjöld í háskólanum,
- en er ekki flokkurinn á annarri skoð-
un? Formaðurinn hefur lýst því, að það
eigi að auka þjónustugjöld, - en er ekki
fiokkurinn líka á móti því?“
- Sjá leiðara blaðsins í dag.
ASÍ vill
hækka skatta
- tilþess að mœta kostnaði í heilbrigðiskerfinu