Alþýðublaðið - 03.03.1994, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 03.03.1994, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 3. mars 1994 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 ÉALÞÝÐUFLOKKURINN gb Sm __ mmm m m Olafsvík-Hellissandi- Breiðuvík-Staðarsveit Stofnun .Tafnaðarmannafélags ■.. .................... .... J.. í hinu nvja sameinaða sveitarfelagi undir .Tokli Stofnfundur Jafnaðarmannafélags í hinu nýja sameinaða sveitarfélagi undir Jökli verður haldinn í Gistíheimilinu Höfða í Ólafsvík fimmtudaginn 3. mars klukkan 20.30. Dagskrá: 1. Stofnun Jafnaðarmannafélags í hinu nýja sameinaða sveitarfélagi und- irjökli. 2. Stjórnmálaviðhorfið: Gísli S. Ein- arsson alþingismaður. 3. Framboðsmál vegna komandi sveit- arstjórnarkosninga, 28. maí næstkom- andi. 4. Kosningaundirbúningur - Umræð- ur og fyrirspumir: Sigurður Eðvarð Arnórsson kosningastjóri Alþýðu- flokksins og Sigurður Tómas Björg- vinsson framkvæmdastjóri Alþýðu- flokksins. Allt alþýðuflokksfólk og stuðningsfólk á svæði hins nýja sveitarfélags er hvatt til að mæta. Nýir félagar eru boðnir sérstaklega velkomnir! - Undirbúningsnefndin. GisUS. Einarsson. Sigurðnr Eðvarð. Sigurður Tómas. ALÞÝÐUFLOKKURINN - JAFNAÐARMANNAFLOKKUR ÍSLANDS Flokksstj ór narfundur Alþýðuflokkurinn - Jafnaðarmannaflokkur íslands - boðar til flokksstjórnarfundar laugardaginn 5. mars 1994. Fundurinn verður haldinn á Hótel Holiday Inn í Reykjavík og hefst klukkan 10.15. Dagskrá: 1. Starf og stefna Alþýðuflokksins. 2. Undirbúningur sveitarstjórnarkosninga. 3. Önnur mál. Að venju er fundurinn opinn öllum flokksmönnum, en ef til atkvæðagreiðslu kemur hafa einungis kjörnir fulltrúar í flokksstjórn atkvæðisrétt. - Formaður. SALÞÝÐUFLOKKURINN f VESTMANN AE Y JUM Fulltrúaráðs- og félagsfundur Fulltrúaráðs- og félagsfundur verður haldinn næstkomandi sunnudag, 6. mars. Fundurinn verður í Veitingastaðnum Muninn og hefst klukkan 17.00. Dagskrá fundarins snýst að mestu um væntanlegar kosningar og framboð. Tillaga starfshóps um framboðið verður tekin til afgreiðslu. Fjölmennum! - Eyjakratar. ALÞÝÐUFLOKKURINN Happdrætti Alþýðuflokksins Dregið hefur verið í Happdrætti Alþýðuflokksins og hlutu handhafar eftirtalinna númera vinninga: 1. 6283 9. 6510 2. 6216 10. 2562 3. 4208 11. 4517 4. 4105 12. 2540 5. 4999 13. 1108 6. 9386 14. 3581 7. 9026 15. 9884 8. 7660 Vinningshafar eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við skrifstofur Alþýðuflokksins, sími 91-29244, Hverfisgötu 8- 10, Reykjavík. ALÞÝÐUFLOKKL RINN VESTFJÖRÐUM HAPPDRÆTTI Alþýöuílokksins í Vestfj arðakj ördæmi Vinningar: Flugfar fyrir tvo, Keflavík - Luxemborg Keflavík, að verðmæti kr. 80.000.- Flugfar fyrir tvo, Keflavík - Kaupmanna- höfn - Keflavík, að verðmæti kr. 42.920.- Upplýsingar gefa Pétur Sigurðsson í síma 94 - 35 36, Snorri Hermannsson í síma 94 - 35 36 og Karitas Pálsdóttir í síma 94 - 36 64. Útgefhir miðar: 1.000 - Verð kr. 500 - Dregið verður 1. aprfl 1994. HvítirEnglar Fundur Hvítra Engla verður haldinn í Litlu Brekku við Bankastræti fímmtudaginn 3. mars klukkan 19 til 21. Mætum hressar! - Nefndin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.