Alþýðublaðið - 04.03.1994, Page 1

Alþýðublaðið - 04.03.1994, Page 1
TVÖFALDUR1. vinningur Föstudagur 4. mars 1994 36.TÖLUBLAÐ - 75. ÁRGANGUR Verð í lausasölu kr. 140 m/vsk ÁMUNDILQFTSSQN, formaður Rastar. samtaka um eflingu landbúnaðar og bvggðar í landinu: Mesta Réttlæusmál réttarsögunnar í uppsiglingu „OKKAR eina leið til að fá réttlætinu fram- gengt er að fá úrskurð dómstóla. Þá mun mesta réttlætismáli réttarsögu okkar án efa verða full- nægt, öðru trúum við allavega ekki“, sagði Amundi Loftsson, bóndi í Lautum í Reykjadal í samtali við Alþýðublaðið í gær. Hann sagði það táknrænt að landssam- tökin Röst með á annað hundrað félagsmenn, ættu erfitt með að ráða sér lögfræðinga til að reka málið. Stéttarsam- band bænda hefði hafn- að beiðni um styrk, þar eð sambandið hefði átt frumkvæði að þeim regl- um, sem við viljum að verði hnekkt. „Peningaleysið er okkar Akkilesarhæll, en ég tel það engan vafa að dóm- stólar landsins munu hnekkja því kerfi sem bænduin er gert að búa við. „Á undanfömum vikum hafa stjórnarflokkamir tekist á um lagasmíð sem veitir landbúnaðarráðherra allvíð- tæk völd varðandi innílutning landbúnaðarvara. Málið snertir nokkur grundvallarat- riði varðandi framtíðarstefnu Islendinga í landbúnaðarmál- um og urðu átökin þvf ef tii vill meiri en efni stóðu til. Núverandi kerfi brýtur í bága við stjómarskrá lýð- veldisins að allra bestu manna yfirsýn. Búvöm- ■Stjómarflokkamir em báðir sammála um að auka frjáls- ræði í innflutningi landbúnað- arvara eftir gildistöku nýs GATT-samnings, en greinir á um leiðir að því marki. Island gerðist aðili að Hinu almenna samkomulagi um tolla og viðskipti (GATT) ár- ið 1967, á viðreisnartímabil- inu þegar stjóm Alþýðuflokks samningur Steingríms Jó- hanns Sigfússonar var hreinræktað ofbeldi gagn- vart stórum hluta íslenskra og Sjálfstæðisflokks höfðu tekið höndum saman um að aflélta haftastefnu eftirstríðs- áranna. GATT-samningurinn veitir íslenskum útflutningi aðgang að mörkuðum yfir 100 ríkja á svokölluðum bestu-kjömm“, sem hefur haft ómetanlega þýðingu fyrir þjóðarhag. Ohugsandi er með öllu að Island gerist ekki aðili að hinunt nýja GATT- samn- ingi, sem verður undirritaður í aprfl næstkomandi, enda ntyndi ísland annars missa bænda. Það eiga dómstólar eftir að staðfesta. Á sama tíma talaði Alþýðubanda- lagið um lífskjarajöfnun þegna landsins“, sagði Ámundi. .Ámundi segir að bein- greiðslur sumra bænda renni til kvótakaupa, - fé sem berst í póstinum frá ríkisféhirði sé notað til að auka rekstur þessara bænda. Á sama tíma er stórum hópi bænda nánast gert ókleift að stunda vinnu sína og hangi á horriminni. Sagði Ámundi að unnið væri að fjármögnun vegna málaferla og að félagið, sem væri öllum íslending- um opið, tæki því með þökkum ef landsmenn vildu styðja við bak þeirra til að fá réttlæti fullnægt. Sjá viðtal við Ámunda Loftsson á blaðsíðu 4. þau kjör, sem núverandi GATT- samningur veitir. Með nýja GATT-samningn- um verður ekki lengur heimilt að takmarka innfiutning á landbúnaðarvömm, auk þess sem hann eykur frjálsræði í viðskiptum á mörgum öðmm sviðum." Sjá grein eftir Jón Baldvin á blaðsíðu 2. Jón Baldvin Hannibalsson: íjm.'ííí, ,A'C,;r?'.ð y, . AtþýcLoc&taííicL í et &etý<zcL to’K'cL&iíttacLi. ‘&t<zcLi«,d ez <z{ tctc^ccc d,<vec^t tct zttzz 6'<&ttd<z z tztccLizcc. Alþýðublaðinu i dag er dreift til allra bænda í landinu samkvæmt skrá i vörslu Markaðsráðs hf. (simi 68 7910). í bíI til Evrópu fyrir mannl* Bókaðu tímanlega, sumar ferðir eru að fylfast. Hafðu samband og við setjum saman hagstætt verð á bíltúr fyrir þig og fjölskylduna um Evrópu í sumar. Sumarbæklinginn færðu hjá flestum ferðaskrifstofum. * 4 farþegar í eigin bíl meö Norrænu, þar af tveir 15 ára eöa yngri í fjögurra manna klefa. Brottför 9. eða 16. júní til Esbjerg, heimferö 21. - 28. júní frá Bergen, ódýrara ef komið er heim eftir 6. ágúst. Bíllinn innifalinn. NORRÆNA FERÐASKRIFSTOFAN Smyril Line, Laugavegi 3, Reykjavík, sími 91-626362 AUSTFAR HF. Seyöisfirði, sími 97-21111 < to

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.