Alþýðublaðið - 04.03.1994, Side 5

Alþýðublaðið - 04.03.1994, Side 5
Föstudagur 4. mars 1994 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 LANDB ÚNAÐARB LAÐ Áburðarverksmið|an í Gufunesi: Samdráttur í sölu um 20% og starfsmönnum fækkað um 100 „ÞAÐ LÁ fyrir kringum 1985 að það yrði samdráttur í landbúnaði og við gátum því aðlagað rcksturinn í tíma að þcim breytingum sem blöstu við. Það hefur verið skorið niður í mannahaldi og kostnaði. Starfsmenn eru nú 110 en verða 100 um mitt ár. Þegar framleiðslan var sem mest á árunum 1984 og 85 voru starfsmenn 205,“ sagði Há- kon Björnsson framkvæmda- stjóri Áburð- arverksmiðj- unnar í Gufu- nesi í samtali við Alþýðu- blaðið. t Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma JÓHANNA JÚLÍUSDÓTTIR Hverfísgötu 123, Reykjavík andaðist þann 28. febrúar síðastliðinn. Utförin verður gerð frá Háteigskirkju þriðjudaginn 8. mars kl. 15. Blóm eru vinsamlega afþökkuð, en þeir sem vildu minnast hennar, eru beðnir um að láta Sjálfsbjörgu, félag fatlaðra og lamaðra í Reykjavík og nágrenni, njóta þess. Helgi Hafliðason, Ragnar Hauksson, Josephine Tangolamos, Hafliði Helgason, Barbara Helgason, Júlíus Baldvin Helgason, Hildur.Sverrisdóttir, Dagbjört Helgadóttir, Þorkell Hjaltason, Helgi Heigason, Anna Kristín Hannesdóttir og barnabörn. HÁKON BJÖRNSSON. Alþýðublaðsmyrd / Elnar Ólason ■M--------------------------------- Áburðarverksmiðjan hefur verið starfrækt í 40 ár og séð bændum lands- ins fyrir þeim áburði sem þeir þurfa á að halda. Vart er hægt að tala um inn- flutning á ábúrði. Hákon sagði að verksmiðjan hefði selt 54 þúsund tonn af eigin framleiðslu í fyrra en innflutningur hefði numið 1500 tonnum. Þar væru einkum um að ræða tegundir sem væru notaðar í svo litlum mæli að ekki borgaði sig að fram- leiða þær hér. 16 tegundir áburðar „Áburðarverksmiðjunni er skipt upp í fimm rekstrareiningar. Þrjár þeirra eru reknar á fullum afköstum. Á lokastigi framleiðslunnar, það er að segja í fram- leiðslu á sjálfum áburðinum, höfum við hins vegar dregið saman seglin og þar er unnið 10 mánuði á ári en lokað meðan á sumarleyfum stendur. Við framleiddum unt 68 þúsund tonn á áburði þegar mest var en það var árið 1985. Nú er framleiðslan 52-54 þúsund tonn á ári. Framleiðslan hefur tekið breytingum og þróast gegnum tíðina en nú framleiðum við 16 tegundir áburð- ar,“ sagði Hákon Bjömsson. Hann sagði að áður hefðu bændur blandað áburðinn meira sjálfir og þá hefðu tegundir verið færri. Nú væm líka uppi kröfur um að hafa ýmis snefilefni í áburðinum sem ekki var áður. Bændur og vinnuvélaeigendur: Nú er rétti tíminn til þess aðyfirfara vélarnar og gera hagkvæm kaup í varahlutum! VÉLAR & ÞJÓNUSTA HF. Júrnhálsi 2 - I 10 Reykjavík Sími 91-683266- Fax 91-674274 GLERFÍNAR RÚÐUR Úrval af rúðum úr gæðagleri í traktora og tæki. Ruðurnar fást bæði í venjulegu sem lituðu gieri og passa i: • Framrúður • Neðri framrúður • í efri og neðri hurðir • Hliðarrúður • Efri og neðri afturrúður Þetta gæðagler hentar í vélar eins og: Massey Ferguson: Traktorgröfur Lambourn Q 100 og 200 seríu GKN Sankey 200 seriu 100 seriu 300 seríu 500 seríu 600 seriu 3000 seríu Ford Lambourn Q hús Sekura hús LP/AP Öryggishús venjuleg Öryggishús deluxe Algengustu Q húsin Super Q húsin David Brown Sekura hús AP gerð Case L seriu International Harvester XL seríu, Deluxe seriu JCB 3CX húsin Zetor URI gerðirnar URIII gerðirnar GETRAUNIR - „SPÁÐ í SPARKIÐ ' 1 X Blackburn - Llverpool Blackburn hefði gctað minnkað mun liðsins á Manchcster United sem gerði jafntelli við West Ham. Ekkert varð úr því þegar þeir töpuðu fyrir Arsenal með 1-0 og ekki bætti það úr skák að Gallagher þríbrotnaði á löppinni. Hann verðurekki meira með á þessu tímabili. lan Rush gerði eina mark Liverpool í 1-0 sigri á Coventry. Rush gerði markið strax á annarri mínútu leiksins. Hann gæti reynst Blackburn erfiður. 1 Everton — Oldham Oldhanr náði á mánudaginn einu stigi út úr leiknum sem þeir spiluðu við Leeds. Það byrjaði ekki vcl í þeim leik því Lecds skoraði eftir aðcins tvær mínútur. Beckford jalnaði hins vegar þegar átta mínútur voru til leiksloka. Oldharn er í fallsæti þessa stundina og þarf citthvað mikið að gerast svo þeir falli ekki. Everton er ekki mjög langt frá þeim, nánar tiltekið aðeins sex stigum á undan Old- ham. Everton hefur ekki gengið eins og skildi þelta tfmabil og er nauðsyn að fá þijú slig út úr þess- um lcik. X 2 Ipswlcb — Arsenal Arsenal vann Blackbum á laugardaginn og er það í fyrsta skipti sfðan á nýársdag. Leikurinn fór eins og áður hefur verið sagt 1-0 og skoraði Paul Merson sigunnarkið á 73. mínútu leiksins. Ar- scnal hefur verið að gera jal'ntefii upp á síðkastið og cr samt í þriðja sæti í deildinni. Þessi lið eru mcð mestu jafnteflisliðum deildarinnar. Þau hafa bæði tólf jafnteflisleiki á herðum sér og cr því mjög líklegt aðsvo verði einnig á laugardaginn. X Leeds — Southampton Leeds hefði mátt gera betur t leik stnum við botnliðið Oldham á mánudaginn. Lceds cr ekki í sfnu besta formi en heldur samt í liðin á toppnum. Lecds er í sjötta sæti með 46 stig en Arsenal sem er í þriðja sæti er með 51 stig. Southampton vann Wimbledon t' deildarleik sínum um heigina og það var enginn annar en Le Tissier sem skoraði eina mark leiksins. Ef það verður einhver sem skorar á laugardaginn þá er það Le Tissicr cn hann er núna kominn f enska landsliðshópinn. 1 X Manchester United — Chelsea Manchester United var næstum búið að tapa sínum fyrsta leik um helgina, eftir 33 leiki. United íék við West Ham í hörkuleik þar sent United tók forystuna með marki Hughes ásjöttu mínútunni. í seinni hálfleik skoraði West Hatn tvfvegis en Paul Ince náði að jafna þrcmur mínútum fyrir leiks- lok. Chelsea vann Tottenham t markaleik um daginn sem fór 4-3 en þar skoraði Stein sigurmark- ið á 90. mfnútu leiksins úr vítaspymu. Chelsea er það lið sem hefur unnið United í deildinni. Skyldi það gerast á laugardaginn? 1 QPR - Manchester Clty Les Ferdinand er kominn í landsliðshóp Terry Venables en hann spilar einmitt með QPR. QPR hefur spilað óvenju fáa ieiki miðað við iinnur lið og um helgina var ekkert að gera hjá liðinu því leik þeirra við Sheffield United var frestað. Manchester City náði að vinna Swindon eftir að hafa verið undir f smátfma. Það var svo Rocastlc scm gcrði sigurmarkið þegar timm mínútur voru liðn- ar af seinni hálfleik. QPR er sigurstranglegra í þessunt leik. X Sheffíeld Wednesday — Newcastle Hér eru á ferðinni tvö góð lið sem erfið cru spámönnum. Sheffield Wednesday var nálægt sigri í lcik sínum við Norwich. Watson kom Sheffteld yfir á 75. mfnútu en Norwich jafnaði á síðustu mínútunni. Sheffield er t' áttunda sæti með 44 stig og ekki langt frá toppliðunum. Newcastle tékk ekki að spila við Ipswich á laugardaginn en leiknum var frestað. Newcastle er í tjórða sæti með 48 stig. 2 Swindon — West IlaiiT Ef Lee Chapman og félagar hans í West Ham spila eins og á laugardaginn var þá verða [uár ekki í neinum vandræðum með Swindon. Ef þeir vinna Swindon á laugardaginn þá eru þeir búnir að vinna ú'u leiki. tapa tíu og gera tíu jafntcfii. Þeir stefna ú það. Swindon erennþáí neðsta sæti deild- arinnar og ekki virðast þeir ætla að losna við það. Samt er það Fjörtoft scm cr allt í öllu hjá þeim. Efhann væri ekkiþá... 1 Tottenham — Sheffíeld United Óheppnin heldur áfram að fylgja Tottcnham. Þegar þeir léku við Chelsea um daginn þá komust þeir í 0-2 eftir átján mfnútur. Chclsea skoraði þijú næsm mörk tyrir hálfteik en staðan var 3-2 í hálfleik. Tottenham jafnaði í síðari hálfleik og virtist ætla méð eitt stig heim. Chelsea fékk víta- spymu á 90. mínútu og skoruðu úr henni. Leiknum lauk 4-3, Chelsea í hag. Sheffield United spil- aði ekki um helgina en leik þeirra var frestað. Sheffield United er í 21. sæti með 23. stig, jafnmörg og Swindon. 1 X Wi mbledon - Norwich Wimbledon er sterkara lið en það sýndi á laugardaginn var þegar þeir töpuðu fyrir Southampton. Að spá Wimbledon sigri hér er svolítil áhætta þar sem Norwieh hefur verið að spila ágætlega und- anfarið. Þeir gerðu jafntefli við Sheffield W um daginn og var það sjöunda jafnteflið f röð síðan Joltn Deehan tók við hjá Norwich. Það er hins vegar fi-ekar líklegt að munstrið haldi áfram hjá Norwich og þeir geri jafntefli í þessari Viðureign. 1 X Bolton — Charlton Bolton hefur farið rosalega hratt upp stigatöfiuna upp á sfðkastið. Einnig hafa þeir verið að géra góða hluti í bikamum þar sem þeir hafa slegið út hveit úrvalsíiði á fætur öðru. Síðustu helgi fóm þeir í heimsókn til Lundúna og spiluðu við Cristal Palace í deildinni og fór leikurinn 1-1. CharÞ ton vann Watford sama dag með 2-1. Charlton er í öðru sæti með 55 stig, fjórum stigum á eftir Cristal Palace. Bolton er í miðri deildinni með43 stig. 2 Bristol City — Derby Bristol City vann góðan sigur á Southend í sfðustu umferð í 1. deildinni. Bristol Cily er í miðri déildinni nteð 45 stig cftir 32 leiki. Derby er aðeins ofar í déiídinni. Þeir etn mcð 50 stig eftir 32 leiki og em t' fjórða sæti. Það er hart barist um sætin scnt leiða til algjörrar hamingju. þ.e. sæún upp í úrvalsdeildina. 2 Portsinouth — Cristal Palace Cristal Palace er liðið sem er á leiðupp í úrvalsdeildina. Cristal er með 59 súg elfir 32 leiki og er í iýrsta sæti. Liðið lék við Bolton um daginn og gerði jafntefli og var það sættanlegt, því Bolton er á gríðarlegri uppleið. Portsmouth er lið sem er á þessu vanalega rölti um núðbik deildarinnar. Ekkert var að gerast hjá liðinu um sfðustu helgi en þeir hafa 41 stíg eftir 32 leiki. - Ólafur Lúthcr Ólafsson.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.