Alþýðublaðið - 04.03.1994, Page 15

Alþýðublaðið - 04.03.1994, Page 15
Föstudagur 4. mars 1994 15 U IRL B Iw Ð ALÞÝÐUBLAÐIÐ 15 ALÞÝÐUFLOKKURINN * ~. /~VI Í» Sw -«•■■' 11* ís Oiafsvík-Hellissancli- Breiðuvík-Staðarsveit Stofnun .Tafnaðarmannafélags í hinu nvja sameinaða • j o/i • i • ~r**i i» sveitarfelagi undir .Tokli Stofnfundur Jafnaðarmannafélags í hinu nýja sameinaða sveitarfélagi undir Jökli verður haldinn í Gistiheimilinu Höfða í Ólafsvík fimmtudaginn 3. mars klukkan 20.30. Dagskrá: 1. Stofnun Jafnaðarmannafélags í hinu nýja sameinaða sveitarfélagi und- irjökli. 2. Stjórnmálaviðhorfið: Gísli S. Ein- arsson alþingismaður. 3. Framboðsmál vegna komandi sveit- arstjórnarkosninga, 28. maí næstkoin- andi. 4. Kosningaundirbúningur - Umræð- ur og fyrirspurnir: Sigurður Eðvarð Arnórsson kosningastjóri Alþýðu- flokksins og Sigurður Tómas Björg- vinsson framkvæmdastjóri Alþýðu- flokksins. Allt alþýðuflokksfólk og stuðningsfólk á svæði hins nýja sveitarfélags er hvatt til að mæta. Nýir félagar eru boðnir sérstaklega velkomnir! rr j. , , . r SigurðurTómas. - Undirbumngsnejndin. Gísli S. Einarsson. Sigurður Eilvarð. iflgN ALÞÝÐUFLOKKURINN - JAFNAÐARMANNAFLOKKUR ÍSLANDS gyj Fiokksstjórnarfundur Alþýðuflokkurinn - Jafnaðarmannaflokkur íslands - boðar til flokksstjórnarfundar laugardaginn 5. mars 1994. Fundurinn verður haldinn á Hótel Holiday Inn í Reykjavík og hefst klukkan 10.15. Dagskrá: 1. Starf og stefna Alþýðuflokksins. 2. Undirbúningur sveitarstjórnarkosninga. 3. Önnur mál. Að venju er fundurinn opinn öllum flokksmönnum, en ef til atkvæðagreiðslu kemur hafa einungis kjörnir fulltrúar í flokksstjórn atkvæðisrétt. - Formaður. ÉALÞÝÐUFLOKKURINN f VESTMANNAEYJUM Fulltrúaráðs- og félagsfundur Fulltrúaráðs- og félagsfundur verður haldinn næstkomandi sunnudag, 6. mars. Fundurinn verður í Veitingastaðnum Muninn og hefst klukkan 17.00. Dagskrá fundarins snýst að mestu um væntanlegar kosningar og framboð. Tillaga starfshóps um framboðið verður tekin til afgreiðslu. Fjölmennum! - Eyjakratar. RAÐAUGLÝSINGAR HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR STJÓRNURSVIÐ Laus staða forstjóra Heilsugæslunnar í Reykjavík Laus er til umsóknar staða forstjóra Heilsugæslunnar í Reykjavík. Hlutverk forstjóra er að annast daglegan rekstur, fjármál, skipulagningu og samræmingu reksturs heilsu- gæslustöðvanna og Heilsugæslustöðvar Reykjavíkur í um- boði stjórna þeirra. Gerð er krafa um sérþekkingu á rekstri heilsugæslu, sbr. 21. og 30. gr. laga nr. 97/1990, um heil- brigðisþjónustu. Staðan veitist frá 15. apríl nk. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um menntun og störf sendist Samstarfsráði Heilsugæslunnar í Reykjavík, Heilsuverndarstöð Reykjavíkur, Barónsstíg 47,101 Reykja- vík, fyrir 31. mars nk. á eyðublöðum sem þar fást. Nánari upplýsingar veitir forstjóri í síma 22400 Heilsugæslan í Reykjavík, 3. mars 1994. Drögum úr hraöa -ökum af skynsemi! RÁÐ Vamarliðið: Tölvunarfræðingur/ Kerfisfræðingur Húsnæðisstofnun Flotastöðvar Varnarliðsins á Kefla- víkurflugvelli, óskar að ráða tölvunar- og kerfisfræð- ing til starfa tímabundið til 30. september 1994. Starfið felst í kerfisgreiningu á núverandi vinnuferli, gera tillögur um breytingar og stjórna og taka þátt í framkvæmd þeirra. Um er að ræða Novell-nettengd kerfi, nærnet og fjarvinnslu og stefnt að fullri tölvu- vinnslu allra verkþátta að svo miklu leyti sem eðlilegt getur talist. Yfirumsjón með verkinu verður í höndum tölvudeildar Varnarliðsins. Kröfur: Umsækjandi sé tölvunar- eða kerfisfræðingur með sem víðtækasta reynslu á sviði vél- og hugbúnaðar. Þarf að geta unnið sjálfstætt og að eiga gott með sam- skipti við annað fólk. Góðrar enskukunnáttu er krafist, bæði á talað mál og skrifað. Umsóknir skulu berast til ráðningardeildar varnar- málaskrifstofu, Brekkustíg 39, Njarðvík, sími: 92- 11973, ekki síðar en 14. mars nk. Umsóknareyðublöð fást á sama stað auk þess sem starfslýsing liggur þar frammi til aflestrar fyrir um- sækjendur. Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður haldinn mánudaginn 14. mars klukkan 20.30 á Hótel Holi- day Inn. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. §ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG KÓPAVOGS Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Kópavogs verður haldinn mánudaginn 14. mars klukkan 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. - Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.