Alþýðublaðið - 29.04.1994, Page 10
10 ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Föstudagur 29. apríl 1994
Framleiðsludeildir KÞ eru
landsþekktar fyrir
metnaðarfulla
um,
Framleibsluvörur Kjötibjunnar
eru þekktar fyrir gæbi og hafa
unnib til verblauna jafnt innan-
sem utanlands.
Húsavíkurhangikjötib þekkja
allir og ekki eru grillvörurnar
síbri.
Sérafurbir Mjólkursamlagsins
eru Húsavíkurjógúrt
og osturinn Búri.
Einnig framleibir
Mjólkursamlagib
allar hefbbundnar
mjólkurafurbir í hæsta
gæbaflokki.
Efnagerb M.S.K.Þ. framleibir
m.a. djús, sultur, marmelabi,
majones og tómatsósu. Þá
framleibir efnagerbin hinar
rómubu Kórónasósur.
„OSAVtKlf
Braubgerb KÞ er í hjarta
bæjarins og þar er rekib
Konditori þar sem gott er ab
setjast nibur og fá sér glænýtt
og glóbvolgt bakkelsi meb
kaffinu og skoba mannlífib.
KAUPFÉLAG ÞINGEYJINGA
Sími 40400
HÖSAVlK