Alþýðublaðið - 29.04.1994, Qupperneq 19
Föstudagur 29. apríl 1994
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 19
Jafnaðarmenn!
1* mai-baraíluhatið
í Naustinu
AUGLÝSING
UM INNLAUSNARVERÐ
VERÐTRYGGÐRA
SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS
FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ*) Á KR. 10.000,00
1983- 2.fl. 1984- 3.fl. 01.05.94-01.11.94 12.05.94- 12.11.94 kr. 62.552,20 kr. 74.127,40
*) Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbætur.
Alþýðuflokksfélögin í Reykjavík standa fyrir baráttuhátíð
í Naustinu við Vesturgötu í tOefni af alþjóðlegum baráttu-
degi verkalýösins, 1. maí.
Ávörp (klukkan 15.30):
Jón Baldvin Hannibalsson,
formaður Alþýðuflokksins
- Jafnaðarmannaflokks íslands.
Jóhanna Sigurðardóttir
félagsmálaráðherra.
Tónlist! Kaffiveitingar!
Athugið að baráttuhátíðin hefst strax
loknum útifundi verkalýðsfélaganna.
Aukaþing Sambands
ungra jafhaðarmanna
verður lialdið 4. til 5. júní
Samband ungra jafhaðarmanna heldur aukaþing helgina 4. til
5. júní næstkomandi. Þar munum við undirbúa þau málefiii
sem farið verður með inn á áætlað flokksþing Alþýðuflokksins
sem haldið verður helgina á eftir, 10. til 12. júní. Aukaþingið
mun einnig taka til samþykktar þá íulltrúa sem félög ungra
jafnaðarmanna hafa valið til setu á flokksþingi.
Staðsetning aukaþings SUJ hefiir ekki verið ákveðin á þessari
stundu, en ömggt er að það verður á höfuðborgarsvæðinu.
Nánari staðsetning aukaþingsins verður auglýst síðar ásamt
dagskrá. Ekki verður kosið í embætti innan SUJ á aukaþinginu
og lagabreytingar eru ekki leyfílegar á slíkum þingum.
Rétt til þátttöku hafa allir þeir félagar í Sambandi ungra jafnað-
armanna sem tilkynntir hafa verið sem þátttakendur af stjóm-
um félaganna til fnmikvæmdastjómar SUJ fyrir þingið.
Bestu kveðjur,
Magnús Ami Magnússon
- formaður Sambands ungra jafhaðarmanna.
Innlausn spariskírteina ríkissjóðs ferfram í afgreíðslu
Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt
frammi nánari upplýsingar um skírteinin.
Reykjavík, apríl 1994.
SEÐLAB ANKIÍSLANDS
Umsóknir um sumardvöl í
orlofshúsum og tjaldvögnum V.R.
Auglýst er eftir umsóknum um dvöl í orlofshúsum og tjaldvögnum V.R. sumarið
1994.Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum sem fást á skrifstofu V.R. þurfa að
berast skrifstofu V.R., Húsi verslunarinnar, 8. hæð, í síðasta lagi föstudaginn 29.
apríl 1994.
Orlofshúsin eru á eftirtöldum stöði
Einarsstöðum á Völlum S-Múl
Flúðum Hrunamannahreppi
Akureyri
Húsafelli í Borgarfirði
Ölfusborgum við Hveragerði
Auk húsanna eru 10 tjaldvagnar leigðir til félagsmanna.
Húsin og vagnarnir eru laus til umsóknar tímabilið 27. maí til 16. september.
Úthlutunarreglur:
Við þessa úthlutun byggist réttur til úthlutunar á félagsaldri í V.R. að frádregnum
fyrri úthlutunum orlofshúsa. Nánari upplýsingar um úthlutunarreglur fást á
skrifstofu V.R. og er reglunum dreift með umsóknareyðublaðinu.
Leigugjald: kr. 9.000,00 - 10.500,00 á viku í orlofshúsi
kr. 7.000,00 - í tjaldvagni í 6 daga
kr. 14.000,00 - í tjaldvagni í 13 daga
Sérstök athygli er vakin á því að umsóknir þurfa að berast skrifstofu V.R. í
síðasta lagi 29. apríl n.k.
Upplýsingar um hverjir hafa fengið úthlutað orlofshúsi/tjaldvagni munu liggja
fyrir 9. maí n.k.
Umsóknareyðublöð ásamt reglum um úthlutun eru afhent á skrifstofu V.R., Húsi
verslunarinnar 8. hæð. Ekki verður tekið á móti umsóknum símleiðis, en senda
má útfyllt umsóknareyðublöð i myndrita nr: 888356.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur
v._________________________________________________________________________)
lllugastöðum í Fnjóskadal
Miðhúsaskógi í Biskupstungum
Stykkishólmi
Kirkjubæjarklaustri