Alþýðublaðið - 10.01.1995, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 10.01.1995, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1995 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Útboð Sálfræðingar Staða sálfræðings í Keflavík, Njarðvík, Höfnum er laus til umsóknar. Starfshlutfall 100%. F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir til- boðum í gólflökkun í ýmsum fasteignum Reykjavíkurborg- ar. Helstu magntölur: Gólffletir 4.400 m2. Staðan veitistfrá 1. mars 1995. Laun og kjör samkvæmt samningi STKB og bæjaryfirvalda. Gerð er krafa um búsetu í sveitarfélaginu. Verkefni eru: Þjónusta við grunnskóla, leikskóla, félagsmáladeild og barnaverndarnefnd. Umsóknum, með upplýsingum um menntun, starfsferil og meðmæli, ef til eru, sendist undirrituðum fyrir mánudaginn 16. janúar 1995. Bæjarstjórinn í Keflavík, Njarðvík, Höfnum, Ellert Eiríksson, Tjarnargötu 12,230 Keflavík, sími 16700. Varnarliðið - Stjórnunarstarf Útboðsgögn verða seld á kr. 1.000,- á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 24. janúar 1995, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Útboð F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir til- boðum í endurmálun á húsnæði Dagvistar barna. Útboðsgögn verða seld á kr. 1.000,- á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík. Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli óskar að ráða skrifstofu- stjóra í bifreiðaþjónustudeild Verklegra framkvæmda. Umsækjendur hafi reynslu af stjórnunarstörfum og fjár- hagsáætlanagerð ásamt innsýn í almenna viðhalds- og viðgerðarþjónustu. Um er að ræða yfirgripsmikið starf sem krefst aðlögunar og ákvarðanatöku. Kunnátta í meðferð smátölva nauðsynleg. Mjög góðrar enskukunnáttu krafist. Umsóknir berist tii Ráðningardeildar Varnarmálaskrifstofu, Brekkustíg 39, Njarðvík, sími 92-111973, eigi síðar en 16. janúar 1995. Starfsiýsing liggur þarframmi til aflestrarfyrir umsækjend- ur og er þeim bent á að lesa hana áður en sótt er um. Umsóknareyðublöð fást einnig á sama stað. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Útboð F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir til- boðum í glerframleiðslu og afhendingu í ýmsum fasteign- um Reykjavíkurborgar. Helstu magntölur: 800 m2 gler á ári. Útboðsgögn verða seld á kr. 1.000,- á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 26. janú- ar 1995, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 24. janúar 1995, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Útboð F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftirtil- boðum í endurmálun á leiguíbúðum ífjölbýli. Útboðsgögn verða seld á kr. 1.000,- á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 18. janú- ar 1995, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 fieilbrigdiseftirl.it reykjavíkur Ritari Ritari óskasttil almennra skrifstofustarfa. Starfið erfólgið í afgreiðslu, skjalavörslu, símvörslu, ritvinnslu, Ijósritun o.fl. Ritvinnslukunnátta er nauðsynleg. Áhersla er lögð á góða framkomu og samskiptahæfileika. Laun skv. launakerfi borgarstarfsmanna. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Útboð Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist heiibrigðiseftirlitinu, Drápuhlíð 14, fyrir 20. janúar nk. Umsóknareyðublöð fást hjá heilbrigðiseftirlitinu. F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir til- boðum í endurmálun á húsnæði íþrótta- og tómstunda- ráðs og bókasöfnum. Útboðsgögn verða seld á kr. 1.000,- á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 25. janú- ar 1995, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Alþýðuflokksfélag Kópavogs: Prófkjörsskrifstofa Vegna prófkjörs Alþýðuflokksins á Reykjanesi 21. og 22. janúar 1995 hefur verið ákveðið að frá og með þriðjudegin- um 10. janúar verði skrifstofa Alþýðuflokksfélags Kópa- vogs, Hamraborg 14a, II. hæð, opin alla daga fram yfir próf- kjör-frá klukkan 10:00 til 22:00. Sími: 44700 - Myndsendir: 46784 Leiðsögn við lestur Biblíunnar Fjögurra kvölda námskcið á vegum Leikmannaskóla þjóð- kirkjunnar hefst í kvöld. Nám- skeiðið ber yflrskriftina: Leið- sögn við lestur Biblíunnar. Séra Sigurður Pálsson hefur umsjón með námskeiðinu. Leitast verður við að kynna Biblíuna sem safn ólíkra rita. Markmiðið er að öðlast skilning á sögusviði og aðstæðum þegar ritin eru skrifuð. Þá verða kynntar ólíkar lestraraðferðir og ef tími vinnst til verður farið yfir í eitt ritanna að vali þátt- takenda. Upplýsingar og skrán- ing fer fram á fræðsludeild þjóðkirkjunnar, Biskupsstofu. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Styrkir til háskólanáms Sænsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslendingum til háskólanáms í Svíþjóð námsárið 1995-1996. Styrkfjárhæð- in er 6.900 s.kr. á mánuði í átta mánuði. Jafnframt bjóða sænsk stjórnvöld fram tvo styrki handa ís- lendingum til vísindalegs sérnáms í Svíþjóð á sama há- skólaári. Styrkirnir eru til átta mánaða dvalar en skipting í styrki til skemmri tíma kemur einnig til greina. Umsóknir um styrkina, ásamt staðfestum afritum prófskír- teina og meðmælum, skulu sendar til menntamálaráðu- neytisins, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 15. febrúar nk. á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást. Menntamálaráðuneytið, 6. janúar 1995. Verkamannafélagið Dagsbrún: Tillögur uppstillingar- nefndar og trúnaðarráðs Tillögur uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1995, liggja frammi á skrifstofu félagsins frá og með fimmtudeginum 12. janú- ar1995. Öðrum tillögum ber að skila á skrifstofu Dagsbrúnar fyrir kl. 12:00, föstudaginn 13. janúar 1995. Tillögunum ber að fylgja meðmæli minnst 75 og mest 100 fullgildra félagsmanna. Kjörstjórn Dagsbrúnar. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Útboð F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir til- boðum í uppsteypu og fullnaðarfrágang viðbyggingar Breiðholtsskóla ásamt lóð. Helstu magntölur: Flatarmál hússins: 800 m2 Rúmmál: 1.050 m3 Verkinu á að vera lokið 15. ágúst 1995. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 1. febrú- ar 1995, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.