Alþýðublaðið - 31.01.1995, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 31.01.1995, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1995 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 elsærð úr Lufthansa- f sigurmerki, hrópaði cíð píslarvottur meðal sárt þjóð hennar var hrakin og smáð og þegar hún var bú- sett í Kúveit á ung- lingsaldri safnaði hún fé fyrir Rauða hálfmánann, systur- samtök Rauða krossins. Tengilidur RAF og PLFP Um svipað leyti starfaði Monika Ha- as fyrir „Rauðu hjálpina" í Frank- furt, en það voru samtök sem aðstoð- uðu fanga, einkum þó þá sem liðsmenn töldu sitja inni af pólitískum ástæð- um. MiIIi stjóm- málaskoðana hennar og einkalífs var talsvert ósamræmi. Hún starfaði við að svara í sfma á skrifstofum Banda- ríkjahers, en fór smátt og smátt að helga sig baráttunni fyrir heimsbylt- ingunni. Loks hætti hún störfúm og trúlofaði sig hryðjuverkamanninum Wemer Hoppe sem stuttu síðar var dæmdur í tíu ára fangelsi. 1975 gerð- ist hún svo liðsmaður RAF, deildar sem lögfræðingurinn Sigfried Haag hafði skipulagt. Þetta sama ár fór hópurinn til Je- men. Þar höfðu þau aðsetur í búðum Palestínumanna í grennd við Aden, en á þeim árum var Jemen griðland fyrir hryðjuverkamenn úr öllum heimshomum sem þar lærðu að fara með byssur og sprengiefni. Austur- Þjóðveijar héldu vemdarhendi yfir öllu saman. Ári síðar gekk Souhaila Sayeh í svipaðan skóla í sömu þjálf- unarbúðum. Monika Haas varð ástfangin í ein- unt kennara sinna, Palestínumannin- um Zaki Helou sem síðar varð eigin- maður hennai-. Helou var mikill fram- ámaður í hreyfingu Palestínuaraba og fyrir hans tilstilli helgaði Haas alia krafta sína alþjóðlegri baráttu gegn heimsvaldastefnunni, eins og það hét. Hún var í stöðugum ferðum milli Evr- ópu og Mið-Austurlanda, flutti fréttir og skilaboð og sá um að koma fleiri meðlimum RAF í þjálfún til Jemen. Leitt hefur verið getum að því að það sé mikið til fyrir tilverknað henn- ar að þýskir og palestínskir hryðju- verkamenn ákváðu að taka upp nán- ara samstarf 1976. Sayeh eins og hún lítur út í dag. Hún segist vera sár á bæði sál og líkama. í fangelsi. Hinir hryðjuverkamennim- ir fengu langa fangelsisdóma í ísrael, en hún var látin laus eftir stutta fang- elsisvist. Eftir það kom upp þrálátur orðróm- ur, bæði austantjalds og vestan, um að hún hefði gengið heimsvaldasinnum á hönd. í Stasiplöggum em vanga- veltur um að hún starfi fyrir leyni- þjónustur í Frakklandi eða Þýska- landi. Araba gmnar að hún staríi fyrir Mossad. Úr Stammheim-fangelsinu bámst skilaboð frá Andrcas Baader: „Það er ekki hægt að útiloka að menn skipti um lit þegar svínin taka þá í bakaríið." Monika Haas virðist þó ekki hafa misst tiltrú palestínskra vina sinna, enda var hún undir vemdarvæng Wadi Haddad, hins volduga foringja PFLP. Undirbúningur undir hetjudauda Haddad hafði líka djúp áhrif á Sou- haila Sayeh sem þá var orðin meðlim- ur í PFLP. „Hann var maður sem gat fengið hvem sem er til að hlýða ósk- um sínum,“ sagði hún næstuni tutt- ugu ámm síðar í Osló. Sayeh kynntist honum í október- byrjun 1977 í írak. Henni var komið fyrir í húsi í Bagdad ásamt þremur öðmm Palestínumönnum, Zohair Ak- ache, Nabil Harb og Nadia Duaibes. Allt í einu birtist Haddad. Palestínu- Monika Haas. Allt bendir til þess að hún hafi fært flugræningjunum vopn, en fyrir hvern starfaði hún? Fyrst kom að Þjóðveijum að veita Palestínumönnum liðsinni sitt. f janú- ar 1976 vom Birgitte Schulz og Thomas Reuter send til Nairobi í Kenýa. Þeim var ætlað að hjálpa sveit Palestínumanna við að ræna ísraelskri farþegaflugvél. En Mossad, leyni- þjónusta Israels, fylgdist gjörla með og hryðjuverkamennimir vom hand- teknir, allir sem einn. Eftir Nairobi upphefjast vangavelt- ur um hvaðan Monika Haas taki eig- inlega við fyrirskipunum. Sjálf var hún send til Kenýa, handtekin og sett mönnunum ungu fannst að þar væri sér sýndur mikill heiður og þegar hann settist að hádegisverðarborði með þeim segir Sayeh að sér hafi fundist hún vera afar þýðingarmikil persóna. Eftir matinn gaf Haddad Ijóreykinu fyrirmæli. Þeim var sagt að fara til Mallorca og ræna þýskri flugvél. I þijá daga fór hann nákvæmlega yfir áætlunina með þeim. Konumar tvær skyldu vopnast handsprengjum, karl- amir skotvopnum. Haddad þagði þunnu hljóði yfir tilgangi árásarinnar; þeim var sagt að það ætti að þvinga Israelsmenn til að láta lausa fangels- aða Palestfnuaraba, á RAF var ekki minnst. Áður en síðasti hluti þjálfunarinnar hófst undirbjó Haddad fjórmenning- ana undir að mæta hetjudauða. Hann fór ekki í launkofa með að líklega myndu þau láta li'fið ef hermenn gerðu árás á flugvélina. Sayeh var hikandi og hann uppálagði henni að sýna hörku. Hún mætti ekki láta kristilega samlíðan sína sjást í augun- um á sér, sagði hann. Ljóshærda konan Nokkram dögum síðar hittist hóp- urinn aftur á Cozta Azul- hótelinu í Palma de Mallorca. Þau léku túrista, fóru í skoðunarferðir, tóku ljósmynd- ir og sátu á kaffihúsum. Einu vand- ræðin vom að Sayeh og Akache, for- ingi hópsins, áttu að leika elskendur og bjuggu á sama hót- elherbergi, en í raun vom það Akache og hin unga Duaibes sem áttu í ástarsambandi. Eftir tvær nætur skiptu þær um herbergi. Þá birtist á hótelinu kona með ljóst hár nið- ur á axlir. Hún sýndi h'til svipbrigði, brosti ekki, og Sayeh segir að sérhafi undireins fallið afar illa við hana. Kon- an hafði komið til Mallorca 7. október með hollenskt vega- bréf í nafni Cornelia Vermaesen. Með henni var Arabi sem ferðaðist með íranskt vegabréf. Þau ferðuð- ust líkt og tjölskylda, með bam og barna- vagn. Þýska lögreglan er sannfærð um að unga móðirin hafi ver- ið Monika Haas. Þetta var reyndar [5 CffúMmilCD Hanns Martin Schleyer, gísl RAF sem var myrtur eftir að flugránið fór út um þúfur. ekki í fyrsta sinn að konumar hittust. Sayeh þekkti ljóshærðu konuna frá Jemen þar sem hún gekk undir nafn- inu ,AmaI“ og hún vissi að hún ætti í þingum við Zaki Helou. „Engum lík- aði við hana og ég hafði líka heyrt að samtökin treystu henni ekki,“ sagði Sayeh tuttugu áium síðar. Hún þekkti orðróminn um að „Amal“ starfaði í raun fyrir Mossad og henni fannst óþægilegt að hugsa til þess að einmitt hún færði hópnum vopn. Vanþóknunin var gagnkvæm. Ljóshærða konan umgekkst Sayeh eins og hún væri þjónustustúlka og talaði einungis við Akache á frekar bjagaðri ensku. Á meðan lék Sayeh sér við bamið. í gögnum þýsku lögreglunnar kemuf fram að degi síðar hafi hin svo- kallaða Comelia Vermaesen flogið frá Mallorca til Parísar. „Ég sá blód" Á hádegi fimm dögum síðar, 13. október, fóm fjórmenningamir um borð í Lufthansa-vélina. Sayeh hafði handsprengjur í snyrtitösku. Klukkan eitt lagði vélin al" stað til Frankfurt. Um borð vom venjulegir ferðamenn, fjölskyldur, böm, gamalmenni og átta fegurðar- drottningar. Frásagnir farþeg- anna hafa margoft verið raktar í fjölmiðlum, ótti þeirra, örvænt- ing og von í fimm daga. Það er hins vegar fyrst núna, þegar Sayeh leysir frá skjóðunni, að vitað er hvað fór um huga flug- ræningjanna. Raunar segir hún að ýmis- legt sé óljóst í endurminning- unni. Hún segist til dæmis ekki muna glöggt hvar flugvélin lenti á leiðinni til Mogadishu. Samt var það hún sem tilkynnti að flugránið væri hafið. Hún reis úr sæti sínu, veifaði hand- sprengju og hrópaði að enginn skyldi dirfast að hreyfa sig. Hún man ýmis smáatriði: Lítinn dreng sem hún fékk mætur á. Afmælisdag flugfreyjr var haldið upp á með kökuveislu. Hvemig farþegamir vom bundnir í sæti sín með nælonsokkum. Hins vegar líður dauði flug- stjórans, Jiirgen Schumann, henni ekki úr minni. Schumann hafði farið út úr flugvélinni í Aden til að aðgæta hvort ekki væri allt í felldu með vélina. Akache, leiðtoga flug- ræningjanna, fór að gmna að hann væri að undirbúa flóttatil- raun. Þegar Schumann sneri aftur skipaði Akache honum að kijúpa á kné. Síðan skaut hann flugstjórann í höfuðið. Allt þetta var þekkt af ffá- sögnum farþega, en framburð- ur Sayeh bætir ýmsu við. Hún hefur skýrt frá því að æfur af reiði hafi Akache snúið sér til gíslanna og spurt hvort þeir væru ekki sammála því að rétt- ast væri að skjóta flugstjórann. Hún segir að sumir þeirra hafi tekið undir það. Áður en Akache lét til skarar skríða spurði hann hina flug- ræningjana þijá hvort eitthvert þeirra vildi skjóta flugstjórann. Sayeh segir að ekkert þeiira hafi kært sig um það. Eftir morðið skipaði Akache þeim að bera líkið í gegnum farþegarýmið og koma því fyr- ir í uppréttri stöðu í skáp á fyrsta farrými. Líkinu var síðan varpað út úr flugvélinni - „vegna þess að af því var óþef- ur“. Endurminningar Sayeh um endalok flugránsins em óglöggar. Hún segist muna eft- ir sprengingu, nokkmm byssu- skotum, síðan hafi allt orðið hljótt. Þegar hún rankaði aftur við sér var hún enn í flugvélinni og sá að þar vom á ferli menn með grímur. Hún fann til sársauka í bijóstholi og í fót- unum. „Eg sá blóð og hélt að ég myndi deyja," segir hún. En hún segist ekki hafa óttast dauð- ann. ,Úg var ung og bamaleg," sagði hún við lögreglu í Osló., JÉg leit á mig sem hermann í stríðinu gegn Israel." Carlos bad hennar Souhaila Sayeh hefur fyrir löngu sagt skilið við allt hryðjuverkastarf. Hún segist núorðið líta á sig sem fóm- arlamb styrjaldar sem þurfi á hjálp að halda, ekki refsingu. Það hafi verið næg refsing fyrir hana að bíða tjón á líkama og sál af völdum skotsára og í fangelsisvist í Sómalíu. Það fer víst heldur ekki á milli mála að Sayeh fann ekki frið í sálinni á þeim sautján ámm sem liðu frá Mog- adishu og þar til hún var handtekin í liggur andvana á klósetti Luft- hansa-vélarinnar. Zoahir Akache, foringi flugræn- ingjanna, var skotinn til bana í flugstjórnarklefanum. Nabil Harb borinn særður frá borði. Hann lést stundarkorni síð- ar. undir nafninu Carlos. Carlos fór á fjömmar við Palestínu- konuna ungu sem kunni ágætlega að meta þennan mann sem kom fram við hana af alúð og hæversku. Hann hafði samband við móður hennar og spurði hvort hún gæti gefið samþykki fyrir því að þau giftust. Sjálfa langaði Sayeh ekki að giftast Carlosi og enn síður var móðir hennar fýlgjandi ráðahagnum. Hún sagði að Carlos væri „skíthæll“. Síðar giftist Sayeh Palestínumann- inum Abu Matar. Hún segir að hann sé rithöfúndur og prófessor í arabisk- um bókmenntum, en gmnur leikur á að hann hafi haft náið samband við PFLP. Síðustu þrjú árin hefur hún bú- ið í Noregi ásamt dóttur sinni og þar vonast hún til að fá að vera áffam. Hver stjórnadi Haas? Því fer ijarri að framburður Sayeh hafi svarað öllum spum- ingum um þetta fræga flugrán og ekki heldur um Lockerbie- sprenginguna né hið misheppn- aða flugrán í Nairobi. Þýska tfmaritið Der Spiegel spyr þeirrar áleitnu spumingar hvaða hlutverki leyniþjónustur hafi gegnt í öllum þessum at- burðum. Blaðið segir að frasögn Sayeh sé að mörgu leyti sam- hljóða upplýsingum sem koma ft'ani í skjalasafrii Stasi. Austur- þýsk stjómvöld Ijármögnuðu starf hryðjuverkamanna víða um heim og vildu vita sem gerst um athæfi þeirra í Evrópu og Arabalöndum. Þannig fannst til dæmis vegleg mappa um Monika Haas í kjöllurum Og þar sem austur-þýska leyni- þjónustan snuðraði mátti vita að vest- ur-þýska leyniþjónustan (BND) var ekki langt undan. Og þar vom líka í grenndinni Bandaríkjamenn, Rússar, Frakkar og Israelsmenn. Ef satt er að Monika Haas hafi starfað fyrir ísraelsku leyniþjónustuna birtist flugrán- ið allt í einu í nýju ljósi. Þvf þá má gera þvf skóna að ísraels- menn hafi vitað um árásina fyr- irfram, en án þess að gera þýsk- um stjómvöldum viðvart. Það myndi vera hið alvarlegasta mál fyrir samskipti Israels og Þýskalands. Það em til aðrar útgáfur af þessari kenningu. Til dæmis sú að Monika Haas hafi einfald- lega starfað fyrir vestur-þýsku leyniþjónustuna. Ef málið er skoðað vandlega kemur í Ijós að þessi kenning er ekki alveg út í hött: I tíu ár vissu þýsk yfir- völd til að mynda að Monika Haas var meðlimur í RAF, en þó var hún látin alsendis óáreitt. Við bætist að ónefndur liðsforingi úr Stasi hélt því fram eftir fall Berlínai- múrsins að hún hefði í raun verið hinn fullkomnari gagnnjósnari, BND hefði ekki getað komið útsendai'a sínum íyrir á betri stað. Eftir Nairobi virðast margir Palestínuarabar ekki hafa haft neinar efasemdir um að Haas lék tveimur skjöldum. Flug- ræningjamir frá Nafrobi vom látnir lausir úr fangelsi í Israel 1985. Samkvæmt skjölum Stasi lögðu þeir þá á ráðin um að myrða Monika Haas. Vest- ur-þýska leyniþjónustan komst á snoðir um þetta og er hermt að hún hafi boðið henni vemd. Sem Monika Haas reyndar þáði ekki. Samkvæmt ffamburði Sayeh var meira að segja orðrómur um það meðal gamalla félaga frá Jemen að Haas hefði staðið að baki morðtilræði við sjálfan eiginmann sinn, Ztiki Helou, en með honum á hún tvö böm. Hann varð fýrir skotárás í Madrid 1984 og særðist lífshættulega. Örlög þessara tveggja kvenna em samslungin mörgum þráðum, leynd- um og ljósum. Enn er þó öldungis óljóst hvort þær hittast nokkum tíma í réttarsal. Þýska stjómin vill fá Souha- ila Sayeh framselda, en Norðmenn hafa ekki fallist á það og reyndar úr- skurðaði hæstiréttur Noregs nýskeð að sérstakar samningaviðræður þyrfti til að það mætti verða. Endursagt úr Der Spiegel / eh Osló. I Arabaheiminum vai' hún lengi höfð í nokkmm hávegum og litið á hana sem píslarvott. Vest- ræn lögregla leitaði hennar ákaft og því var hún lengi komin upp á náð og miskunn Palestínuai- abanna, félaga sinna. Þeir kornu henni fyrst til hjálpar í Sómalíu. Sómalir dæmdu hana í tuttugu ára fangelsi. Eftir aðeins ár var hún látin laus. Eina nóttina var hún sótt úr klefa sínum, óþekktur maður kom henni síðan um borð í flugvél til Bagdad. PFLP gerði henni nokkm síðar kleift að fara til Prag þai' sem var gerð skurðaðgerð á fótum hennar. Þar komst hún í kynni við rnann sem færði henni oft blóm á spítal- ann. Hann kallaði sig Salem. Hún komst að því að hann var þekktari Vinningstölur laugardaginn: 28. jan. 1995 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING EK 5 af 5 0 8.473.216 !B +4 af 5 6 115.190 s 4 af 5 187 6.370 m 3 af 5 5.491 500 Aðaltölur: 10 | Heildarupphæð þessa viku: ! kr. 13.065.046 j! UPPLYSINGAR. SlMSVARI 91- 66 15 • LUKKUl ÍNA 9910 00 - TEXTAVARP »51

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.