Alþýðublaðið - 31.01.1995, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 31.01.1995, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1995 RAÐAUGLYSINGAR Veiðistjóraembættið óskar að ráða starfsmann Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Starfsvettvangur er í Hafnarstræti 97 á Akureyri. Starfið felst meðal annars í útgáfu veiðikorta, tölvuvinnslu, veiði- skýrslna og annarra gagna, kynningu á lögum og reglu- gerðum um veiðar og aðrar nytjar af villtum fuglum og spendýrum á íslandi, svo og almennum samskiptum við veiðimenn um allt land. Einnig uppgjör á endurgreiðslum til sveitarfélaga á kostnaðarhlut ríkisins vegna eyðingar refa og minka. Reynsla af tölvuvinnslu (gagnagrunnum) og staðgóð þekk- ing á íslenskri náttúru er skilyrði. Háskólapróf í raungreinum er æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist Veiðistjóraembættinu, pósthólf 465, 602 Akureyri, fyrir 14. febrúar 1995. Frá Starfsmannafélaginu Sókn Allsherjaratkvæða- greiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu um kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs Starfsmannafé- lagsins Sóknar. Tillögur skulu vera skv. B. lið 21. greinar félagslaga Sóknar. Framboðslistum eða tillögum skal skila á skrifstofu félags- ins eigi síðar en kl. 12 á hádegi mánudaginn 6. febrúar 1995. Kjörstjórn Starfsmannafélagsins Sóknar. Menningarsjóður Umsóknir um styrki Hér með er auglýst eftir umsóknum um styrki úr Menning- arsjóði skv. 1. gr. reglugerðar um sjóðinn nr. 707/1994. Hlutverk Menningarsjóðs er að veita útgefendum og/eða höfundum fjárhagslegan stuðning til útgáfu þeirra þóka á íslenskri tungu, sem verða mega til eflingar íslenskri menn- ingu. Sérstök áhersla skal lögð á að efla útgáfu fræðirita, handbóka, orðabóka og menningarsögulegra rita. Jafn- framt getur sjóðurinn veitt fjárhagslegan stuðning annarri skyldri starfsemi, s.s. vegna hljóðbókagerðar. Umsóknum skal skilað á þar til gerðum eyðublöðum til stjórnar Menningarsjóðs, menntamálaráðuneytinu, Sölv- hólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 1. mars 1995. Umsóknar- eyðublöð fást í afgreiðslu menntamálaráðuneytisins. Stjórn Menningarsjóðs. flNNKAUPADEILD REYKJAVÍKURBORGAR Útboð F.h. Malbikunarstöðvar Reykjavíkurborgar er óskað eftirtilboðum í 13.500-16.300 tonn af asfalti. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tiiboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 23. mars 1995, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 RAÐAUGLYSINGAR INNKAUPADEILD REYKJAVÍKURBORGAR Útboð F.h. byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eft- ir tilboðum í jarðvinnu leikskóla við Laufrima. Helstu magntölur: Uppgröftur990 m3 Fylling 360 m3 Lagnir 24 m Verkinu á að vera lokið 10. mars 1995. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 15. febrúar 1995, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 INNKAUPADEILD REYKJAVÍKURBORGAR Útboð F.h. gatnamálastjórans í Reykjavík, er óskað eftir tilboð- um í kaup á gangstéttarhellum. Magn: 40 x 40 x 5 sm 7.000 stk. 40 x 40 x 6(7) sm 24.000 stk. Afhendingu skal lokið fyrir 1. júlí næstkomandi. Útboðsgögn verða afhent á Innkaupastofnun Reykjavíkur- borgar, Fríkirkjuvegi 3, gegn kr. 1.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 7. febrúar 1994, kl. 15.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Sími 25800 ALÞYÐUFLOKKURINN §ALÞÝÐUFLOKKURINN - JAFNAÐARMANNAFLOKKUR ÍSLANDS Aukaþing 4.-5. febrúar Aukaþing Alþýðuflokksins - Jafnaðarmannaflokks íslands -verður haldið á Scandic Hótel Loftleiðum í Reykjavík helg- ina 4. til 5. febrúar næstkomandi. Þingið er opið öllum flokksmönnum, en aðeins þeir sem kjörnir voru fulltrúar á 47. flokksþing Alþýðuflokksins í Suð- urnesjabæ, sumarið 1994, hafa atkvæðisrétt. Dagskrá: Lauaardaaur 4. febrúar 10:00 Þingsetning. 10:15 Ávarp Jóns Baldvins Hannibalssonar, formanns Alþýðuflokksins. 11:30Ávörp gesta. 12:00 Hádegisverður. 13:00 Kosningastefnuskrá: Kynning. 13:30 Umræður. 15:30 Kaffihlé. 16:00 Vinnuhópar um Evrópumál taka til starfa. 17:00 Þingi frestað til morguns. 19:00 Kratablót í Víkingasal: Framboðslistar kynntir. Sunnudaaur 5. febrúar: 10:30 Evrópustefna: Kynning. 12:00 Hádegisverður. 13:00 Evrópustefna: Umræður og afgreiðsla. 15:00 Kosningastefnuskrá: Afgreiðsla. 16:00 Þingi. Upplýsingar um þingið eru gefnar á aðalskrifstofum Al- þýðuflokksins, sími 91-29244, myndsendir 91-629155. Framkvæmdastjórnin. Einn þekktasti markaðsmaður heims á íslandi Jack Trout með námsstefnu á vegum Stjómunar- félagsins Þann 23. febrúar næstkomandi mun Jack Trout, einn þekktasti markaðsmaður heims, flytja erindið 22 lögmál markciðarins á náms- stefnu sem Stjómunarfélag Islands gengst fyrir á Hótel Loftleiðum í samstarfi við IMARK, Islenska markaðsklúbbinn. Þetta er í annað sinn sem Jack Trout kemur til ís- lands, en síðast var hann hér á landi fyrir fimm árum, en þá komust færri að en vildu. Jack Trout er ásamt félaga sínum, A1 Ries, höfundur byltingarkenndra kenninga um markaðssetningu þar sem þeir vega harkalega að ýmsum áratuga gömlum kenningum mark- aðsfræðinnar. Bækur Jack Trout og A1 Ries, Positioning, Marketing Warfare og Bottom-up Marketing, eru taldar í hópi áhrifaríkustu bóka sem komu fram á síðasta áratug. Frá því að þeir gáfu kenningum prúss- neska hershöfðingjans Clausewitz nýtt líf, hefur staðfæring (position- ing) vöm og þjónustu verið talinn sjálfsagður þáttur í nútímalegu markaðsstarfi. A námsstefnunni - sem stendur frá klukkan 09:00 til 15:00 - fjallar Jack Trout um þau áhersluatriði sem fram koma í nýjustu bók hans A1 Ri- es, um þau 22 lögmál markaðarins sem skilja á milli sigurs og skipbrots í nútíma viðskiptalífi. Þeir félagar hafa nú tekið saman þá þekkingu og reynslu sem fram kemur í fyrri bók- um þeirra og greint 22 lögmál sem ráða velgengni á markaðnum. For- svarsmönnum íslenskra fyrirtækja og stofnana gefst hér því gott tæki- færi til að kynnast þeim hugmyndum sem nú hrista upp í markaðsstefnu flestra fyrirtækja í heiminum. Jack Trout er líflegur og hrífandi fyrirles- ari sem beitir nýjustu tækni við fram- setningu hugmynda sinna. Umsagnir margra þeirra sem sóttu námsstefnu Jack Trout fyrir fimm árum voru á þá leið að hér væri um að ræða einn þann frambærilegasta og skemmti- legasta fyrirlesara sem þeir hefðu nokkum tíma hlýtt á. Fróðlegur en dýr fyrirlestur Skráning á námstefnuna fer fram hjá Stjómunarfélagi íslands í síma 562 1066, meðan húsrúm leyfir. Þátttakendur em því hvattir til að skrá sig tímanlega. Þátttökugjald á námstefnuna er hinsvegar ekki gefið, en það er krónur 24.900 (almennt verð) og félagsverð SFI er krónur 21.165 (15% afsláttur). Innifalið í þátttökugjaldi em mappa með náms- stefnugögnum (ítarefni) og hádegis- verður. Þess skal þó getið, að ef þrír starfsmenn sama fyrirtækis skrá sig, fær fjórði þátttakandinn að fljóta með frítt. I tilkynningu um námstefnuna 23. febrúar er haff eftir Friðþjófi Ó. Johnson, forstjóra O. Johnson & Kaaber: „Kenningar Jack Trout í markaðs- málum em bæði djarfar og fmmleg- ar. Fyrirlestrar hans em þeir fróðleg- ustu og líflegustu sem ég hef séð. Samanþjappað innihald þeirra ætti að höfða til allra, ekki síst þeirra sem stjóma Islandi hf. Fyrirlestur um efni nýjustu bókar hans ætti að verða jafnvel enn betri og hagnýtari en sá sem hann hélt hérlendis fyrir fimm ámm.“ ALÞYÐUFLOKKURINN JAFNAÐARMENN Á SAUÐÁRKRÓKI Fundur í kvöld Jafnaðarmenn á Sauðárkróki halda fund í kvöld, þriðjudag- inn 31. janúar. Fundurinn verður í fundarsal Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og hefst klukkan 20:30. Dagskrá: 1. Bæjarmálin. 2. Alþingiskosningar. 3. Önnur mál. Jafnaðarstefnan - sókn til sigurs! Stjórnin. JAFNAÐARMANNAFÉLAG EYJAFJARÐAR Aðalfundur 1995 Aðalfundur Jafnaðarmannafélags Eyjafjarðar verður hald- inn miðvikudaginn l.febrúar. Fundurinn verður í sal Fiðlar- ans að Skipagötu 14 (IV. hæð) á Akureyri og hefst klukkan 20:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Undirbúningur aukaflokksþings Alþýðuflokksins - Jafn- aðarmannaflokks íslands. 3. Önnur mál. Félagar eru hvattir til að fjölmenna og taka þátt í að leggja grunn að öflugu starfi á kosningaárinu 1995. Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.