Alþýðublaðið - 08.03.1995, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 08.03.1995, Blaðsíða 7
I -4 MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 1995 ALÞYÐUBLAÐIÐ Erlend hringekja Djörfung: Hollendingar láta nýleg flóö ekki hafa áhrif á sig og hugsa nú upp metnaðarfullar áætlanir um að vinna meira landssvæði úr greipum Ægis. Metnaðarfullar framkvæmdir Aðþrengdir Hollendingar þoka sig nær Bretlandi Hinir athafnasömu Hollendingar em teknir til við að temja hafið á ný. Þeir láta ekki staðar nurnið þó fimm til tíu prósent af hollensku lands- svæði sé heimtur úr greipum Ægis, heldur em þeir nú að hefja undirbún- ing að þvi að færa strendur Hollands enn lengra út í Norðursjó. Áætlunin, sem nýtur forystu Job Dronkers, prófessors í strandareðlisfræði við háskólann í Utrecht, tekur til svæðis sem á em nokkrar eyjar útaf hol- lensku ströndinni. Hin nýja strand- h'na myndi bunga út á haf í átt til Bretlands. Síðan snemma á miðöld- um hafa Niðurlönd sokkið æ neðar, sums staðar um heila sjö metra. Ástæðan er gröftur áveituskurða, sem hafa valdið þvi að landið hefur sjatnað svo mjög. Hækkandi yfir- borð sjávar hefur svo aukið á vand- ann. En þetta hefur ekki alltaf verið á þessa Ieið. Við lok ísaldar náði „Hinir athafnasömu Hollendingar eru teknir til við að temja hafið á ný. Þeir láta ekki staðar numið þó fimm til tíu prósent af hollensku landssvæði sé heimtur úr greipum Ægis, heldur eru þeir nú að hefja undirbúning að þvf að færa strendur Hollands enn lengra út í Norðursjó." strönd Hollands svo langt í norð- vestur að unnt vara að ganga þurmm fótum yfir til Englands. I þá daga rann Thamesá í Rín. Áætlun prófessorsins er hluti gamallar hollenskrar hefðar að breyta vatni í land. Fmmstæðir flóð- garðar vom fyrst reistir um 1200 og 1533 var byrjað að þunka upp land með vindmyllum. En þó að 1650 fer- kílómetrar lands hafi nú verið þurrk- aðir á síðustu 60 ámm, em Hollend- ingar að verða uppiskroppa með land og halda þeirri stöðu sinni að vera þéttbýlasta land í heimi. Af mörgum áætlunum, þar á með- al einnar sem gerir ráð fyrir því að lyfta landinu öllu um nokkra sentím- etra með loftorku, er áætlun Dron- kers hin metnaðarfyllsta. Með henni væri hægt að bæta við landið sem samsvarar sjö prósentum af núver- andi stærð þess. ,J>etta er mikið svæði og gæfi möguleika á útivistarsvæðum, iðn- aðarhverfúm, flugvöllum og íbúa- byggðum," segir Dronkers. Áætlun- in gengur út á það að dæla efnum í hafsbotninn, svo sandurinn þenjist út og lyfti miktum fjölda eyja á náttúm- legan hátt. Þarmeð myndaðist nú strandlína sem hægt væri að veija og þurrka land að baki hennar. Við getum skapað tvo til þtjá milljarða fermetra fyrir verð á bilinu 50 til 100 milljarða hollenskra gyll- ina. (2100 til 4200 milljarðar xs- lenskra króna). „Fermetrinn væri þá á 22,50 gyllini, þannig að landið yrði frekar dýrt, en ekkert miðað við Jap- an eða Hong Kong,“ segir Dronkers. Þrátt fyrir nýafstaðin flóð og þá staðreynd að sjávarmál hefur hækkað um 20 sentím- etra á þessari öld, hefur pró- fessorinn ekki miklar áhyggj- ur af því að Hollandi standi mikil ógn gróðurhúsaáhrifun- um. „Við búumst auðvitað við því að sjávarmálið muni hækka, en mikill hluti lands- ins er nú þegar undir sjávar- máli. I Hollandi stjómum við vatnshæðinni og við emm varðir af umfangsmiklunt vamargörðum og síkjum. Feneyjar em í mun meiri hættu en Holland. Lónið gæti gleypt borgina," segir hann. „Hamborg, Rotterdam og London em borgir sem em í hættu ef sjávar- málið heldur áfram að hækka.“ Dronkers leggur á það áherslu að ætlunin hans sé til langs tíma. Hugs- uð sem verkefni fyrir næsta árþús- und. „Ég held ekki að þetta sé nein nauðsyn, heldur miklu frekar mögu- leiki, sem höfðar til þess fólks sem telur að Holland eigi að halda stöðu sinni sem þjóðríki. Annar möguleiki til framtfðar er sá, að eftir því sem eining Evrópu verður meiri, þá muni Holland „flæða yfir“ landamæri sín inn í Þýskaland og Belgíu, segir Dronkers að lokum. Byggt á The European / mám Kaldhæðnin skek- ur Austur-Evrópu Sögusviðið er Varsjá að vetri til. Lech Walesa, forseti Póllands er að fiska í gegnum vök í ísnum. Maður sem á leið hjá stoppar og segir honum að það sé ekkert þama. Walesa lætur sem hann taki ekki eftir manninum og heldur áfram að fiska. Stuttu seinna stöðvar annar vegfarandi til að segja Walesa að það sé enginn fiskur þama og hann sé að eyða tíma sínum til einskis. Walesa lætur einnig eins og hann sjái ekki þennan mann, þó nú sé hann orðinn pirraður. Skömmu síðar nálgast þriðji maðurinn hann og spyr Walesa kurteisislega hvað hann sé að gera. „Ég er forseti Póllands og ég er að veiða, svo þú skalt hypja þig,“ hvæsir Walesa. „Hver ert þú annars?“ „Ég er framkvæmdastjóri þessa vélfrysta skautasvells," svarar maðurinn um hæl. Vesturlandabúum kann að finnast þessi brandari í hófsúlltari kanúnum, en fyrir vaxandi fjölda Lech Walesa Póllandsforseti er nú orðinn tilefni heillar brandarabók- ar: Aukið frelsi hefur ekki fyllt ískápa Austur-Evrópubúa þannig að fátt er þeim kærara en að geta gert grín að leiðtogum sínum. A-mynd: E.ÓI. um tímaritum á borð við hið ung- verska Hocipo, sem þýðir Snjósú'g- vél. Hocipo birti nýlega tilbúna lýs- ingu á degi í lífi forsætisráðherrans Gyula Horn, sem átti að á óánægðra kjósenda að „Skömmu síðar byggjast á skýrslu baki leifanna af jám- ná|qast þriðii maður- bandarísku ríkisstjómar- tjaldinu em slíkir brand- . . innar. Þeir lýstu forsæt- arar kærkomin aðferð til 1 ann og spyr isráðherranum sem að gera örlx'úð grín að Walesa kurteisislega aikóhólista, en drykkju- hvað hann sé að gera. „Ég er forseti Póllands og ég er að veiða, svo þú skalt hypja þig," hvæsir Walesa. „Hver ert þú annars?" „Ég er framkvæmdastjóri þessa vélfrysta voru skautasvells," svarar maðurinn um hæl." leiðtogum st'num. Pólit- ískir brandarar hafa gengið í endumýjun h'f- daga í Austur-Évrópu að undanfömu og Wa- lesa forseti er orðinn að viðfangsefni svo margra brandara að nýlega hafa þeir verið gefnir út á bók. Hér áður fyrr brandarar sem hvíslaðir vom undir sæng og umlaðir f fangaklefúm eina leiðin fyr- ir kúgaða Austur- Evrópubúa til að ná sér niðri á hötuðum kommúnistaleið- togunum. Nú hefúr markaðsbúskap- ur leyst áæúunarbúskapinn af hólmi en aukið efnahagslegt og stjómmála- legt fielsi hefur ekki fyllt fskápa Austur-Evrópubúa, hvað þá sett Mercedes Benz bifreið í hvem bíl- skúr. í Prag gengur þessi brandari: Sveltandi maður er að bíta gras í einu úútverfa borgarinnar, þegar Vaclav Havel, forseú tékkneska lýðveldisins á leið þar hjá. Havel, sem er gamall andófsmaður og húmanisú, kemst við er hann sér manninn og gefur honum 50 krónur til að kaupa sér eitt- hvað að borða. Næsta dag sér Vaclav Klaus, for- sæúsráðherra og einkavæðingarsinni, þennan sama mann bíta gras á sama stað. Hann gengur til mannsins og fær honum eina krónu. „Hvað get ég keypt mér fyrir eina krónu?“ spyr maðurinn. „Ekkert," svarar Klaus. ,,En þú getur tekið neðanjarðarlestina niðrí miðbæ. Grasið er grænna þar.“ Kaldhæðnin nær hámarki í þessum brandara frá Moskvu: „Hver er mun- urinn á rússneskum bjartsýnismanni, svaitsýnismanni og raunsæismanni?" spyr maður. „Ég veit það ekki,“ svar- ar þá annar. „Jú, það er augljóst," seg- ir þá hinn fyrri. „Bjartsýnismaðurinn er að læra þýsku, svartsýnismaðurinn kínversku og sá raunsæi er að læra að skjóta af Kalashnikov riffli.“ Hin óttablandna virðing fyrir leið- togunum í Austur-Evrópu heyrir nú sögunni úl. Sjónvarpsþættir sem rninna á Spitting Itnage, þar sem leik- brúður í líki stjómmálamanna eru í aðalhlutverkum, eru vinsælir í Tékk- landi og Ungvexjalandi. I Slóvakíu hinsvegar, þar sem stjómarflokkur Vladimirs Meciar endurvakti pólit- fska stjómun á ríkisfjölmiðlunum, hefur Jozef Darmo, nýr sjónvarps- stjóri, láúð hætta við sjónvarpsþætti Milans Marcovic. Marcovic þessi er fyrrum kennari, sem hefúr sérhæft sig í því að hæða hinn stjómsama forsæt- isráðherra. Hann kemur nú fram í leikhúsum og lýsir þessari nýju dag- skrárstefnu sjónvarpsins sem „pólit- ískum afskiptum." „Þetta ætti að vera umheiminum alvarleg áminning um póliú'ska og efnahagslega stefnu- mörkun Slóvakíu," segir hann. Sumir brandarar ganga í leikhús- um og kabarettum, aðrir í kaldhæðn- siðir hans þykja hógvær- ir miðað við austur-evr- ópskgildi. Það er erfitt að gefa út og dreifa ú'maritum og dagblöðum í fýrrum Júgóslavíu, en allir hlustuðu á svartan húm- orinn í útvarpsþætúnum „Siírrealísk skrúð- ganga,“ í útvarpsstöð nokkurri í Sarajevó. Ein útsending þeitra var jafn uppfull af spádómsgáfú og hún var fyndin. Áður en stríðið biaust út í apr- íl 1992, sjónvarpaði „Súrrealíska skrúðgangan" þætti þar sem hún sýndi Bosnfu skipt upp í 1000 h'úl ríki, sem hvert hafði sínar landa- mærastöðvar og eigin her. Annarsstaðar í Austur-Evrópu er sannur hljómur í þessum brandara: „Hvað er verra er kommúnisminn," spyr einn Austur- Evrópubúinn ann- an. „Það sem tekur við af honum,“ er svarið. Byggt á The European / mám RAÐAUGLYSINGAR LANDSPITALINN .../ þágu mannúdar og vísinda... KVENNADEILD LANDSPITALANS Aðstoðarlæknir Tvö störf aðstoðarlækna við kvennadeild Landspítalans eru laus til umsóknar. Ráðningartími er frá 1. apríl 1995 til eins árs með möguleika á framlengingu. Um er að ræða al- menn störf aðstoðarlækna. Nánari upplýsingar veita Reynir T. Geirsson prófessor og Jón Þ. Hallgrímsson yfirlæknir, sími 601180 og 601183. Umsóknir sendist á eyðublöðum lækna, ásamt Ijósriti af prófskírteini og upplýsingum um starfsferil. VIFILSSTAÐASPITALI Umsjónarmaður Staða umsjónarmanns Vífilsstaðaspítala er laus til um- sóknar. Starfið felst í umsjón með rekstri og viðhaldi bygginga á Vífilsstaðalóð. Leitað erað manni með iðnaðarmenntun og reynslu af verklegum framkvæmdum, verkstjórn og starfs- mannahaldi. Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu á starfsemi sjúkrastofnana. Umsóknir skulu berast til Tæknideildar Ríkisspítala, Rauð- arárstíg 31, 105 Reykjavík, fyrir 21. mars 1995. Nánari upp- lýsingar gefur Aðalsteinn Pálsson, s. 602314. Húsverndarsjóður I apríl verður úthlutað lánum úr Húsverndarsjóði Reykjavík- ur. Hlutverk sjóðsins er að veita lán til viðgerða og endur- gerðar á húsnæði í Reykjavík, sem hefur sérstakt varð- veislugildi af sögulegum eða byggingarsögulegum ástæð- um. Umsóknum um lán úr sjóðnum skulu fylgja verklýsingar á fyrirhuguðum framkvæmdum, kostnaðaráætlun, teikning- ar og umsögn Árbæjarsafns. Umsóknum stíluðum á Umhverfismálaráð Reykjavíkurskal komið á skrifstofu Garðyrkjustjóra, Skúlatúni 2,105 Reykja- vík, á tímabilinu 1. til 20. mars 1995. ' Vegna góðra undirtekt. við áekrifenda&öfnun efna zL SKATABUÐIN t/7 áekrifendaleikel A nasstu fjórum vikum verða dregin útd" nöfn áskrifenda blaðsins vikulega. Pregin verða ut 2 nöfn í hverju kjördasmi og nöfn hinna heppnu birtast í Alþýðublaðinu á miðvikudögum og föstudögum. Norðulandskjördasmi - eystra: Ólöf V. Jónasdóttir, Eyrarvegi 25, 600 Akureyri | Halldór Ingólfsson, Höfðabrekku 16, 640 Husavík Vinningarnir eru gjafabréf á vöruúttekt í Skátabúðinni pfi _ aðkromr 9 'fmm Skal vitjað á skrifstofur Alþýðublaðslns í Alþýðuhúsinu í Reykjavík, Hverfisgötú Ö-10, sími 91-625566, myndsendir 91-629244. núverandi áskrifendur - nýir sem gamlir - eru í pottinum. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.