Alþýðublaðið - 22.03.1995, Síða 5

Alþýðublaðið - 22.03.1995, Síða 5
MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 1995 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 M e n n i n g Útvarpsþátturinn Heimsendirhefur vakið mikla athygli. Þátturinn er að stofni til viðtalsþáttur aukþess sem frumsaminn leikþáttur-og frumlegursvo vægt sétil orðatekið-eftir Jón Gnarr erfluttur. Jakob Bjarnar Grétarsson heyrði í þessum dularfulla manni og fékk dæmi um leikritun hans í eftirrétt // Þaöerágætt að kyssa Sigurjón harmer sjéntilmaður £1 ill leikritsins yfir í Viðgerðarmenn í Þýskalandi en þá fluttu viðkomandi viðgerðarmenn sig þangað. Þetta eru sömu persónumar en þá var plottið orðið svo óskiljanlegt að menn voru famir að kvarta undan því að þeir vom famir að missa þráðinn og hver var hver. Enda var þetta orðið svold- ið flókið, persónur breyttu um kyn, dóu og lifnuðu við aftur og svo fram- vegis.“ heimsókn, það koma jólasveinar og geimverur og hinir og þessir. Jón segist hafa velt því nokkuð fyrir sér hvers konar fólk hlustar á leikritin. „Mér skilst að popparar séu mjög hrifnir af þessu og leiklistarfólk einn- ig - ég hef fengið góð viðbrögð það- an. Svo eru það menntaskólakrakk- amir sem hafa verið ansi áhugasamir um þetta. Og í kjölfarið höfum við farið í menntaskóla og árshátíðir og sett upp Hótel Volkswagen og staka „sketsa". Ég skil vel hvers vegna menntaskólakrakkar hafa gaman af þessu. Þetta er mjög fyndið og krakk- ar hafa tíma til að velta fyrir sér því fyndna og skemmtilega í lífinu. Þeir em ekkert að kaupa bíla og borga fallna víxla og svona hluti. Þeir hafa því næmt auga fyrir því skemmtilega sem er að gerast. Og með listamenn- ina? Þátturinn hefur ekkert fengið Jón Gnarr er margslunginn ná- ungi. Hann gengur undir ýmsum nöfnum svo sem Jón Gunnar, Jón Krakk, Jón Gunnar Kristinsson svo einhver sé nefnt. Þetta kom í ljós þegar reynt var að hafa uppi á hon- um. Þá er hægt að klína á manninn ótrúlega mörgum titlum: Fyrirsæta, leikari, útvarpsmaður, leikskáld, áfengisfulltrúi og Svíavinur. „Ég er bara svona hæfileikaríkur eða kannski kann ég mér engin tak- mörk,“ segir hann aðspurður um það hvemig allt þetta rúmist í einum kroppi. Nafnið Jón Gnarr kom fyrst fyrir almenningssjónir þegar hann gaf ffá sér Ijóðabókina Böm œvintýranna áiið 1987. Jón segir að hún hafi verið alveg ágæt en hann týndi henni meira en seldi þegar hann var að reyna að koma henni út á fyllerfum á kaffihús- urn þar sem ung Ijóðskáld koma af- urðum sínum út. Kannski man ein- hver eftir Jóni Gnarr þegar hann birt- ist í sjónvarpsþættinum Limbó þar sem hann lék á móti Sigurjón Kjart- anssyni og enda vakti atriði þeirra mikla lukku. „Jú, þar kysstumst við Sigurjón. Það er ágætt að kyssa Sig- uijón - hann er sjénlilmaður.“ Síðan lá leið Jóns til Svíþjóðar. „Ég sótti í aukna velferð til ffænda okkar í Svíþjóð." Jón kann engin svör við því hvað hann var að flækj- ast aftur til Islands því hann kunni ágætlega við Svía. „Svíar eru mitt fólk og ég er ekkert laus við þá. Ég var að vinna þar síðastliðið sumar og stefni að því að fara aftur í sumar.“ I Svíþjóð starfaði Jón sem áfengis- fulltrúi auk þess að skrifa fyrir út- varpsþáttinn Heimsendi. „Þátturinn byrjaði fyrir ári síðan og þá fór ég að skrifa leikrit sem hét Verkstœðismenn í vanda. Það vakti heilmikla lukku og ég fór að fá borg- að fyrir þetta frá útvarpinu sem varð til þess að ég hélt áfram að skrifa. Þetta var mikið framhaldsleikrit sem fæddist jafnóðum. Síðan breyttist tit- Jón Gnarr sem fyrirsæta á jólakortum Smekkleysu en hann segisttaka sig einna best út af fyrirsætunum. „Þeir sem hafa staðið sig best eru líkast til Eggert Þorleifsson sem lék Jimi Hendrix og það fannst mér mjög sannfærandi. Rúnar Júl. lék sjálfan sig og það tókst með ágætum. En það er ekkert sjálfgefið að menn leiki sjálfa sig vel. Nú og þegar Björk lék Undrabílinn. Það má margt misjafnt segja um Björk sem tónlistar- mann en sem undrabíll er hún alveg frábær." Jón segir bara bara við spuming- unni um af hverju í ósköpunum Þýskaland? „Þeir voru reyndar á leiðinni til Englands en snem við á miðri leið og sigldu til Þýskalands. Það hefur verið aðalsmerki þessara leikrita minna að það getur allt gerst og gerist og það em engin takmörk fyrir neinu.“ Jón segir að það séu engin tak- mörk fyrir hugmyndaflugi sínu. „Ég þjáist af ímyndunarveiki. Það fer á stað í hausnum á mér og það poppa upp hugmyndir sem ég hafði alls ekkert hugsað mér að ættu að koma. Hlutir taka á sig óvæntar myndir og óvænta stefnu." Jón vonar að ímyndunarveikin taki engan heimsendi. „Síðan varð þetta leikrit Viðgerð- armenn í Þýskalandi orðið mjög flókið þannig að ég fór að skrifa staka leikþætti og lét þessar persón- umar setjast að á yfirgefnu hóteli og þær fóm að reka þetta hótel undir nafninu Hótel Volksvagen. Nafnið er þannig til komið að þetta em íslensk- ir viðgerðarmenn að austan sem þekktu þessar pi ímafínu bifreiðar frá Þýskalandi og fannst tilvalið að skíra hótelið í höfuðið á þeim. Svona þeirra virðing við Volkswagen." Jón segir að það sé nóg að gera á Hótelinu og alltaf fullt. Þar gerist allt og það koma kynlegir kvistir í heim- sókn. Tvíhöfði kemur stundum í mjög almenna hlustun en gestimir sem er oft úr menningargeiranum. Þeir em eins og allir sannir listamenn að hlusta á sjálfa sig.“ Sá háttur var hafður á að viðmæl- endurnir í Heimsendi vom fengnir til að leika gestahlutverk í leikþættin- um. Síðan var fallið frá því. „Nú em bara ekki allir þessum leikarahæfileikum gæddir," segir Jón um það atriði. „Það gafst ekkert allt- af vel. Ég er mjög skeptískur á það hvemig á að leika þetta, hvemig raddir eiga að vera og hvemig hljóð eiga að vera og vil ekki að það sé gert einhvem veginn og einhvem veginn. Þeir sem hafa staðið sig best em lík- ast til Eggert Þorleifsson sem lék Jimi Hendrix og það fannst mér mjög sannfærandi. Rúnar Júl lék sjálfan sig og það tókst með ágætum. Én það er ekkert sjálfgefið að menn leiki sjálfa sig vel. Nú og þegar Björk lék Undrabílinn. Það má margt misjafnt segja um Björk sem tónlistarmann en sem undrabíll er hún alveg frábær. Talið berst að fátækt í nýsköpun í leikritun og Jón Gnarr ætlar sér að skrifa leikrit í fullri lengd en sökum anna hefur hann ekki komið því við. „Ég á fullt í fangi með það sent ég er að gera en það stendur ekkert á hug- myndum og plönum og svoleiðis. Það em bara annmarkar dagsins sem stoppa mann af.“ Listvænt um næstu helgi • ■ West Side & Fávitinn ■ Helgi Þorgils & Nína ■ Messías & La Traviata ■ Goðsagnir haustsins & Ein stór... Leiklist Stefán Jónsson, leikari: „Ég ætla að sjá West Side Story um næstu helgi og reyndar Fávitann líka. Ég hef heyrt að þetta séu fantagóðar sýningar... Ég leik að vísu í þeim báðum þannig að það verður ekki umflúið að sjá þær." Myndlist Gunnar Kvaran, for- stöðumaður Kjar- valsstaða: „Ég bendi sérstaklega á sýningu Helga Porgils Frið- jónssonar i Nýlista- safninu sem er raunverulegur viðburður og sýnir og sannar að Helgi er leiðandi í íslensku samtímamálverki. Þá er enn- fremur spennandi að skoða sýningu sem opnar í Listasafni íslands þar sem eru verk eftir Nínu Tryggvadóttur. Hún er vafalítið einn af merkustu listamönnum þjóðarinnar - sérstaklega hvað varðar hennar þátt í íslenskri abstraktlist." Tónlist Garðar Cortes, söngvari: „Það er merkileg tilviljun að í litlu Reykjavík um næstu helgi er sýndur vinsælasti og bestskrif- aði söngleikur sögunnar, West Side Story eftir Leonard Bernstein, sem ég ætla að sjá á föstudag. Sömu helgi verð- ur Messías eftir Handel fluttur af Fíl- harmóníukórnum í Langholtskirkju í stjórn Ulriks Olasonar - kórverk sem gnæfir yfir önnur kórverk allt frá því það var fyrst flutt 1741. Það ætla ég að heyra á laugardaginn og á sunnudaginn er verð ég í Óperunni þar sem vinsælasta ópera allra tíma, La Traviata eftir Verdi verður sýnd. Bóklist Davíð Pór Jónsson, háðfugl: „Mig langar til að lesa þók sem heit- ir Aulabandalagid eða The Confederation of Dunces. Einar Kára- son lét mig ekki í friði um síðustu helgi á Kaffibarnum fyrr en ég var búinn að lofa að lesa hana þannig að ég verð líklega að gera það." Bíólist Glúmur Baldvinsson, alþjóðastjórnmála- fræðingur: „Ég ætla að sjá Legends of the Fall með Anthony Hopkins og Brad Pitt í Stjörnbíó. Þetta er einhver ástarvella sem á vel við núna. Svo hlýt ég að mæla með Einni stórri fjölskyldu eftir Jóhann Sigmarsson sem verður að vísu ekki frumsýnd fyrr en 31. mars. Tilgangur lífsins eftir Mugg Magnússon Kvenkynið er nú cinusinni au- mara en mann- kynið sagði Bjartur í Sumarhúsum í nieðaumkunarkasti. Þetta er búið. Konur sækja það fast að fá að ráða og þær sækja það fast að fá hærri laun. Sauðkindin er þrá en ekkert á við kvenfólkið, sagði þessi sanii Bjartur. Það er ekki búið. Því segi ég: Látum þetta iítilræði eftir þeim þessum elsk- um. Skítt og laggó. Losnum við kvabbið og argaþrasið, losum okkur undan liinni óbærilegu ábyrgð, verum heima við og slá- um tappa úr sérrýflösku. Sting- um í eina vél svona rétt til að hafa fyrirvinnuna góða, hóum í strákana og tökum nokkrar rú- bertur. Það er einfaldlega ekki þess virði að vera að stússast í þessu lengur. Það hefði maður nú haldið. Edda Þórarinsdóttir var endur- kjörin formaður Félags íslenskra leikara á aðalfundi sem haldinn var í Þjóðleikhúskjallaranum síðastliðið mánudags- kvöld. Farið var yfir að- alreikninga og var fund- urinn ekki stormasam- ur. Þar vai' þó sam- þykkt að boða til verkfalls hjá Ríkisútvarp- inu sem hefst á mið- nætti 29. mars ef samningar takast ekki við RÚV fyrir þann tíma. Verkfallið hef- ur það í för með sér að ekkert efni má leika í hljóðvarpi seni félagsmenn í Félagi íslenskra leikara koma ná- lægt. Leikarar telja sín launamál einnig í ólestri hjá Sjónvarpinu en ekki var tekin ákvörðun um hvemig þeir hyggjast bregðast við því. Þetta hefur það í för með sér að útvarps- leikhúsið leggst niður en útvarps- leikhússtjórinn María Kristjáns- dóttir er milli steins og sleggju. Hún hefur úr ákveðnu fjármagni að spila en það er jafnframt hennar hagur að leikumm sé greitt þokkalega fyrir vinnu sína þai' þannig að eftirsóknar- vert sé að leika þar. Svo er hins veg- ar ekki að mati leikara og tala þeir um að ef hlutverkið er ekki þeim mun stærra þá dugi greiðsla fyrir hlutverk þar vart fyrir strætó upp í Efstaleiti... Sagnfræðisjóður doktors Björns Þorsteinssonar úthlutaði nú ný- verið. Eggert Þór Bernharðsson cand mag fékk 150 þúsund kall til að vinna að riti um braggabyggð í Reykjavík árin 1940 til 1970 og Sverrir Jakobsson MA fékk sömu upphæð til að vinna að doktorsriti um tengsl Austrómverska keisara- dæmisins við Norðurlönd. Nií og Is- land tilheyrir jú Norðurlöndum... Ei'/i stór jjölskylda eftir Jóhann Sigmarsson verður frumsýnd 31. mars og er mikil spenna í kring- um það. Einkum hafa kynlífsatriði myndarinnar verið til umræðu og þykjast þau hafa tekist nræta vel. En hér fer efni myndarinnar í fáum dráttum: Jói hefur fengið sig full- saddan af tengdaforeldrum sínum og flýr að heiinan. Hann nýtur hins ný- fengna frelsis með kreditkort tengda- föðure síns í farteskinu til hins ýtr- asta. A ferðum sínum um veitinga- hús og bari borgarinnar táldregur hann íjölda stúlkna. Gleðin tekur skyndilega enda þegar Jói uppgötvar að eiginkona hans og íjöldi annarra stúlkna eru orðnar óléttar eftir hann. að er Jón Sæmundur Auðarson sem túlkar hlutverk Jóa af tilfinn- ingu og skilningi á aðstæðum hans... Það væri ljótt ef kveðskapur Gríms Thomsen (1820-1896) félli í gleymskunnar dá og sem lið í að aftra því þá birtum n|p ■ ■»■! ■ ijiij ■lll IIM ' j | iM im við hér brot úr J KHlMllll M1 Búarímu eftir Grím. Orðfæri Gríms hefur jafnan vakið aðdáun þeirra sem hafa lesið. Skáldið var rómantískt en skaplyndið var stirt og hann naut engra sérstakra vinsælda samtíð- armanna sinna. Það var gagnkvæmt og í línunum sem hér birtast má greina fyrirlitningu Gríms á samtíð sinni og hann kvartar undan hugmyndafæð: Nú er komin önnur öldin, ófreskir ei finnast halir, dáinn út er dverga fjöldinn, Dofra standa auðir salir, enginn sér um sumarkvöldin svífa huldufólk um dalinn; menn sjá illa og minna trúa, í maganum flestra sálir búa.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.