Alþýðublaðið - 12.04.1995, Side 10

Alþýðublaðið - 12.04.1995, Side 10
10 ALÞÝÐUBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1995 M e n n i n c ■ SölutölurÁTVR Meira drukkið - minna fyllerí Sölutölur ÁTVR fyrstu þrjá mánuði ársins eru nú fyrirliggjandi. Heildarsalan, og er þá bjór meðtalinn, nam l .990.296 lítrum eða 193.045 alkóhóllítrar. Aukn- ing milli áraer4,l l%ílítrum en samdrátturum 1,27% í alkóhóllítrum. Það þýðir, þvert á við það sem bind- indisfrömuðir héldu fram, að bjórinn hefur orðið til þess að landinn er minna fullur, enda hefur salan færst æ meira yfir í léttari drykki. Þeir sölustaðir ÁTVR sem mest selja eru Stuðlaháls sem er með 326,6 lítra eða 20,27 alkóhóllítra. Næst kemur ríkið á Akureyri með 109,8/6,88 og í þriðja sæti er Kringlan með 111,6/10,84. Hvað er vinsælasta vínið? Bjórinn trónir á toppnum hvað vinsældir snertir en hann hefur farið í 1.527.273/76.436. Er það nokkur aukning frá í fyrra eða um 6,79% í lítrum talið. Næst kemur Rauðvín það er í magni en ekki í alkóhóllítrum: 103.138/12.042. Það er nokkur minnkun frá í fyrraeða um 1,32 í magni en aukning í alkóhóllítrum eða um 0,27%. Vodka er í þriðja sæti hvað magn snertir en í öðru hvað varðar alkóhóllítra: 94.755/37.671. Þar er þó um umtalsverða minnkun að ræða milli ára eða 9,87% í magni og í alkóhóli um 10,37%. En hvað vinsældir snertir koma þessar tegundir þar á eftir: Hvítvín 60.688/6.680 Rósavín 24.011/2.433 Viskí 23.628/9.480 23.350/6.750 Brennivín 21.871/8.771 Gin 17.978/7.211 Freyðivín 17.973/973 Vinsælustu bjórtegundirnar Langvinsælasta bjórtegundin meðal viðskipta- vina ÁTVR er Egils Gull í dósum (ds.) en hann hefur nú selst í 219.498 lítrum. Þar næst er einnig Egils Gull ógerilsneyddur í kútum. í þriðja sæti er Thule Export ds. en hann fór í 111.087 Iítrum. Næstu tegundir eru: Viking ds................ 97.728 lítrar Tuborg Grön ds............ 89.907 lítrar Pripps kút................ 89.130 lítrar Löwenbrau ds.............. 64,282 lítrar Holstein ds............... 62.895 lítrar Víking kút............... 58.230 lítrar Beck's ds................ 56.133 lítrar lce Bjór ds.............. 51.030 lítrar Heineken ds.............. 46.932 lítrar Budweiser ds.............. 44.440 lítrar Vinsælast innan annarra tegunda Þær rauðvínstegundir sem mest seljast hjá ÁTVR eru: Vin de Pays, 3 lítra kassar (11.433,00 I.) VDP Merlot, 3 lítra kassar (8.250,00 I.) St. Emilion Red (7.400,84 I.) Merlot, 1,5 lítra (5.424,00 I.) Piat de Beaujolais (5.334,75 I.) Mouton Cadet Rouge (4.444,50 I.) Riunite Lambrusco 1,5 lítra (3.331,50 I.) Grand Coronas Reserva (2.614,50 I.) Santa Christina (2.227,50 I.) Cháteau Fontareche (2.094,00 I.) Vinsælasta vodkað Á topp fimm vodkalistanum eru þessar tegundir og er þá reiknuð saman salan í mismunandi umbúðum. Smirnoff - Finlandia - Tindavodka ■ Eldurís - Absolut - 27.440,25 lítrar 16.748 lítrar 12.821 lítrar 8.718 lítrar 4.820 lítrar um sig á Kjarvalsstöðum Magnús Tómasson er einn af okkar allra skemmtilegustu myndlistar- mönnum, líklegast þekktastur fyrir Þotuhreiðrið við Leifsstöð. Hann lét ekki kosningadaginn trufia sig og opnaði sýningu að Kjarvalsstöðum einmitt þá. Magnús er einn stofnenda hins goðumkennda SÚM-hóps og er frægur fyrir það að taka sjálfan sig ekki of hátíðlega og lætur öðr- um betur að koma húmor að í verk sín. A-mynd: E.ÓI. Magnús þýtur til og hreiðrar Breittyfir :ilgangs- eysið „Hnyttin", „ógnvekjandi" og „kát- brosleg“ eru lýsingarorð sem að- standendur Kaffdeikhússins kjósa að brúka þegar 11. verk leikársins er til umræðu. Það er tvfleikur eftir Jökul Jakobsson og heitir það Hlœðu, Magdalena, hlœðu og er eitt af hans síðustu verkum, samið árið 1975. Það fjallar um tvær konur sem mega muna sinn fífil fegri og láta sig dreyma um fornar ástir og liðna tíma til að breiða yfir tómleikann sem þær sitja uppi með. Halla Margrét Jó- hannesdóttir og Sigrún Sól Olafs- dóttir leika en Ásdís Þórhallsdóttir (Sigurðssonar) leikstýrir. Tónlistar- stjóri er hin rauðhærða og gallvaska Jóhanna Þórhallsdóttir. Fmmsýn- ingin er 2. í páskum eða 17. apríl. Halla Margrét og Sigrún Sól í hlutverkum sínum. A-mynd: e.ói. Auglýsing um viðtals- tíma framtalsnefndar Reykjavíkur Elli- og örorkulífeyrisþegar geta átt rétt á niðurfellingu eða lækkun fasteignaskatts. Viðmiðunartekjur sem Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt vegna þessa eru: Tekjur einstaklings Tekjur hjóna 625.000.00 875.000.00 688.000.00 961.000.00 780.000.00 1.094.000.00 Gefa lækkun um 100% 80% 50% Ef fólk hefur hærri tekjur á það ekki rétt á lækkun. Tekið skal fram að heimild til lækkunar á einungis við um fasteignaskatt þ.e.a.s. hluta fasteignagjalda. Viðtalstímar verða í Aðalstræti 6, 2. hæð á miðvikudögum milli kl. 16.00 og 18.00 í apríl, maí og júní. Fyrsti viðtalstími framtalsnefndar verður miðvikudaginn 19. apríl kl. 16.00. Framtalsnefnd Reykjavíkur. ÍINNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Útbod F.h. Vatnsveitu Reykjavíkur, er óskað eftir tilboðum í kaup á eftirfarandi lokum. 1. Heimæðalokar (Service Valve). Opnun miðvikudaginn 3. maí 1995, kl. 11.00. 2. Dreifikerfislokar (Gate Valves). Opnun miðvikudaginn 3. maí 1995, kl. 14.00. 3. Kúlu- og rennilokar (Gate Valves). Opnun fimmtudaginn 4. maí 1995, kl. 11.00. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorrij að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkírkjuvegi 3 - Sími 25800 Tilkynning frá landskjörstjórn Landskjörstjórn kemur saman til fundar miðvikudag- inn 19. þ.m. kl. 3, síðdegis í Austurstræti 14,4. hæð, til þess að úthluta þingsætum við alþingiskosningarnar sem fram fóru 8. apríl sl., sbr. 110. gr. 1. um kosningar til Alþingis. Umboðsmönnum landsframboða gefst kostur á að koma til fundarins á sama tíma. Landskjörstjórn. VERKAMANNAFÉLAGIÐ DAGSBRÚN Orlofshús 1995 Umsóknareyðublöð um dvöl í orlofshúsum félagsins í sumar verða afhent á skrifstofu félagsins að Lindargötu 9 frá og með þriðjudeginum 19. apríl nk. Umsóknum skal skilað aftur á sama stað eigi síðar en 3. maí. Húsin eru: Tvö hús í Svignaskarði, Borgarfirði. Eitt hús í Flókalundi, Vatnsfirði Þrjár íbúðir á Akureyri. Tvö hús á lllugastöðum, Fnjóskadal. Tvö hús á Einarsstöðum á Héraði. Fimm hús í Ölfusborgum. Eitt hús í Úthlíð í Biskupstungum. Eitt hús í Hvammi í Skorradal. Þeir, sem ekki hafa fengið sumarhús sl. fimm ár hafa for- gang með úthlutun. Vikuleigan er kr. 7.000,- nema í Hvammi kr. 10.000,-. Verkamannafélagið Dagsbrún. FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ Meðferðarheimili barna ad Geldingalæk Félagsmálaráðuneyti og Barnaheill auglýsa eftir hjónum til að veita meðferðarheimili Barnaheilla að Geldingalæk á Rangárvöllum forstöðu. Um er að ræða fjölskylduheimili, en þar dvelja nú sex börn á grunnskólaaldri sem þurfa á sérhæfðri meðferð og um- önnun að halda. Væntanlegir umsækjendur skulu hafa há- skólamenntun á sviði uppeldis- og/sálarfræði eða aðra sambærilega menntun. Undirstöðugóð þekking og reynsla af vinnu með börnum er skilyrði. Nánari upplýsingar fást í Barnaverndarstofu í síma 552 4100 og hjá Ingva Hagalínssyni í síma 98-75164. Umsóknum, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal skilað til félagsmálaráðuneytisins eigi síðar en 1. maí 1995. Alþýðublaðið -það kaldasta á klakanum

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.