Alþýðublaðið - 03.05.1995, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ1995
V
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
7
„Ég tel að það eigi að breyta ríkisviðskipta-
bönkunum í hlutafélagabanka sem fyrst.
Þegar sú breyting er um garð gengin og
bankarnir og viðskiptavinir þeirra hafa sætt
sig við hana á að byrja að selja hluti ríkisins."
ing, eins og aðrar breytingar í átt til
fijálsari viðskiptahátta, var til bóta og
ég tel ekki rétt að stjómvöld hafi af-
skipti af verðlagningu þessarar þjón-
ustu. Ég bendi á að Neytendasamtökin
kærðu meint samráð bankanna til
Samkeppnisstoíhunar. Beðið er niður-
stöðu í því máli.“
Þú minntist áðan á miklar skuldir
heimilanna. Hafa bankar ekki mik-
ilvægu hlutverki að gegna í fjár-
málalegu uppeldi almennings?
, Jú^eir hafa það þvi þeir njóta bæði
góðs af auknum spamaði í þjóðfélag-
inu og að almenningur kunni fótum
sínum forráð í íjármálum. Ég vil und-
irstrika að ég tel að bankamir og verð-
bréfafyrirtæki hafi sinnt fræðsluhlut-
verki sínu af prýði á síðustu ámm.
Þessir aðilar hafa gengist fyrir fjöl-
mörgum námskeiðum, útbúið og dreift
ýmiss konar upplýsingaefni og loks
hafa þeir stóraukið þjónustu sína við
almenning með ýmsu móti. Á næstu
ámm má búast við enn frekari breyt-
ingum með tölvu- og upplýsingabylt-
ingunni þannig að almenningur muni
sinna bankaviðskiptum sínum í aukn-
urn mæli með heimilistölvunni sinni.“
Á að einkavæða ríkisviðskipta-
bankana?
„Mín skoðun á því máli er skýr: Ég
tel að það eigi að breyta ríkisvið-
skiptabönkunum í hlutafélagsbanka
sem fyrst. Þegar sú breyting er um
garð gengin og bankarnir og við-
skiptavinir þeirra hafa sætt sig við
hana á að byija að selja hluti ríkisins.
Breytingin í hlutafélagsbanka er orðin
brýnt sanngimismál. Starfsskilyrði rík-
isviðskiptabanka og hlutafélagsbanka
eru ólík, að sumu leyti eru þau ríkis-
viðskiptabanka í hag en að öðru leyti
hlutafélagsbanka í hag. Á meðan þess-
ir keppinautar búa við ólík starfsskil-
yrði má búast við eilífum hnútuköst-
um á báða bóga. Einfaldasta leiðin til
að jafna starfsskilyrðin er að breyta
ríkisviðskiptabönkunum í hlutafélags-
banka."
Gjörðusvovel
og aktu í bæinn!
Sexglæsilegbílahús
í hjarta borgarinnar
Reykjavíkurborg hefur á
undaniomum árum komið
myndarlega til móts við þiirflna
á fleiri bílastæðum í hjarta
borgarinnar.
Byggð hafa verið sex bílahús
þar sem borgarbúar og gestir
þcirra njóta fyrsta flokks þjónustu.
Starfsemi af þessu tagi kostar sitt
og til að standa straum af henni hefur
borgarráð samþykkt nokkrar brejtingar
á gjaldskrá Bflastæðasjóðs.
Traðarkot, Hverflsgötu 20, gegnt Þjóðleikhúsinu. 271 stæði.
Vitatorg, btlahús með innkeyrslu frá Vitasú'g og Skúlagöta. 223 stæði.
__1.
—3.
—4.
— 5.
Lenging gjaldskyldutíma
Til að ítyggja vioskiptavinúm hentug skammú'mastæði á
verslunarú'ma í miðborginni verður gjaldskylda eftirleiðis frá kl.
10 til 18, mánudaga til fóstudaga og kl. 10 til 14 á laugardögum.
Þó verður hægt að leggja endurgjaldslaust um óákveðinn ú'ma í
bflahúsum á verslunarú'ma á laugardögum.
Lækkun afsláttar af aukastöðugjaldi
Aukastöðugjald er nú 850 kr.-Ef gjaldið er greitt innan þriggja
daga fæst 40% afsláttur og einungis þarf að borga 500 kr.
Auðvelt er að forðast aukastöðugjaldið með því að nota bflahúsin
og miðastæðin þar sem engin takmörk eru á hámarksstöðuú'ma.
Fiölgun skammtímastæða í Kvos
Til að koma til móts við kröfur um fjölgun skammtímastæða í
Kvosinni mun miðastæðið austan Tollhússins framvegis tilheyra
gjaldsvæði 1 í stað 3, og miðastæðið við Tryggvagötu
13 gjaldsvæði 2 í stað 3.
Verðlækkun á næturkortum
Verð á næturkortum í bflahúsum verður nú samræmt og það
lækkað í 1250 kr. Kortin gilda frá kl. 17 til 08:30 og eru kjörin
og ódýr leið fyrir íbúa miðborgarinnar úl að geyma bfla sína
á vísum stað að næturlagi.
Hækkun tímagjalds á Tjarnargötustæði
Vegna mikillar eftirspumar og ójafttrar nýúngar bílastæða í
nágrenni Alþingisreitsins verður skammú'magjaid Tjamargötu-
stæðisins hækkað í 60 kr. fyrir fyrstu klukkustundina og 10 kr.
fyrir hverjar 10 mín. efúr það. Bent skal á að bflastæði í
Ráðhúskjallara handan Vonarstræús verða áfram á gamla lága
verðinu.
Nýttu þér bflahúsin
og miðastæðin.
Þau eru þægilegasti
og besti kosturinn!
Þú borgar fyrir þann tíma
sem þú notar.
Engin takmörk
á hámarksstöðutíma!
BILASTÆÐASJOÐUR
BflastϚi fyrir alla
Bergstaðir, á homi Bergstaðastræús og Skólavörðusú'gs. 154 sú
h?Sb
oqö
Kolaportið, við Kalkofnsveg vestan við Seðlabankann. 174 stæði.
Vesturgata 7, innkeyrsla frá Vesturgötu um Mjóstræti. 106 stæði
Alþýðublaðið
óhrætt við sjávarskrímslin
Hilrnir Snær: Frábær fáviti.
Fávitinn enn
einu sinni
Fávitinn eftir Dostojevský var
sýndur á aukasýningu síðastliðinn
sunnudag og vegna mikillar aðsóknar
hefur verið ákveðið að bæta við enn
einni sýningu og verður hún fimmtu-
daginn 4. maí og segir Þjóðleikhúsið
þetta verða allra, allra, allra síðustu
sýninguna. í aðalhlutverkum Fávitans
eru þau Hilmir Snær Guðnason -
sem þykir frábær í titilhlutverkinu:
sem sjálfur fávitinn Tinna Gunn-
laugsdóttir, Baltasar Kormákur og
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir.
Þýðingu verksins annaðist höfuðþýð-
andi Dostojevský á íslandi, Ingibjörg
Haraldsdóttir, og leikstjóri er Kaisa
Korhonen. Kári Halldór er aðstoð-
arleikstjóri Korhonen og mæddi víst
mikið á honum, en Kári klikkaði ekki.
Öryggi ogjafnrétti
í húsnæðismálum
Marktnið laganna um stofnunina er sem hér greinir:
Að stuðla að því með lánveitingum og skipulagi
húsnæðismála og húsbygginga, að landsmenn geti búið við
öryggi í húsnæðismálum.
Að stuðla að jafnrétti í húsnæðismálum, þannig að fjármunum
verði sérstaklega varið til þess að auka möguleika fólks til að
eignast eða leigja húsnæði á viðráðanlegum kjörum.
HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS
-
Ém&s&m
'
* • V:> - ‘ >'
-!' ,, < I : > , ■ , .
Þetta eru þau markmið sem
Húsnœðisstofnunin starfar að.
Þess vegna er hún ein af
velferðarstofnunum þjóðfélagsins.