Alþýðublaðið - 07.06.1995, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.06.1995, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ1995 ■ „Frægðin mun yfirgefa mig ... Ég hef alltaf vitað að hún er hverflynd," varfrasi sem Marilyn Monroe vartamur á tungu, en hið gagnstæða hefur komið í Ijós og frægðarsól gyðjunnar virðist skína stöðugt skærar eftir því sem árin líða. í menningarsamfélagi sem knúið er áfram af drifkrafti endurnýjunar á framvarðasveit frægðarinnar er Monroe nefnilega hughreystandi uppspretta stöðugrarfegurðar og stíls; hún setti í reynd staðal sem haldið hefur sér fullkomiega meðan tímarnir líða og tískufyrirbrigðin hverfa útí tómið. Stjörnur hafa aðdáendur og aðdáendur eru hvikulir í eðli sínum en goðsagnaverur á borð við Marilyn Monroe hafa sauðtrygga fylgj- endur sem ganga ekki svo glatt af trúnni. Ekki svo illa af sér vikið hjá stúlku sem eitt sinn lýsti sjálfri sér í háðs- tóni með orðunum „Big breasts, big ass, big deal"...! Það var monróistinn Stefán Hrafn Hagalín sem kynnti sér hin raun- verulegu örlög Mari- lyn Monroe og stöðu hennar í nútímanum væri nokkuð sem eiginlega væri ekki að finna í lífi Bandaríkjamanna - en margþætt leikritið um Marilyn Monroe heldur samt linnulaust áfram og virðist engan endi ætla að taka. Hversu margar últraljóshærðar klæðskiptingadrottningar - syngjandi Diamonds Are A Girl’s Best Friend hálfbrostnum karlarómi - þurfum við boðlegt menntamönnum, femínistum, gáfufólki og skáldsagnahöfunum hefði komið þeim sem til hennar mála þekktu á sjötta áratugnum fullkom- íega á óvart. Sérstaklega hefði Mari- lyn Monroe sjálf orðið hissa, hún sem ávallt óttaðist að heimurinn myndi aldrei nokkumtímann taka hana aívar- lega. „Hver gat hentað betur en Marilyn Monroe til að leika aðalkven- Monroe |™^staaððf°^ hlutverkið í hinni epísku sögu af tímum þegar ... hinir bestu og klárustu létu lífið að þola í Dallas og Víetnam? ... Meryl Streep og Dauði Ameríska Draumsins?“ til viðbót- Marilyn Monroe var tamt á tungu að segja það örlög sín að einn daginn myndi frægðin yfirgefa hana. „Frægðin mun yfirgefa mig ... Ég hef alltaf vitað að hún er hverflynd.“ Þannig háttar hinsvegar til hvað Monroe varðar, að frægðin hefur alls ekki reynst henni hvikull samferða- maður. Þvert á móti: allt frá dauða gyðjunnar fyrir þijátíuogþremur árum hefur frægðin fylgt henni um hvert fótmál líktog óstöðvandi tiygg- ur aðdáandi - einsog frávita fáviti, elt hana og þvemeitað henni um að hvíla ar? Hversu margar ljósmyndatökur af í friði í gröf sinni. Og mikið vill Lindu Evangelista, Cindy Craw- meira... ford og Claudiu Schiffer - þarsem Það getur svosem vel verið að þær „votta Monroe botnlausa virð- Monroe hafi lifað lífi sínu að hætti ingu“ sína - getum við afborið án kertis sem brennur í báða enda, en í þess að byija að öskra? dag er það hinsvegar fullkomlega Hin takmarkalausa hrifning á Mari- óumbreytanleg - og óumdeild - stað- lyn Monroe í gegnum öll þessi ár er reynd að Monroe-loginn skín skærar auðvitað eitthvað sem við emm farin en nokkm sinni fyrr. Það sama á vísu að taka sem sjálfsagðan hlut. En er við um hetjur einsog James Dean, en ekki frægðin þannig í eðli sínu að hún það er einfaldlega miklu meira spunn- á að dofna smámsaman? Á ekki al- ið í goðsögnina um Marilyn Monroe. menningsálitið að vera hverflynt? Hér á eftir verða færð rök fyrir því að Eiga skurðgoðin sem fjöldinn dýrkar konan sem skapaði goðsögnina um ekki að vera skammlíf? heimsku Ijóskuna M ; hpf|lr vprjA rifoð Samkvæmt þess- sé hreint út sagt ne„ veno nlao um kenningum íýðræðisieg- um Marilyn Monroe fra dauða ætti Monroe asta skurð- hennar en um nokkra aðra aiiavega að hafa goð tuttug- kvikmyndastjömu í gjörvallri öðiast þann sess ustualdannnar. ..__fyrir longu, að „Meira hefur SÖgU kvikmyndanna, vera Jttjð verið ritað sagði bókmenntagagnrynandinn en hjartkær um Marilyn Richard Dyer.“ minning í hugum sem því líður þá er það staðreynd að á meðan Monroe lifði fannst konum aldrei mikið til um hana. Molly Haskell minnir okkur á þetta í bók sinni From Reverance To Rape (Fró lotningu til nauðgunar): „Á þessum tímum gátu konur fráleitt samsamað sig við hana og hvað þá að þær studdu hana í starfi eða leik.“ Og Marilyn Monroe sagði einu sinni sjálf: „Vinsældir mínar virðast nær eingöngu vera karlmennskubundið fyrirbæri." Það voru nefnilega karlmennimir sem dýrkuðu sakleysislegar - heimskulegar? - ljóskur á borð við Monroe. Konur afturámóti hölluðu sér frekar að frenjum einsog Betty Davis, Joan Crawford og Elizabeth Taylor. Það var árið 1955 sem fyrstu sprungumar fóm að gera vart við sig á áður velbónuðu Monroe-yfirborð- inu: sögusagnir tóku að heyrast af föðumum sem yfirgaf hana, móður- inni sem var í endalausu ójafnvægi, fátæktinni í æsku og nauðguninni sem átti sér stað við viðkvæman ■ . fjórtán ára aidurinn; aiiur Manlyn Monroe ... er eitt af þessi breyskieiki kom uppúr þessum sjaldgæfu dæmum sem við og spottaði viðleitni sína til að vera leikkona sem tekin væri alvarlega - og það var alveg laukrétt hjá henni. En vitaskuld breyttist allt. „Við erum loksins farin að taka hana alvarlega," skrifaði erki-femín- istinn Gloria Steinem árið 1973. En málið er hinsvegar að löngu áður en sjöundi áratugurinn var á enda hafði Monroe öðlast tákngervingslegt mik- ilvægi og allt frá þeim tfma hefur þetta mikilvægi statt og stöðugt auk- ist. í fyrstu var mestmegnis talað um að hún hefði blásaklaus verið vegin í launsátri af Hollywood-stjörnuvél- inni. Fljótlega umbreyttist þessi staða hennar þó svo um munaði og hún tók að gegna hlutverki fómarlambs amer- lyn Monroe til að leika aðalkvenhlut- verkið í hinni epísku sögu af tímum þegar hrikti í stoðum þjóðfélagsins og hinir bestu og klárustu létu lífið í Dallas og Víetnam? Getur eitthvert ykkar kannski ímyndað sér bók sem bæri titilinn Meryl Streep og Dauði Ameríska Draumsinsl Margoft hefur heyrst að ótímabær dauði Marilyn Monroe sé mikilvægur þáttur útskýringarinnar á þeirri stað- reynd að hrifningin á sögu hennar virðist ætla að endast til endaloka ver- aldarinnar. Sömuleiðis er mikill sann- leikur fólginn í því, að ef Monroe hefði dáið af inntöku of stórs lyfja- skammts 63 ára gpmul frekar en 36 ára, þá hefði ára hrikalegs harmleiks ekki hvílt yfir minningu hennar í jafn- ríkum mæli. Það er vitaskuld hin ómótstæðilega blanda trega og vor- kunnar sem er meginþátturinn í því að saga Monroe er svo áhugaverð (les: söluvænleg) sem raun ber glögglega vitni um. Og hvað ef Marilyn Monroe hefði síðan lifað af inntöku þessa stóra lyfjaskammts - væri hún enn svo hríf- andi? í dag væri hún þannig 69 ára að aldri og væri í stöðugri eftirspum í spjallþætti í útvarpi og sjónvarpi; sennilega myndi hún annaðslagið fara út í hádegisverð með Madonnu og hinum stelpunum, aðstoða Elizabeth Taylor af fremsta megni á Monroe frá dauða hennar en um nokkra aðra kvik- myndastjömu í gjörvallri sögu kvik- myndanna," sagði bókmenntagagn- rýnandinn Richard Dyer fyrir skömmu og það eru orð að sönnu. Eftir rúmlega þijá áratugi af endan- legum ævisögum um gyðjuna, „Hver myrti Monroe“-heimildarmyndum, endurminningum, skáldsögum, leik- ritum, ljósmyndum, ritgerðum og lög- um hefði maður haldið að Monroe- hrifningin væri smátt og smátt tekin að víkja fyrir Momoe-þreytunni. En svo er bara alls ekki og ekkert bendir til þess atama - allSvega ekki ennþá. Fyrr á árinu varð Marilyn Monroe þannig til dæmis fyrsta kvik- myndastjarnan til að fá útgefið í Bandaríkjunum sérstakt frímerki sér til heiðurs. í síðasta mánuði vom svo Ijósmyndir Bert Stern af Monroe settar á uppboð hjá Sotheby’s í New York og hver um sig seldist fyrir fjögur til sexhundmðogfimmtíu þús- und krónur. í þessum mánuði verður síðan Tilgangsleysi, leikrit Terry Johnson, sett á svið í London á nýjan leik og nú með Frances Barber í hlutverki Monroe. Loks mætti nefna að útgáfufýrirtækið Transworld gefur í júlí út bókina Strange Angels eftir Andy Bull þarsem meðal annars er að finna samtöl hans við nokkra af heitustu aðdáendum Monroe. Þarfnist þið fleiri sannanna um að hrifningin fari ekki baun dvínandi? Það var skáldjöfurinn F. Scott Fitzgerald sem eitt sinn sagði, að það sem líkja mætti við annan þátt leikrits stöðugt aldraðri aðdáenda og að- eins töluleg staðreynd í augum hörð- ustu kvikmyndadýrkendanna: alveg nákvæmlega einsog Lana Turner, Clara Bow, Jean Harlow og þús- undogein Hollywood-stjama til við- bótar sem létust af náttúmlegum or- sökum - eða of stómm skammti af ókennanleika. En, onei. Þetta urðu ekki örlög Marilyn Monroe hvað sem líður meiningum hennar sjálffar: hún er eitt af þessum sjaldgæfu dæmum sem við þekkjum um stjömu sem skyndilega hrynur saman innávið vegna utanað- komandi þrýstings, aðeins til að upp- götva guðdómlega tilveru langt djúpinu og gerði vart við sig þekkjum um stjörnu Sem skyndílega hrynur kvoldin við að auka vin- á oþyrmilegan hatt. Allt i A. innávift vppna ntanaöknmandi hrvstinps sældlr oruggs kynllfs og einu rann sá dagur upp að Salnail llinaVlO vegna UlanaOKOmanai prysungs, hVer veit nema að hún engin tímaritsumfjöiiun um aðeins til að uppgötva guðdomlega tilveru væri á laun að skipu- Monroe varð fullkomin fyrr en minnst var á depurðina og sorgina sem umlukti stjömuna. Og svo gerðist hið óumflýjanlega - altént nokkuð sem fáir í upplýstari kantinum urðu hissa á: Hinn 4. ágúst árið 1962 lést leikkonan Marilyn Monroe eftir að hafa tekið inn alltof stóran skammt af róandi lyfjum og svefntöflum. Vanabundinn orðrómur, að um sjálfsmorð hefði verið að ræða, fór þegar af stað í fjölmiðlahringr- ásinni og hæðnisflissið þagnaði meðal bandarísku þjóðarinnar: fólk tók að vorkenna og finna til dapurleikatil- langt handan landamæra .. . . lífs og dauða.“ íska draumsins numer ° eitt, tvö og þijú. Diana nokkur Trilling ritaði árið 1963 bók sem hún titlaði Dauði Mari- lyn Monroe og með henni færðist tákngervingsleg staða Monroe einu skrefi framfyrir ameríska drauminn. Nú var dauði Marilyn Monroe allt í einu orðinn að sjálfum „harmleik sið- menningarinnar“. Ekki svo laklega af sér vikið hjá stúlku sem stutt í spuna lýsti sjálfri sér hæðnislega í nokkrum orðum með því að segja: leggja giftingu sína og leikritaskáldsins Tom Stoppard... En ótímabær dauði á unga aldri er hinsvegar langtþvífrá einhver trygg- ing fyrir því að enginn muni gleyma þér eftir að þú hverfur úr jarðneska lífinu og að endingu verðir þú að langlífri goðsögn. Leikkonan Carole Lombard lést aðeins 34 ára að aldri og kollega hennar, Jayne Mansfield, yfirgaf okkur ári eldri. Mikilvægasta atriðið varðandi dauða Marilyn Monroe er neínilega eklei að hann var ótímabær heldur handan íandamæra íífs og „Löngu áður en sjöundi áratugurinn var á enda hafði Monroe öðlast tákngervingslegt m i k 1 u danða, t ,. , mikilvægi og allt frá þeim tíma hefiir þetta mikilvægi statt og stöðugt aukist. , , , , ..fremur Það er vert að hafa f *______, ______________L Það- að enn hvíllr Þarna það í huga að eitt sinn voru þeir tímar þegar Marilyn Monroe var engan veginn goðsögn - eða handhæg myndtfldng sem gjaman er gripið til þegar segja þarf enn eina dæmisöguna um hið vafasama sið- ferðisstig í Draumaverksmiðjunni. Marilyn Monroe var um nokkurt ára- bil bara enn ein kvikmyndastjaman, kannski ekki hversdagsleg, en langt- þvífrá eitthvað einstök. Þrátt íyrir að á hátindi ferils hennar á sjötta áratugn- um hafi Monroe verið dáð og dýrkuð af milljónum þá var ferill hennar og frægðarsól í örri hnignun þegar inná sjöunda áratuginn var komið. Hún mátti sannarlega muna sinn fífil feg- urri. Ofurfyrirsætumar og femínistamir elska jú Monroe allar í dag, en hveiju í fyrstu var mestmegnis talað um að hún hefði bíásaklaus verið vegin í launsátri af Hollywood-stjömuvélinni. fljótlega umbreyttist þessi staða hennar ,, b i g finningu vegna ÞÓ SVO Um munaði Og hún tók dauða vesalings _ að gegna hlutverkl frasa sem verður sætu Marilyn. fórnarlambs ameríska látið ósnarað yfir á Og frægðar- draumsins númer ástkæra ylhýra af óend- bolti Marilyn f " þ anlegri virðingu fyrir flottheitun- fór að rúlla og bætti utaná sig með hveijum deginum sem leið. Dauðdaginn leysti Marilyn Monroe frá hlutverki heimsku ljóskunnar íyrir fullt og allt. Marilyn, innantóma Hollywood- stjaman, varð samstundis að heilagri Monroe, fómarlambinu. Sú hugmynd að einn góðan veður- dag myndi Monroe verða aðdáunar- vert viðfangsefni sem fyllilega væri umsem felast í þessu tilsvari. Ótímabær dauði Monroe árið 1962 var í raun og vem fullkomlega tíma- settur í víðu samhengi þeirra menn- ingarlegu umskipta sem litu dagsins ljós á sjöunda áratugnum því hinn stórkostlegi þjóðarharmleikur sem Bandaríkjamenn upplifðu þá var hvorki meira né minna en missir sak- leysisins. Og hver gat hentað betur en Mari- nokkur leyndardómur yfir. Var þetta sjálfsmorð eða samsæri? Síðustu ár Marilyn Monroe hafa með árunum orðið að einhverri stórfenglegustu hver-gerði-það-gátu (whodunit) þess- arar aldar. Þarafleiðandi er afar mikið brennsluefni og peningamagn enn eft- ir í sögunni um Marilyn Monroe. Og jafnskjótt og við tökum að þreytast á enn einni mikilfenglegu samsæriskenningunni um hvernig dauða hennar bar að, kemur bara önn- ur framí dagsljósið - og sagan um Marilyn Monroe er endurunnin á nýj- an leik, algjörlega endurlífguð og allt- saman verður skemmtilegt. Marilyn Monroe hefur gengið í gegnum þetta frá A til Ö: hún hefur verið fómar- lamb CIA, KGB, FBI, (ESB og EES...,) Kennedy-fjölskyldunnar,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.