Alþýðublaðið - 11.07.1995, Side 5
ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ1995
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
5
mdlist á Kjarvalsstöðum. Sýning stendur
- Myndlistin mótuð af innflutningshöftum
ítollinum
beint og óbeint til Kristjáns og Sigurð-
ar, Jóns Gunnars Amasonar, Magn-
úsar Tómassonar og ýmissa fleiri eins
og Hreins Friðfinnssonar sem tengd-
ist hópnum þótt hann hafi ekki tíiheyrt
honum.“
Við minnumst síðar á Magnús Páls-
son, stofhanda fjöltæknideildarinnar,
sem hafði geysileg áhrif og kom hugs-
unarhættinum áfram til Kristins Harð-
arsonar, Helga Þorgiis Friðjónsson-
ar, Ingólfs Amarsonar... Við náum
þessu: Ekkert rof. Meginstefhan heldur
áfram. Rauður þráður. Mara.
Keramíkið hvað Það hefur bromað
á okkur alda. Við erum komin út úr
austursalnum. Þorri Hringsson líður
ffamhjá en lætur okkur í friði. Kom út
um einar dyr. Hverfur inn um aðrar.
Við erum stödd r hringiðu keramíksins.
Bæði jafn miður okkar. „Þetta er einn
helsti ljóðurinn," segir Hannes og á
ekki aðeins við staðsetningu verkanna
á sýningunni né það að þau skuh yfir-
leitt vera þama. Við erum innilega
sammála um að þessi annars ágæm
keramíkverk trufli sýninguna. Þau
stínga í augun. Fafla ekki inn í heildina.
„Þessi verk eru mikilvæg og fólk getur
verið stolt af því að búa til góða list-
muni. En þetta er ekki sami hluturinn
og með þessu er ekki gerður greinar-
munur á hreinni, fijálsri fistsköpun og
hagnýtri listsköpun eða listiðnaði, sem
er kúnst út af fyrir sig. En það er ekki
hægt að leggja þetta aðjöfnu." Finnst
ekki afsakanlegt að blöðin og gagmýn-
endur skuh setja aUar Ustgremar í sama
bás, jafhvel fnstundamálarar fá sinn
skerf vel út reiddan, off ekki minni en
okkar bestu myndUstarmenn. Og svo
era það þeh fýTmefndu sem eitthvað
selja og njóta skifnings almennings á
meðan hinh selja varla neitt nema til
opinberra stofhanna, einu sinni á fimm
ára ffestí séu þeh heppnh. Hefur svo
margt breyst á mutí'u og fimm áram frá
því þingmenn ætluðu ekki að vilja
styrkja Ásgrím af því honum hafði
láðst að mála beisU á hest!? Hannes
bendh á eitt keramíkverkanna: ,Þetta
er hreinn og klár skrautmunur.“ Ég
fylgi bendingunni og bæti því við að ég
hafi séð nokkur verk sömu gerðar en af
ýmsum stærðum eftír þennan Usta-
manninn. Okkur er U'tt skemmt.
„Síðan era þær hér við hhðina
Kristín frá Munkaþverá og Ásgerð-
ur Búadóttir með ágætís verk. Þetta
era Ustaverk, því þau era ekki bundin
við miðilinn sem shkan. Þama er kom-
ið miklu meha inn í, inntak, þetta er
ekki bara punt.“ Það dregur einmitt dá-
lítið úr kraftí þessara verka að stiUa
þeim þama upp, er mín skoðun. Hann
tekur undh hana. Ætlar síðan að stika
áffam í gegnum anddyrið án þess að
stöðva. Eg spyr hvort hann vÚji ekki
ræða um verkin þar. Hann er ekki viss.
Fer síðan nokkním orðum um Krist-
ján Guðmundsson. Það er þama effh
hann verk ffá 1974 og Hannes er ekki
sammála gagnrýni Braga Ásgeirssonar
um að ekki megi stilla því upp við hUð-
ina á splunkunýju verki eftír Hrein
Friðfinnsson. Ér reyndar hrifinn af
verki Hreins. Við hlaupum hratt yfir
Níels Hafstein og komum næst að
Magnúsi Pálssyni., J>að er búið að
taka hann í dýrlingatölu núna. - Já, já
það gerist," áréttar hann því ég hef
grehúlega brosað út í annað. ,J>etta er
auðvitað voðalega U'tíð himnaríki, en
það skartar engu að síður nokkram dýr-
lingum. Og nú er búið að blessa Magn-
ús í bak og fyrir sem ofvitann í ís-
lenskri myndUst. Annars er það er mis-
jafint hvað menn spila stóra rallu í
þessu mótunarstaiifi. Erró, Sigurður,
Kristján og Hreinn era til dæmis menn
sem í rauninni koma íslenskri Ustasögu
fremur U'tíð við. Þeh hafa verið á er-
lendri grund mest allan tímann. Magn-
ús er reyndar lílca búinn að vera búsett-
ur erlendis, en hann var kennari við
MyndUsta- og handíðaskólann f langan
tfma. Þess vegna hefur hann haff mót-
andi áhrif á marga unga myndUstar-
menn dagsins í dag.“
Finnst þér þá að menn megi ekki
vera of lengi í burtu -tilað hafa
áhrif? Að þeir verði að koma heima
og helst kenna?
„Veistu, ég held þetta sé allt að
breytast - hver heffir áhrif á hvem. Við
lifum í þessu sæberspeisi og eram öll
sæbemots (samanber astronaut). Svo
þannig séð skipth það ekki eins miklu
máU og áður.Fleiri leiðh inn í landið
en á dögum Ásgríms og Kjarvals...“
Kvennaöld. Að þessum orðum
mæltum, framhjá Rögnu Róbertsdótt-
ur, inn í Vestursal þar sem „annað
svona verk, sem maður áttar sig ekki
á,“ stingur í augu Hannesar.“Hvemig
dettur þeim í hug að blanda þessu sam-
an?“ stynur hann. Keramikskúlptúr í
hominu vekur þessi viðbrögð og ekki
orð um það meh. í ffamhjáhlaupi segir
Hannes þó ýmislegt gott um Gunnar
Kvaran og hans stefnu. „Við þurfum á
svona körlum að halda.“
Við stöðvum aðeins við dúóið Sig-
urð Örlygsson og Magnús Kjartans-
son, en foram svo að tala um fjórðu
kynslóðina enda kynslóðaskiptin
Hannesi nokkuð hugleikin. Fjórða kyn-
slóðin, Helgi Þorgils Friðjónsson,
Kristinn Harðarson.....En síðan þá
er enn önnur kynslóð að koma upp,
kynslóð úttroðin af konum.
Spólum til baka. Aftur um höft áður
en hægt er að halda áffam með þróun-
ina.
„Eitt af því sem hefur aldrei komið
hér inn fýrir landsteinana í myndlist er
póhtík og beinskeyttur femínismi.
Pældu í! Það var aðeins ein og ein kona
á stangh í myndhstinni. Nú er þetta
gjörbreytt því þær era þegar orðnar
fjölmennari en karlar á öllum sviðum
fagsins. Listasafn íslands er kvenna-
dyngja með tveimiir geldingum. Svip-
að má segja um SIM svo ekki sé talað
um MHI. Við eram í fyrsta skipti að
horfa á konur sem fá viðurkenningu:
Hulda Hákon, Brynhildur Þorgils,
Svava Bjömsdóttir... En það merki-
lega er að engin þeirra heftír tekið upp
agressífan femínisma. Sá femínismi
sem nú er að koma ffam er mjög nú-
tímalegur og í takt við tímann. Sem er
auðvitað gott.“
En það hefur engin barátta verið,
háð svo heitið geti.
„Femínisminn hefur aldrei náð að
festa hér rætur. Hið sama má segja um
pólitíkina. Efiúr að nýja málverkið dett-
ur upp fyrir í Evrópu og Bandaríkjun-
um tekur þar við deconstruction, póst-
strúktúralismi, ahar þessar krufningar á
þjóðfélagiriu. En á íslandi era menn
ennþá að mála og gaufa við innétna
konseptið."
Byltingarsinninn f ffamhaldi af því
veltum við fyrh okkur muninum á
verki eftír Guðrúnu Hrönn Ragnars-
dóttiu- og öðru eítir Sóleyju Aðal-
steinsdóttur. ,Hjá Guðrúnu koma að-
ahega fyrir menningaráhrif þótt það
örh aðeins á þjóðfélagslegum tílvísun-
um [að hluta minnh verkið á brúðar-
tertu]. Sólveig, eins og Ragna og Ráð-
hhdur, er hins vegar á þessum mini-
mahska róh.“
Svo koma svona „álfar út úr hól“,
eins og Eggert Pétursson. „Hann er á
ská og skjön við allt í þessum blóma-
myndum sínum sem minna í senn á
listhandrit og hohensku 17. aldar mál-
verkin. Hið sama má segja um Bjama
Þórarinsson. Hann passar ekki inn í
neitt. Hann er dæmi um mann sem býr
tíl sinn eigin hstaheim, sinn eigin stfl
sem á h'tíð skylt við þróun íslenskrar
myndhstar. Hann tengist samt konsept-
inu, er með mikið af orðaleikjum og
gerh einfaldar myndh. En hann hefur
farið með þetta út fyrir öh bönd og
lönd. Þegar maður fer að lesa þetta [við
rýnum í rósimar] er þetta algert ragl.
Én þegar Bjami er með performans
mehcar þetta ftíllkomlega sens.“ Bjami
og Birgir vinur hans Andrésson bí-
ennalfari, era óaðskhjanlegh, eiginlega
andlegh elskhugar, enda báðh dáh'tíð á
ská við flest annað.
Við förum úr einu í annað, enda næg
tilefni tíl slíks.
,J>að er ekki hægt að nálgast mynd-
hstina lengur, svona verk, án þess að
hafa lágmarks þekkingu." Við krjúpum
ffammi fýrir Kristni Harðarsyni. Velt-
um honum bókstaflega fýrir okkur.
„Kristinn hefur mikinn áhuga á eyð-
ingu og tæringu, á sínu allra nánasta
umhverfi og því hvemig nýtt líf kvikn-
ar.“ Spyr hvort það hafi ekki kveikt í
mér. Of langur umhugsunarffestur
veldur því að hann stendur upp og snýr
sér að nafna sfnum Lárassyni, bylting-
arsinnanum í íslenskri myndlist. „Hér
er áhugavferður hstamaður. Verst hvað
fáh era meðvitaðh um það. Hann er
fýrstí maðurinn sem þorh að krukka al-
mennhega í apparatinu.“ Ég segist hafa
lesið eftír hann ritgerð uppi í Þjóðar-
bókhlöðu um daginn, um Hlutverk og
örlög listar samkvœmt kenningum
Hegels. „Honum er ahs ekki ahs vam-
að. Hann er prýðhegur penni og hefur
þekkingu sem fáh listamenn hér hafa,
enda ekki margh sem fýlgjast með eða
bera sig eftir því sem gerist erlendis.
Hvað þá að þeir hafi almennt lesið
mikið um mynchist. En Hannes Lár
heftír ágætan grunn og hefur verið leið-
andi í umræðunni. Hann er fýrstí mað-
urinn héma, sem bryddar upp á póhtík í
myndlistinni. Honum hefur verið lflct
við Hans Haacke og fengið skömm í
hattinn, en Haacke heftír verið að taka
á heimspóhtfldnni. Hannes Lár heftír til
samanburðar einbeitt sér að menning-
arpólitíkinni hérlendis. En það heftír
lflca bitnað á honum. Og þar komum
við aftur að innflutningshöftunum,
hvemig hlutimir era stungnh upp og
þeim hent út í hafsauga. Hannes heftír
komið sér dáhtið út í homi með þessu,
en ég vona að hann eigi ekki eftír að
vera þar lengi. Hann er athyglisverður
listamaður."
Rithöfundur-listamaður Frá
Hannesi yfir tíl Þorvaldar Þorsteins-
sonar og Ilaraldar Jónssonar. Þeh
ásamt Kristni, Helga Þorgils, Hannesi
Lár auðvitað, og Hallgrími era menn
sem skrifa, menn sem Hannes segh að
maður vití varla hvort eigi kalla rithöf-
unda eða myndhstarmenn enda aukaat-
riði í dag. ,JÞað er með þessum mönn-
um, Haraldi, Hannesi Lár og Þorvaldi,
sem hin nýju kaflaskipti verða," segh
Hannes.
Ný kynslóð, nýjar nótur. Við
stöndum fýrh framan Sviga Haraldar.
, Jíér kemur inn aht annar hugsunar-
háttur.“ Hannes er aftur farinn að
hvísla. Kannski af því við höfum sýn-
inguna ekki lengur út af fýrir okkur.
„Þetta finnst mér ískyggilega lúmskt
verk efth Harald. Imyndum okkur að
þetta sé eyrað á manni.“ Við hálf
beygjum okkur niður og rýnum inn í
„svigana“. Reisum okkur svo við og
horftím á verkið ffá hhð. „Þetta lag eftír
lag eftír lag... Þama er þagnarmúrinn,
þama höfuðskehn og þetta er eyrað,
endalausar hindrarúr, öh þessi lög.“
Snúum okkur svo aftur að sviganum,
Hannes potar inn í hann. „Og þama
einhversstaðar fýrh innan nærðu sam-
bandi, kannski" Við sjáum ekki einu
sinni fýrir endann á þessum göngum.
„Ljóðrænt en þráðbeint í mark.“
„Svo er það Anna Líndal.,, Næst
Halla., Jlún hefur fært nýja vídd inn í
íslenska myndhst. Manstu, við vorum
að tala um það áðan að kvenfólkið væri
að taka yfir? Ég las þetta verk þannig.
Það er ekki hægt að villast á tvinnanum
og kúbeininu: Penelópa, galdranom-
hnar. En það er miklu meira í þessu og
maður þaif að varast að lesa ekki Önnu
á of einfaldan hátt.“ Hannes vísar á kú-
beinið sem hangh þama uppi þétt inn-
vafið í rauðan tvinnann. „Þetta er auð-
vitað buhandi reðurtákn. Síðan er þessi
htli veiki þráður, en máttugur samt sem
áður, búinn að ná algera kyrkingstaki á
kújáminu; búinn að ganga frá því.
Minrúr á afskorinn dýrshaus á vegg
veiðimannsins." Hannes er stórhriftnn
af því sem Anna hefur gert. Talar urn
flehi verk hennar.
En hann er lflca heihaður af Georgi
Guðna., J>etta er maður sem geysilega
skiptar skoðanh era um, einn af þess-
um sem menn annað hvort dá eða hata.
Guðni fer tíl dæmis fýrh bijóstið á
Hannesi Lár., honum finnst hann held-
ur slakur málari, en aðaUega finnst
honum hann vera að vinna upp úr ein-
hverri þjóðlegri mærð og halda þessum
frumöflum gangandi með því að vinna
með landslagið. Aðrh, eins og ég, Uta á
Guðna sem brautryðjanda sem fer sínar
eigin leiðh. Hann er ekki fást við lands-
lagið sem slflct, heldur að mála sig tíl
baka inn í móðurUfið og þaðan handan
yfir þihð. Þessar hlykkjóttu ár og dalir
sem oft bregður fýrir í verkum hans
eins og naflastrengur sem maður þræð-
h sig eftír. Sem sagt existensíaUskt í tí-
unda veldi. Gallinn er bara sá hvað
hann á margar idjótískar efthhermur.
Guðni fann sig furðu fljótt, eða strax í
MHÍ um 1983. Fyrst málaði hann ex-
pressjómskt og hratt, en svo fór hann
að vinna hægar og í staðinn fýrh að
mála í krampakenndum köstum, tók
hann að leggja pensilstrokumar í lárétt-
um og lóðréttum línum Og alltaf vann
hann hægar og hægar og þynntímáln-
inguna meira og meha út, aðferð sem
býður upp á gríðarleg blæbrigði. Guðni
endumýjar landslagshefðina sem var
algert bannorð hjá Súmurunum, það
verður bara að horfast í augu við það,
eins og svo margt annað.“
Við erum komin út á endimörk sýn-
mgarinnar. Við tekur leit að framhald-
inu í íslenskri myndhst úti í ísköldu
júUrokinu á bordeaux-rauðri vespu. ■