Alþýðublaðið - 19.07.1995, Page 5

Alþýðublaðið - 19.07.1995, Page 5
MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ1995 a ALÞÝÐUBLAÐK) 5 : Helgi Sœmundsson 75 ára ■ Það var fullt útúr dyrum í Akoges salnum í fyrrakvöld þegar fagnað var 75 ára afmæli Helga Sæmundssonar skálds og fyrrum rit- stjóra Alþýdubladsins. Margar smellnar ræður voru haldnar, Fóst- bræður sungu og Baldvin Halldórsson leikari flutti Ijóð eftir af- mælisbarnið. Einar Ólason Ijósmyndari blaðsins var að sjálf- sögðu á staðnum. 9 Hel9' Hel9' E- Helgason fréttamaöur, sonur Helga Sæmundssonar, I og barnabarnabarni Helga Sæmundssonar, Helgi Sæmundur Helgason Bárðarsyni Helgasonar Sæmundssonar... Ættfaðir og Gunnlaugur Þórðarson lögmaður færði afmælis baminu haröfisk. Andrésson óperusöngvari stjórnaði glæsilegri veislu af mikilli röggsem. ann ásamt Helga E. Helgasyni. Gísli Helgason Sæmundssonar, Sigurborg Guðmundsdóttir og Svanhildur Jónsdóttir. Helgi Sæ- mundsson er elsti fyrrverandi ritstjóri Alþýðu- biaðsins. Hér bera þeir sam- an bækur sínar, Helgi og Hrafn Jökulsson nú- verandi ritstjóri. Ingunn Snædal fylgist með. fyrrum ritstjóri Alþýðublaðsins, hýr á brá ásamt e.g.nkonu Tómasdóttur Gröndal.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.