Alþýðublaðið - 01.08.1995, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.08.1995, Blaðsíða 1
■ Tillaga í utanríkismálanefnd um að óska skýrra svara við spurningum um hugsanlega staðsetningu kjarnavopna á Islandi Dugir ekki lengur að bera fram almennar spumingar - segir Ólafur Ragnar Grímsson alþingismaður og leggur fram ítarlegar spurningar í níu liðum. Þriðjudagur 1. ágúst 1995 „Kjami málsins er sá að það dugir ekki lengur að bera fram almennar spumingar um það hvort kjamorku- vopn hafi verið geymd á Keflavíkur- flugvelli. Ýmsir nefndarmenn í utan- ríkismálanefnd létu í ljós eindreginn stuðning við það að þessar spuming- ar væm bomar fram. En það er ekk- ert óeðlilegt að einstakir nefndar- menn og sérstaklega utanríkisráð- herra fái tíma til að skoða málið,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson al- þingismaður í samtali við Alþýðu- blaðið. Á fundi utanríkismálanefndar í gær lagði Ólafur Ragnar fram tillögu um að utanríkisráðherra skrifi form- lega bandarískum stjórnvöldum og óski skriflegra svara við ítarlegum spumingum sem em í tillögu Ólafs Ragnars í níu liðum. Þar er meðal annars spurt hvort aðrir hlutar kjam- orkuvopna en sjálft kjarnasprengi- ■ Falsaðir miðar á Uxa '95 Falsari gómaður í prent- smiðju í Kópavogi Lögreglan lagði í gær hald á 100 falsaða aðgöngumiða á tónlistarhátíð- ina Uxa '95 sem haldin verður á Kirkjubæjarklaustri um Verslunar- mannahelgina. Miðamir vora litljósrit- aðir og lflcir sjálfum aðgöngumiðun- um, en þó fór ekki á milli mála að þeir vora óekta. Aðstandendur tónleikanna vara fólk við að kaupa aðgöngumiða annars staðar en á auglýstum forsölu- stöðum, þar sem tryggt er að ekki er verið að selja falsaða miða. „Það var komið með fölsuðu miðana í prent- smiðju í Kópavoginum og beðið um að.þeir yrðu rifgataðir," sagði Einar Örn Benediktsson, einn forsvars- manna Uxa, í samtali við Alþýðublað- ið í gær. „Prentsmiðjan lét okkur vita, því þar vita menn hveijir standa að hátíð- inni. Það er lenska hjá þessum fyrir- tækjum að láta vita ef eitthvað svona gransamlegt kemur uppá. Rannsókna- lögreglu ríkisins var gert viðvart og þeir biðu í prentsmiðjunni þegar mað- urinn kom tfl að sækja miðana, á um- sömdum tíma, klukkan tvö [í gær]. Þar var lagt hald á miðana og maður- inn handtekinn." Álitið er að fleiri komi við sögu, en ekki vitað hvort einhveijir miðar hafi komist í umferð. „Það er lítið sem við getum gert, íyrir utan að benda fólki á að kaupa ekki miða nema á auglýstum forsölustöðum. Það era alltaf einhverj- ir sem reyna að falsa miða, þannig hefur það verið fyrir hverja einustu hátíð sem ég hef komið nálægt. En við eram með ýmis trikk í þessum mið- um, sem gera það að verkum að það er erfitt að falsa þá. Nei, auðvitað segi ég ekki hvernig trikk það era, þá væri ég nú bara eitthvað vitlaus," sagði Einar Öm að lokum. efnið hafi nokkra sinni verið geymd- ir á íslandi. Ennfremur hvort B-52 sprengjuflugvélar hafi flogið í gegn- um íslenska lofthelgi með kjamorku- vopn innanborðs. Hvort bandarfsk skip sem báru kjarnorkuvopn hafi komið í íslenskar hafnir eða siglt gegnum íslenska lögsögu. Einnig hvort nokkra sinni hafi verið gert ráð fyrir að flytja kjamorkuvopn til fs- lands í áætlunum Bandaríkjamanna um staðsetningu kjarnorkuvopna sem samþykktar voru af forseta Bandaríkjanna. „f yfirlýsingu dönsku ríkisstjómar- innar frá 29. júní sem gefin var út vegna Thule-málsins á Grænlandi era raktar fyrri yfirlýsingar forsætis- ráðherra og utanríkisráðherra Dan- merkur sem nú hafa ekki reynst vera marktækar, en vora sjálfsagt gefnar í góðri trú á sínum tíma. Á blaða- mannafundi William J. Perrys, Síðastliðið laugardagskvöld voru fjórar sýningar opnaðar í Nýlista- safninu, Vatnsstíg 3b í Reykjavík. Listamennimir sem sýna í aðalsölum eru: Frederike Feldman, Frank Reitenspiess og Markus Strieder frá Þýskalandi og Gunilla Bandolin frá Svíþjóð. Harpa Arnardóttir er gestur safnsins í setustofunni. Frederike Feldman sýnir í forsal safnsins málverk undir yfirskriftinni: ,-,Persnesk teppi.“ Frank Reitenspiess og Markus Strieder eru með sam- vinnuverk sem ber heitið: „sól inni, sól úti“ og það er annarsvegar stað- Stofnað 1919 vamarmálaráðherra Bandaríkjanna, í Kaupmannahöfn gaf hann mjög af- dráttarlausar yfirlýsingar um það að Bandaríkin væru reiðubúin til að svara hvaða spumingum sem er og bomar eru fram af stjómvöldum við- komandi lands. Þetta era algjörlega nýjar yfirlýsingar af hálfu svo hátt- setts manns í Bandaríkjunum," sagði Ólafur Ragnar. „Til þessa hefur það ávallt verið afstaða Bandaríkjanna að hvorki játa né neita tilvist kjamorkuvopna á hin- um ýmsu stöðum. Síðast þegar ís- lenskur utanríkisráðherra spurði um þessi mál, sem var Geir Hallgríms- son í desember árið 1984, hófst svar Bandaríkjastjómar á því að það væri stefna Bandaríkjanna að játa hvorki né neita. Hingað til hefur verið látið nægja að spyrja bara almennra spuminga um tilvist kjamorkuvopna hér. En þetta mál í Danmörku sýnir sett í Nýlistasafninu og hinsvegar í borgarrýminu, nánar tiltekið undir þremur vegabrúm í Reykjavík. Frank og Markus eru búsettir í Berlín. Menntun sína sóttu þeir til listahá- skólans í Berlín og var sérsvið þeirra á myndbanda- og kvikmyndasviði. í verloim þeirra hefur frá upphafi ver- ið skyldleiki og verkið sem nú er sýnt er fyrsta samvinnuverkefni þeirra. Gunilla Bandolin sýnir í efri sölum safnsins og nefnist sýning hennar „verkfæri." Sýningin er liður í Norrænu myndlistarári, en hún tók þátt í sýningunni Norrænir brannar auðvitað að það verður að spyrja mjög nákvæmlega og tæmandi til að fá rétta mynd. Ég tel að eftir að þessi mál voru upplýst í Danmörku eftir spumingar frá danska utanríkisráð- herranum sé óhjákvæmilegt að ís- lenski utanrfldsráðherrann beri fram þessar spumingar eða aðrar með lík- um hætti sem eru jafn nákvæmar," sagði Ólafur Ragnar Grímsson. I tillögum hans er gert ráð fyrir að skipaður verði starfshópur innlendra og erlendra sérfræðinga til að kanna hugsanlega staðsetningu kjarnorku- vopna á Islandi og annað sem því tengist. Á fundi utanríkismálanefnd- ar í gær var frestað að afgreiða til- lögu Ólafs Ragnars. Geir H. Haarde formaður nefndarinnar tjáði blaðinu að utanríkisráðuneytið hefði verið að gera einhveijar fyrirspumir urn þessa hluti og ákveðið hefði verið að bíða eftir svöram við þeim. fyrr í sumai. Framlag hennar þar var stórt umhverfisverk, sem enn er uppistandandi í nágrenni Norræna hússins. Verkið sem hún vinnur inn í rýmið í Nýlistasafninu er unnið út frá sama samhengi og fyrrgreint verk. Viðfangsefni hennar er staður- inn sem umlykur áhorfandann. Með tvívíðum verkfæram skapar hún þrí- víð verk og leitast þannig við að hafa áhrif á hvemig tiltekinn staður breyt- ir um merkingu í huga áhorfandans. Sýningamar era opnar daglega frá klukkan 14:00 til 18:00, til 13. ágúst. 114. tölublað - 76. árgangur ■ Kröfurtrillukarla um breytingará reglugerð „Fátt um ■■ // svor - þrátt fyrir eftirrekstur, segir Arthur Bogason, formaður Landssambands smábátaeigenda. „Ég hef verið að ganga eftir svör- um ffá stjómvöldum við beiðni okk- ar um breytingar á reglugerð sjávar- útvegsráðherra. Það hefur lítinn ár- angur borið enn sem komið er og fátt um svör,“ sagði Arthur Boga- son, formaður Landssambands smá- bátaeigenda, í samtali við Alþýðu- blaðið. Fyrir viku gengu fúlltrúar Lands- sambandsins á fund Davíðs Odds- sonar forsætisráðherra og lýstu óánægju sinni með reglugerð sem Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráð- herra gaf út í kjölfar laga um stjóm fiskveiða sem samþykkt voru á vor- þinginu. Meðal þeirra atriða sem smábátamenn eru óánægðir með í reglugerðinni er að þar er hver róðr- ardagur talinn ífá miðnætti til mið- nættis. Sjómenn vilja að róðrardagur sé talinn 24 klukkustundir frá því menn láta úr höfn. ■ Halldór Blöndal samgönguráðherra boðar eínkavæðingu Pöst og síma Framsókn hefurverið á móti þeirri einkavæð- ingu - segir Guðni Ágústsson alþingismaður. Hjálmar Jónsson: Hef ekki myndað mér skoðun á þessu. „Ég álít að það sé erfitt að einka- væða Póst og síma og Framsóknar- flokkurinn hefur verið á móti þeirri einkavæðingu,“ sagði Guðni Ág- ústsson alþingismaður í samtali við Alþýðublaðið. Halldór Blöndal samgönguráð- herra lét svo ummælt í fréttum Rík- isútvarpsins að stjórnvöld hljóti að einkavæða Póst og síma til sam- ræmis við þróunina í öðrum lönd- um. Guðni Ágústsson sagðist ekki sjá neitt sem ræki á eftir þeirri einkavæðingu. „Ég hef ekki skoðað þetta mál sérstaklega. En ef þetta er á döfinni hljótum við framsóknarmenn að fara yfir málið í þingflokknum á næstunni. Hvað verið er að ræða um og hvað menn fallast á og sætta sig við. Ég hef ekki meira um málið að segja að svo komnu máli,“ sagði Guðni Ágústsson. „Ég er ekki tilbúinn til að tjá mig um þetta þar sem ég hef ekki kynnt mér málið en er spenntur að heyra meira um þetta. Raunar hef ég ekki myndað mér skoðun á þessu með Póst og síma en maður hefur tekið eftir því að stofnunin er í sam- keppni við önnur fyrirtæki varð- andi tækjahlutann. Það er sjálfsagt að skoða þetta mál,“ sagði Hjálmar Jónsson, þingmaður Sjálfstæðis- flokksins. Frederike Feldman, Frank Reitenspiess og Markus Strieder frá Þýskalandi sjá um tvær af fjórum nýjum sýning- um sem opnaðar voru í Nýlistasafninu um síðustu helgi. A-mynd: E.ÓI. ■ Fjórar nýja sýningar í Nýlistasafninu Frederike, Frankf Markus, Gunilla og Harpa

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.