Alþýðublaðið - 22.03.1996, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.03.1996, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐK) FOSTUDAGUR 22. MARS 1996 s k i I a b o ð Félagsmálaráðuneytið Ráðstefna um atvinnu- mál kvenna haldin föstudaginn 22. mars 1996, kl. 9.30-18.00 á Akureyri Setning Árni Gunnarsson aðstoðarmaður féiagsmálaráðherra Ávarp fulltrúa Akureyrarbæjar Fyrirlesarar og umræðuefni: Sérstakur opinber stuðningur við konur í atvinnulífinu: 10.00-10.15 Ingibjörg Broddadóttir deildarstjóri í fé- lagsmálaráðuneyti: Kvennasjóður félagsmála- ráðuneytis. 10.15-10.30 Herdís Sæmundsdóttir formaður undir- búningsnefndar um lánatiyggingasjóð: Lána- tryggingasjóður kvenna á íslandi 10.30- 10.45 Sigurður Snævarr hagfræðingur á Þjóð- hagsstofnun: Forréttindi eða jákvæð mismun- un? 10.45- 11.10 Umræður og fyrirspurnir. •• Ráðgjöf og átaksverkefni: 11.10- 11.25 Elsa Guðmundsdóttir atvinnuráðgjafi hjá Fjórðungssambandi Vestfirðinga: Atvinnuráð- gjöf til kvenna í þéttbýli og dreifbýli. 11.25-11.40 Hulda Ólafsdóttir varaformaður atvinnu- málanefndar Reykjavíkurborgar: Reykjavíkur- borg - atvinnumál kvenna. ,, X1,4Í);1^,0Q prnræður og fyrirsþurnir 12.00-13.30 Matarhlé 13.30- 13.45 Ávarp félagsmálaráðherra Páls Péturssonar Ný viðhorf gagnvart konum í atvinnulífinu: 13.45- 14.00 Hrafnhildur Sigurðardóttir útibússtjóri, Landsbanka íslands: Konur og karlar sem viðskiptamenn í bönkum. 14.00-14.15 Baldur Pétursson deildarstjóri í Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti: Átaksverkefni iðnaðarráðuneytis. 14.15r14.30 Ingunn St. Svavarsdóttir sveitarstjóri, Öx- arfjarþarhreppi: Micro Credit: Örlánastofnun. 14.30- 14.45 Sigmar B. Hauksson þjóðfélagsfræðingur: Hugarfarsbreyting í atvinnumálum kvenna á lands- byggðinni. 14.45- 15.10 Umræður og fyrirspurnir. 15.10- 15.40 Kaffihlé Atvinnumál kvenna í dreifbýli 15.40- 15.55 Drífa Hjartardóttir formaður Kvenfélaga- sambands Islands: Atvinnumöguleikar og aðstæður kvenna á lands- byggðinni. 15.55-16.10 Líneik Anna Sævarsdóttir endurmenntun- arstjóri við Bændaskólann á Hvanneyri: Símenntun og atvinnusköpun. 16.10- 16.35 Fyrirspurnir og umræður. 16.40- 18.00 Almennar umræður Fundarstjóri: Elín Líndal formaður Jafnréttisráðs Fundarritari: Elín Antonsdóttir atvinnuráðgjafi hjá Iðnþróunarfélagi Eyjafjarðar. Opið hús hjá Menntasmiðju kvenna á Akureyri fyrir ráðstefnugesti. Þátttökugjald er 1.000,-kr. og er matur og kaffi innifalið. Kaffiveitingar eru í boði Akureyrarbæjar. Húsverndarsjóður í apríl verður úthlutað lánum úr Húsverndarsjóði Reykja- víkur. Hlutverk sjóðsins er að veita lán til viðgerða og endurgerðar á húsnæði í Reykjavík sem hefur sérstakt varðveislugildi af sögulegum eða byggingarsögulegum ástæðum. Umsóknum um lán úr sjóðnum skulu fylgja verklýsingar á fyrirhuguðum framkvæmdum, kostnaðaráætlun, teikningar og umsögn Árbæjarsafns. Umsóknarfrestur ertil 26. mars 1996 og skal umsóknum stíluðum á Umhverfismálaráð Reykjavíkur komið á skrif- stofu Garðyrkjustjóra, Skúlatúni 2,105 Reykjavík. Framboðsfrestur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu í Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur um full- trúa á 38. þing Alþýðusambands íslands. Kjörnir verða 65 fulltrúar og jafnmargir til vara. Listar ásamt meðmælum 100 fullgildra félagsmanna VR þurfa að hafa borist á skrifstofu Verzlunarmanna- félags Reykjavíkur, Húsi verslunarinnar fyrir kl. 12:00 á hádegi mánudaginn 25. mars n.k. Kjörstjórn" Varnarmálaskrifstofa utanríkisráðuneytisins ur óskast ff VarnarmáTaskrifstofa utanríFisráðuneytisins óskar að ráða löglærðan fulltrúa til starfa á varnarmálaskrif- stofu í Reykjanesbæ. Megin verkéfni fulltrúans yrði umsýsla málefna er lúta að kaupskrárnefnd varnarsvæða og réttarstöðu íslenskra starfsmanna varnarliðsins. Starfsmaðurinn mun starfa í mjög nánu samstarfi við varnarliðið og jafnframt sinna ýmsum öðrum málum fyrir varnar- málaskrifstofu utanríkisráðuneytisins. Þekking á vinnurétti er kostur og mjög góð kunnátta í ensku er áskilin. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Þess er óskað að umsóknir berist varnarmálaskrif- stofu utanríkisráðuneytisins, Rauðárstíg 25, 150 Reykjavíkfyrir 12. apríl 1996. Varnarmálaskrifstofa utanríkisráðuneytisins 21. mars 1996." Alþýðuflokksfélag Hafnarfjarðar - Fundaröð Tvær þjóðir í einu landi Ný sjálfstæðisbarátta 10. apríl - 30. apríl - 14. maí Fundaröð um nýja sjálfstæðisbaráttu alþýðunnar gegn: launamisrétti - eignaupptöku heimilanna - sjálfskömmt- unarstefnu forréttindahópanna Hefjum nýja sjálfstæðisbaráttu vinnandi stétta gegn eignaupp- töku sjálfstæðra sjálfskömmtunaraðila og sjálfgræðismanna. Hefjum baráttuna gegn blekkingunum - brengluðu verðmæta- mati Þjóðartekjurnar eru okkar - Við vinnum verkin - Hverjir skammta? Hverjir skaffa? - Hverjir eyða? - Hvaðan kemur fjármagnið? - Búa bankarnir til peningana? - Er mennt máttur? - Máttur hverra? - Hver er hin þjóðin? - Hvað þarf margar vinnandi hendurtil að halda uppi einum Pappírs-Pésa? Hverjir gefa íslenskum aðli valdið? Hverjir stjórna? - Hverjir eru að kvarta? Launamál, húsnæðismál, heilbrigðismál, atvinnumál, sjávarút- vegsmál, landbúnaðarmál, menntamál, mannréttindamál, skattamál, ríkisfjármál, vaxtamál, umhverfismál, utanríkis- mál,.................eru okkar velferðarmál. Fundir á mannamáli fyrir þá sem vinna fyrir laununum sínum. Dagskrá auglýst síðar ■ I athyglisverðri ádrepu ins, ástandið á stofnunim isútvarpsins - Sjónvarpið Hvert s Síðastliðin tíu ár hafa verið ár örra breytinga í sjónvarpsheiminum. Á meðan að himinhvolfm eru að fyllast af margs konar gervihnattarásum, sem flestar dreifa auðmeltanlegu afþrey- ingarefni til fólks og ýmsar innlendar sjónvarpsstöðvar skjóta upp kollinum, stendur Sjónvarpið álengdar og virðist ekki geta ákveðið hvert stefna skal. Annar fóturinn leitar á eftir keppinaut- unum og reynir að fylgja í fótspor þeirra, en hinn heldur fast við stefhuna sem mörkuð var á fyrstu tuttugu árum fyrirtækisins. Báðir fætur eru þó drag- haltir vegna þess að heilinn virðist ekki hafa fulla stjóm á þeim. Eftir að Stöð 2 hóf göngu sína gerð- ust ýmsar „róttækar" nýjungar sem ís- lenskir sjónvarpsáhorfendur áttu ekki að venjast. Nú var í fyrsta sinn hægt að horfa á sjónvarp á fimmtudags- kvöldum og bömin fengu líka heil- mikið að horfa á laugardags- og sunnudagsmorgna. Fréttatfminn hefð- bundni tók á sig nýjar myndir og dag- skráin lengdist verulega. Með reglu- bundnu millibili hrfslaðist ónotalegur hrollur um máttarstólpa Sjónvarpsins, sem reyndi þó af fremsta megni að láta ekki sitt eftir liggja. Því miður hafa viðbrögðin oft einkennst af taugaveiklun og eftiröpun, í stað þess að svara með einhveiju frumlegu og vel úthugsuðu, sem toppað gæti uppá- tæki keppinautarins. Lenging dagskrárinnar hefúr einnig reynst Sjónvarpinu stór biti að kyngja og hefur það bitnað mikið á gæðum efnisins. Sumt af því erlenda efhi sem verið er að sýna er afleitt og ætti aldrei að sjást í dagskrá metnaðarfullrar sjónvarpsstöðvar. Dæmi um það er flokkurinn Leiðarljós, sem kominn er á fjórða hundrað þætti, svo og ýmsar bíómyndir sem sýndar hafa verið á besta útsendingartíma, flestum áhorf- endum til mikillar armæðu. Ein vika í Sjónvarpinu Ef litið er á innlenda dagskrárhði er þvf miður fremur fátt um feita bita. Flestir þeirra eru ódýrir, fjöldafram- leiddir og rútínubundnir þættir, sem gera lítið til að gleðja augu og eyru. Við skulum líta á vikuna 16. til 22. febrúar að sleppmm fféttum, dagsljós- um, íþróttum, auglýsingum, útsend- ingum ffá Alþingi og öllum endursýn- ingum. „Annar fóturinn leitar á eftir keppinautunum og reynir að fylgja í fótspor þeirra, en hinr heldur fast við stefnuna sem mörkuð var á fyrstu tuttugu árum fyrirtækisins. Báðir fæt- ur eru þó draghaltir vegna þess að heilinn virðist ekki hafa fulla stjórn á þeim." Föstudagurinn býður upp á Happ í hendi með Hemma Gunn. Þátturinn er sambland af spumingakeppni, happ- drætti, auglýsingum og Hemma sjálf- um, sem flestir eru búnir að fá upp í kok af. Afar ómerkilegt sjónvarpsefni á besta tíma. Laugardagurinn er örlítið skárri þar sem Enn ein stöð er send út. Þættimir ættu að vera skemmtilegir, en em það sjaldnast, því að hugmyndin er gömul og þurrausin og efnið er hraðsoðið, unnið í flýti á föstudegi og laugardegi Og sent út þá um kvöldið. Sunnudagurinn er með skárra móti, Á biblíuslóðum með biskupnum um- deilda, Stundin okkar og Píla, spum- ingaþáttur fyrir börn, sem líkt og Happ í hendi er dulbúin auglýsing fyr- ir ýmsar verslanir og fýrirtæki. Þáð er lágkúralegt og langt fyrir neðan virð- ingu Sjónvarpsins, sem samkvæmt út- varpslögum á að gæta óhlutdrægni og leggja rækt við íslenska menningararf- leifð, að blanda saman auglýsingum og innlendu dagskrárefhi. Eftir kvöldfréttir er boðið upp á t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.