Alþýðublaðið - 12.04.1996, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 12.04.1996, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. APRÍL 1996 I a b o ð Húsbréf Útdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa í eftirtöldum flokkum: 4. flokki 1992 -10. útdráttur 4. flokki 1994 - 3. útdráttur , 2. flokki 1995-1. útdráttur Koma þessi bréf til innlausnar 15. júní 1996. Öll númerin verða birt í næsta Lögbirtingablaði. Auk þess liggja upplýsingar frammi í Húsnæðis- stofnun ríkisins, á Húsnæðisskrifstofunni á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfa- fyrirtækjum. cSg HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS || HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SlMI 569 6900 Isafjörður Kosningaskrifstofa A-listans er á 2. hæð í húsi Kaupfélags ísfirðinga við Austurveg 1. Kosningastjóri er Gísli Hjartarson ritstjóri Skutuls. Símar á skrifstofu: 456-5101 og 456-5102. Bréfsími 456- 5130, farsími 853-9748. Heimasímar kosningastjóra: 456-3948 og 456-5148 Lítið inn í kaffi og spjall. Munið kosningasjóðinn! Alþýðuflokkurinn í nýju sameinuðu sveitarfélagi á norðanverðum Vest- fjörðum. Alþýðuflokksfélag Garðabæjar og Bessastaðahrepps heldurfélagsfund í Garðakránni við Garðatorg mánudaginn 15. apríl kl. 20:00. Dagskrá: 1 Ingimundur Sigurpálsson bæjarstjóri í Garðabæ hefurframsögu um bæjarmálefni og svararfyrirspurnum. 2. Önnur mál. Allir velkomnir! Stjórnin ■ Lýðveldisklúbb- urinn í Deiglunni Unga fólkið og skattarnir - er umræðuefni fundarins. Þriðjudaginn 16. apríl næst- komandi gengst Lýðveldisklúbb- urinn fyrir umræðufundi um skattamál í Deiglunni á Akur- eyri. Finnur Birgisson mun flytja erindi sem einkum fjallar um hvernig núverandi tekjuskattskerfi bitnar á ungum fjölskyldum, þrýstir niður lífs- kjörum þeirra og mismunar kyn- sióðum. Mun Finnur segja frá breytingum sem nú hafa verið gerðar á þýska skattkerfinu í kjölfar þess að þarlendur Stjórn- arskrárdómstóll lýsti fyrra skattkerfi ólöglegt og í andstöðu við stjórna skrána. í framhaldi af 'því mun hann útskýra af hverju íslenska skattkerfið myndi fá sama dóm á þeim vettvangi. Lausar eru til um- sóknar þrjár stöður forstöðumanna sviða á skrifstofu skólamála í Reykjavík - Fræðslumiðstöð Reykjavíkur. Samkvæmt lögum um grunnskóla frá 8. mars 1995 munu grunnskólar heyra undir sveitarfé- lögin frá og með 1. ágúst 1996. í Reykjavík verður sett á stofn ný skrifstofa skólamála. Þar verður yfirstjórn menntamála á vegum Reykjavíkurborgar. Skrifstofan verður til húsa í Miðbæjarskólanum og mun hún skiptast í þrjú svið: þjónustusvið, þróunarsvið og rekstrar- svið. Auglýst eru til umsóknar störf forstöðumanna þjónustusviðs, þróunarsviðs og rekstrarsviðs. Forstöðumaður þjónustusviðs Á þjónustusviði fer fram fagleg þjónusta við skólastjóra, kennara og aðra starfsmenn skóla, nemendur og aðstandendur þeirra. Þessi þjónusta felur m.a. í sér kennsluráðgjöf vegna bekkjarkennslu, sérkennslu, námsmats og námsefnis, sérfræðiþjónustu, leiðsögn um ný- breytnistarf og mat á skólastarfi, umsjón með símenntun kennara í samvinnu við kennara- menntunarstofnanir og leiðsögn um foreldra- samstarf. Hlutverk yfirmanns þjónustusviðs: • Hafa forystu og frumkvæði um uppbygg- ingu og skipulagningu þjónustusviðs í sam- vinnu við yfirmann Fræðslumiðstövar. • Stjórna starfsemi þjónustusviðs. Kröfur gerðar til umsækjenda: • Stjórnunarhæfileikar og reynsla. • Kennaramenntun, æskilegt að viðkomandi hafi viðbótarmenntun á einhverju sviði kennslumála, eða sálfræðimenntun. • Þekking, reynsla og áhugi á skólamálum og góð yfirsýn yfir daglegt skólastarf. • Lipurð í mannlegum samskiptum. • Hæfni í að setja fram hugmyndir í ræðu og riti. Næsti yfirmaður: Yfirmaður Fræðslumið- stöðvar Undirmenn: Starfsmenn þjónustusviðs. Forstöumaður þróunarsviðs Undirmenn:Starfsmenn þröunársviðs. "• Forstöðumaður rekstrarsviðs Á rekstrarsviði fer fram gerð fjárhagsáætlana fyrir grunnskóla í Reykjavík og aðrar stofnanir sem heyra undir Fræðslumiðstöð, fjármálaeft- irlit, umsjón starfsmannamála skólanna, rekst- ur og eftirlit með skólabyggingum og búnaði skóla (þ.m.t. tölvukostur skóla). Verkefni yfirmanns rekstarsviðs: • Hafa forystu og frumkvæði um uppbygg- ingu og skipulagningu rekstrarsviðs í sam- vinnu við yfirmann Fræðslumiðstöðvar. • Stjórna starfsemi rekstrarsviðs. Á þróunarsviði fer fram upplýsingaöflun um skólastarf í Reykjavík, regluleg úttekt á fram- kvæmd grunnskólalaga í borginni, kerfis- bundnar athuganir, áætlanagerð til skemmri og lengri tíma um starfsemi skóla og ráðgjöf á þessu sviði. Á þróunarsviði verður gagna- banki um skólastarf og upplýsingamiðlun. Verkefni yf irmanns þróunarsviðs: • Hafa forystu og frumkvæði um uppbygg- ingu og skipulagningu þróunarsviðs í sam- vinnu við yfirmann Fræðslumiðstöðvar. • Stjórna starfsemi þróunarsviðs. Kröfur gerðar til umsækjenda: • Stjórnunarhæfileikar og reynsla. • Háskólapróf í hagfræði- eða viðskiptafræði eða sambærileg menntun. • Þekking, reynsla og áhugi á skólamálum. • Lipurð í mannlegum samskiptum. • Hæfni í að setja fram hugmyndir í ræðu og riti. Næsti yfirmaður: Yfirmaður Fræðslumið- stöðvar. Undirmenn: Starfsmenn rekstrarsviðs. Kröfur gerðar til umsækjenda: • Hæfni og reynsla í að skipuleggja og vinna úr tölfræðilegum gögnum og reynsla af rann- sóknarvinnu. • Háskólamenntun á sviði uppeldis- og /eða félagsvísinda. • Þekking, reynsla og áhugi á skólamálum. • Lipurð í mannlegum samskiptum. • Hæfni í að setja fram hugmyndir í ræðu og riti. Næsti yfirmaður: Yfirmaður Fræðslumið- stöðvar. Umsóknarfrestur er til 26 apríl n.k. Æskilegt er að ofannefndir forstöðumenn geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist framkvæmdastjóra menn- ingar-, uppeldis- og félagsmála á skrifstofu borgarstjóra. Borgarstjórinn í Reykjavík, 7 7. apríl 7996. Rélt er að vekja athygli á að það er stefna borgaryfirvalda að auka hlut kvenna I stjórnunar- og ábyrgðarstöðum á vegum borgarinnar, stofnana hennar og fyrirtækja.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.