Alþýðublaðið - 25.04.1996, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 25.04.1996, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 1996 s k i I a b o ð Af hverju eru launin svona lág? Ráðstefna Alþýðuflokksins um kjaramál. Ráðstefnunni er ætlað að varpa Ijósi á ástæður þess mikla kjaramunar sem er á milli Norðurlanda og Islands í ljósi nýlegra skýrslna þamm. Til ráðstefnunnar er meðal annars boðið tveimur norrænum gestum sem ætlað er að draga fram hveijar séu helstu áherslumar í stefnu norrænna jafnaðarmanna í velferðar og verkalýðsmálum um þessar mundir. Tími: Hefstkl. 16:00 föstudaginn 26. apríl og heldur áfram laug- ardaginn 27. apríl 1996 kl. 10:00. Áætluð ráðstefnulok eru milli kl. 18:00 og 19:00 á laugardag. Staður: Scandic Hótel Loítleiðir, Þingsalur, 5, Bíósalur. Dagskrá: Föstudagur 26. apríl kl. 16:00-19:00 Fundarstjórar: Guðmundur Ámi Stefánsson, alþingismaður og Jón Karlsson, formaður Verkalýðsfélagsins Fram á Sauðárkróki. GuðmundurÁmi Stefánsson, varaformaður Alþýðuflokksins- Jafhaðarmannaflokks íslands: Setning og kynning. Jón Baldvin Hannibalsson, al- þingismaður, formaður Al- þýðuflokksins-Jafnaðarmanna- flokks íslands.: Alþýðuflokkur- inn, verkalýðshreyfmgin, lífs- kjörin. GeirA. Gunnlaugsson, forstjóri Marels hf. Efnið: Um kerfísóhagkvæmni íslands og mismun á framleiðni hér og á öðrum Norðurlöndum. Sigurður Snœvarr, hagfræðingur Þjóðhagsstofnun: Efnið: Þáttur velferðar- og skattakerfisins í mótun og jöfnun lífskjara á íslandi. Laugardagur 27. apríl kl. 09:30-12:30 Rannveig Guðmundsdóttir, alþingismaður og formaður þingflokks Alþýðuflokksins Efnið: Alþýðuflokkurinn og mótun velferðarkerfisins á seinni tímum. Gestur frá dönskum jafnaðar- mönnum flytur ávarp. Edda Rós Karlsdóttir, hagfræð- ingur kjararannsóknamefnd: Helstu niðurstöður í nýlegum rannsóknum á kjaramismun milli íslands og annara landa. Ingemar Göransson, LO Sverige. Hervar Gunnarsson, varaforseti Alþýðusambands íslands: Efnið: Skipulag og starfshættir verka- lýðshreyfingarinnar 1938-1942- 1996. Hvað hefur breyst? Kristján Gunnarsson, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur: Efnið: Viðbrögð jafn- aðarmanna við breyttum aðstæð- um á vinnumarkaði og ögrun rík- isstjómarinnar. Ari Skúlason, framkvæmdastjóri Alþýðusambands íslands. Efnið: Stefna ASÍ í skipulagsmál- um verkalýðshreyfingarinnar. Rannveig Sigurðardóttir, hagffæðingur B.S.R.B.: Efnið: Hver er munurinn á starfskjömm opinberra starfs- manna og fólks á almennum launamarkaði hérlendis? Sighvatur Björgvinsson, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra mun stjóma panelumræðunum með þátttöku flestra framsögumanna og Gísla S. Einarssonar alþingismans þar sem efnið: Er ástæða til að lögfesta lágmarkslaun? verður m.a. tekið til krufningar. Sighvatur mun síðan draga saman helstu niðurstöður ráðstefn- unnar í fundarlok. ATH.: Þau heiti sem gefin em erindunum hér að framan em ekki nauðsynlega endanleg heiti þeirra. Öllu áhugafólki er boðin þátttaka. Ráðstefnugjald er kr. 500. Varnarliðið - laust starf Kennari við A.T. Mahan High Scool á Keflavíkurflugvelli Um er að ræða kennslu 12 til 18 ára bandarískra ung- linga um menningu og sögu íslands. Viðkomandi þarf þar af leiðandi að vera vel að sér í landafræði, bók- menntum og sögu landsins. Mjög góðrar kunnáttu í ensku er krafist, bæði á talað mál og skrifað. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 21. ágúst n.k. Skriflegar umsóknir á ensku berist til Varnarmála- skrifstofu Utanríkisráðuneytis, ráðningardeild, Brekkustíg 39, 260 Reykjanesbæ, eigi síðar en 10. maí 1996. BORGARSKIPULAG REYKJAVIKUR BORGARTUN 3 • 105 REYKJAVIK • SIMI 563-2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Hæðargarður - leikskóli Staðgreinireitur 1.817 í samræmi við 17. og 18. gr. skipulagslaga er auglýst kynning á breyttri landnotkun á svæði sunnan lóðar Breiðagerðisskóla, norðan Hæðargarðs. íbúðarsvæði verði breytt í stofnanasvæði þar sem fyrirhugað er að reisa leikskóla. Kynningin fer fram í sal Borgarskipulags og bygging- arfulltrúa í Borgartúni 3, 1. hæð, kl. 9.00 - 16.00 virka daga og stendur til 7. júní 1996. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur, Borgartúni 3, 105 Reykjavík eigi síðar en föstudaginn 21. júní 1996. Minningarkort Minningarkort Kristniboðssambandsins fást í húsi KFUM og K, Holtavegi 28, Reykjavík (gegnt Langholtsskóla), sími 588 8899. Samband íslenskra kristniboðsfélaga ísafjörður Kosningaskrifstofa A-listans er á 2. hæð í húsi Kaupfélags ísfirðinga við Austurveg 1. Kosningastjóri er Gísli Hjartarson ritstjóri Skutuls. Símar á skrifstofu: 456-5101 og 456-5102. Bréfsími 456- 5130, farsími 853-9748. Heimasímar kosningastjóra: 456-3948 og 456-5148 Lítið inn í kaffi og spjall. Munið kosningasjóðinn! Alþýðuflokkurinn í nýju sameinuðu sveitarfélagi á norðanverðum Vest- fjörðum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.