Alþýðublaðið - 14.05.1996, Blaðsíða 6
6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 14. MAI 1996
Útboð
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir
tilboðum í endurnýjun rafmagns í Hagaskóla.
-Álrennur 80 m
-Vír1,5m2 1.400 m
- Lampar 30 stk.
- Rafmagnstöflur 1 stk.
Verktími: 5. júní - 10. ágúst 1996.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 5.000,-
skilatr.
Opnun tilboða: þriðjudaginn 28. maí nk. kl. 14.00.
F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboð-
um í gatnagerð, lagningu holræsis og gerð undirgangna.
Verkið nefnist:
„Strandvegur - Korpúlfsstaðarvegur."
Helstu magntölur:
- Gröftur u.þ.b. 33.000 m3
-Sprengingar u.þ.b. 2.000 m3
- Fyllingar u.þ.b. 32.000 m3
- 800 mm ræsi u.þ.b. 520 m
- 600 mm ræsi u.þ.b. 275 m
- 500 mm ræsi u.þ.b. 480 m2
- Mót u.þ.b. 600 m2
-Steypa u.þ.b. 140 Im3
Verkinu skal að fullu lokið fyrir 15. september 1996.
Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá þriðjud 14. maí n.k.
gegn kr. 10.000,- skilatryggingu.
Opnun tilboða: miðvikud. 29. maí 1996, kl. 15.00, á
sama stað.
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir
tilboðum í viðhald raflagna í ýmsar fasteignir Reykjavíkur-
borgar.
Útboðsgögn verða seld á skrifst. vorri á kr. 1.000,-.
Opnun tilboða: þriðjud. 29. maí 1996, kl. 11.00, á sama
stað.
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir
tilboðum í raflagnir og lýsingu í sal Reiðhallarinnar í Víðidal.
Helstu magntölur:
- Strengjabakka: 530 m
- 2x 58w flúrlampar: 130 stk.
- Flóðljósakastarar: 10stk.
Verktími: 19. ágúst - 6. september 1996.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri frá þriðjud. 14.
maí n.k. gegn kr. 5.000,- skilatryggingu.
Opnun tilboða: fimmtudaginn 30. maí 1996, kl. 11.00,
á sama stað.
F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboð-
um í gerð steyptra gangstétta ásamt ræktun víðs vegar um
borgina. Verkið nefnist: „Steyptar gangstéttir og ræktun
1996."
Heildarmagn gangstétta er u.þ.b. 11.000 m2
Heildarmagn ræktunar er u.þ.b. 7.000 m2
Skiladagur verksins er 15. septémber 1996.
Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá þriðjud. 14. maí n.k.
gegn kr. 5.000,- skilatr.
Opnun tilboða: miðvikudaginn 22. maí 1996, kl. 14.00,
á sama stað.
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir
tilboðum í viðhald utanhúss á norðurhlið Sundhallar við Bar-
ónsstíg.
Helstu magntölur:
- Múrviðgerðir á flötum: 40 m2
- Múrviðgerðir á köntum: 330 m
- Endursteypa: 80 m2
- ísetning glugga: 12 stk.
- Sílanb. og málun: 400 m2
- Glerjun 52 m2
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri.
Opnun tilboða: þriðjud. 28. maí 1996, kl. 11.00, á sama
stað.
HS Útboð
F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum
í verkið: „Grafarvogur - Borgarholt, götur og stígar."
Helstu magntölur eru:
Gröftur 5.500 m3
Fylling 5.800 m3
Malbikun 4.800 m2
Hellulögn 900 m2
Verkinu skal lokið að fullu 15. september 1996.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri frá þriðjud.
14. maí n.k. gegn kr. 10.000,- skilatryggingu.
Opnun tilboða: þriðjud. 21. maí 1996, kl. 15.00, á sama
stað.
INNKAUPASTOFNUIM REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3- Pósthólf 878- 121 Reykjavík
Sími 552 58 00 Bréfsími 562 26 16
BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR
BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219
Kirkjusandur 1-5
(áður Laugarnesvegur 89)
Staðgreinireitur 1.340.5
í samræmi við 17. og 18. grein skipulagslaga er
auglýst kynning á breyttu deiliskipulagi á lóðinni
Kirkjusandur 1-5.
Kynningin fer fram í sal Borgarskipulags og bygg-
ingarfulltrúa aö Borgartúni 3, 1. hæð, kl. 9.00 -
16.00 virka daga og stendur til 20. júní 1996.
Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega
til Borgarskipulags Reykjavíku eigi síðar en
fimmtudaginn 4. júlí 1996.
B ORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR
BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219
Staðgreinireitur 1.153.1
í samræmi við 17. og 18. grein skipulagslaga er
auglýst kynning á breyttu deiliskipulagi á lóðinni
Skúlagata 20.
Kynningin fer fram í sal Borgarskipulags og bygg-
ingarfulltrúa að Borgartúni 3, 1. hæð, kl. 9.00 -
16.00 virka daga og stendur til 20. júní 1996.
Ábendingum og athugasemdum skal skila skrif-
lega til Borgarskipulags Reykjavíkur eigi síðar en
fimmtudaginn 4. júlí 1996.
Til væntanlegra frambjóðenda
í forsetakosningum 29. júní 1996
Yfirkjörstjórn Reykjavíkur kemur saman til fundar í
Ráðhúsi Reykjavíkur þriðjudaginn 21. maí 1996 kl.
15.00 til að gefa vottorð um meðmælendur forseta-
framboða skv. 4. gr. laga nr. 36/1945 um framboð og
kjör til forseta íslands.
Þess er óskað að frambjóðendur, ef unnt er, skili
meðmælendalistum með nöfnum meðmælenda úr
Reykjavík til formanns yfirkjörstjórnar Jóns Steinars
Gunnlaugssonar hrl., Skólavörðustíg 6b, Reykjavík,
föstudaginn 17. maí eða mánudaginn 20. maí 1996 svo
unnt sé að undirbúa vottorðsgjöf yfirkjörstjórnar.
Reykjavík, 9. maí 1996
f.h. yfirkjörstjórnar í Reykjavík
Jón Steinar Gunnlaugsson.
■ Nýtt skáld með
klassískt nafn
Ég er
glaður í
erfiðri
veröld
- segir Davíð Stefánsson
sem sendir frá sér fyrstu
Ijóðabók sína.
Hann heitir Davíð Stefánsson, er
tuttugu og tveggja ára og er að gefa út
fyrstu ljóðabók sína, Orð sem sigra
heiminn, sem kemur út hjá útgáfufyr-
irtækinu Nykri. I tengslum við út-
komu bókarinnar heldur hann nokkuð
sérkennilega sýningu á Café Olé þar
sem er að finna bókaskáp sem geymir
þijátíu eftirlætisbækur hans. I þær geta
gestir gluggað í meðan þeir gæða sér
kaffi og meðlæti.
Blaðamaður sem tekur viðtal við
Davíð Stefánsson hlýtur að spyrja
spurningarinnar óumflýjanlegu en
ófrumlegu:
Er ekki óheppilegt jyrir skáld að
heita Davíð Stefánsson?
„Það ér ekki hægt að neita því að
það er tvíbent. Sjálfum finnst mér
nafnið fallegt, líka vegna þess að það
tengist þessu fallega skáldi. Nafnið
hefúr þann kost að fólk tekur eftir því
og man það. Allt í einu er kominn nýr
Davíð Stefánsson á ljóðamarkaðinn.
En vegna nafnsins gerir fólk strangari
kröfúr. Það vill ekki að einhver Davíð
Stefánsson sé að gefa út algjört rusl.
Reyndar var það svo að þegar fólk
frétti að ég væri að fara að gefa út bók
þá gerðust margir svo djarfír að spyrja
mig af hvetju ég breytti ekki um nafn
eða tæki upp dulnefni. Það fannst mér
út í hött því þetta er nafn mitt og ég er
stoltur af því.“
Hvemig þykja þér Ijóð nafna þíns?
„Það sem mér líkar best hjá honum
eru myrku seinni tíma ljóðin hans. Þar
finnst mér hann sýna verulega snilli.
Fyrstu ljóðin eru einföld og oft bama-
leg, þótt þar finnist einnig gullmolar.“
Hyer eru þín eftirlœtisskáld?
„Ég hef undanfarin ár lesið mjög
mikið af erlendum skáldum og hef
kannski vanrækt þau íslensku. Eftir-
lætisskáld? Sem manneskja er ég
mjög rómantískur og þess vegna er ég
■ Sverrir Ólafsson
myndlistarmaður
skrifar vegna greinar
Björgvins Guðmunds-
sonar
Riddar-
inn hug-
lausi!
I Alþýðublaði þjóðarinnar, þriðju-
daginn 30. apríl síðastliðinn, ríður
fram á ritvöllinn Björgvin nokkur
Guðmundsson. Þessi huglausi riddari
fer mikinn og minnir óneitanlega um
margt á sögufrægan kollega, sem
hafði það helst fyrir stafni að slást við
vindmyllur.
Ekki veit ég hvar Björgvin Guð-
mundsson hefur alið manninn undan-
farin ár, en ég á bágt með að trúa því,
að það hafi verið í íslensku samfélagi,
svo rótvitlaus sem grein hans er.
Björgvin hefur uppi mikinn hávaða
vegna skrifa nokkurra mætra alþýðu-