Alþýðublaðið - 02.07.1996, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 02.07.1996, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ1996 ALÞÝÐUBLAÐK) 5 bessastaðabardaginn lenska lýðveldisins. Alþýðublaðið hafði samband við nokkra þá sem harðast beittu sér gegn honum opinberlega, <i voru allir á^pu máli um að þjóðin hefði valið viturlega r - Eg er briálaður Helgi Hjörvar framkvæmdastjóri og við fimmta forseta íslands. fyrir þjóðina að vera upplýst um þessi atriði.svo húh gæti dæmt um þau. Ég ber enga óvild- eða hatur til Ólafs Ragnars.Ég hef stutt hans pólitísku kosningabaráttu, bæði fyrir og eftir þau átök sem ég átti í við hann sem fjármálaráðherra. Nú vona ég bara að honum takist að sameina þjóðina að baki sér. Hallvarður E. Þórsson Einu úrslitin Tilvitnun í söguna: Án vitundar um hið ókomna hafa börn hvers nútíma leitað fyllingar ( áðurgerðum mistökum og virt að vettugi vitrar raddir samtímans. Mér fmnst þessi orð sem ég skrifaði fyrir löngu í minningu Einars Bene- diktssonar skálds hafa misst vissan þunga því þjóðin kaus Ólaf Ragnar Grímsson. Þetta voru einu úrslitin því maðurinn er einfaldlega með Royal straight í spaða, frá ás niður í tíu, þeg- ar litið er til þeirrarjtekkingar og reynslu sem forseti Islands þarf að hafa. Þetta skynjar þjóðin og án efa margir sem ekki kusu hami. Guðrún Katrín er jafnframt slík manneskja að hvaða forseti sem er á jörðinni væri stoltur að hafa hana sér við hlið. Ást- þór Magnússon kom þama fr am á sjónarsviðið sem sending að handan Þórhildur Elínardóttir ræða kampakát og sé rýnt í teikn undanfarinna vikna má glöggt merkja að breyttir tímar fara í hönd. Mér sýnist ffamtíðin mæta okkur með stöðugt meiri fögnuði þessa dagana - áfram ísland og áfram plánetan Jörð. Bubbi Morthens Ólafur í fótspor Vigdísar Ég er mjög ánægður með nýja forset- ann. Hann er eini maðurinn sem ég treysti til að íylgja í fótspor Vigdísar Finnbogadóttur. Það sem kom mér á óvart við úrslitin var hvað hinir fram- bjóðendumir fengu mikið fylgi. Ámundi Ámundarson Með sorgarbönd Ég hef ekki áður þurft að fara í Kirkjuhúsið til að kaupa mér sorgar- bönd. ÍSLAND LIFI. Steinunn Jóhannesdóttir Sigur alþýðu manna Ég er ákaflega ánægð. Mér fmnst þetta vera sigur alþýðu mamta gegn valdi og auði. Allt frá upphafi var mikil hreyfmg meðal fólksins. Það studdi Ólaf og hann var kominn með gífurlegt fylgi. Það var ekki fyrr en valdakerfið allt lagðist á hann sem Forseti íslands með fjölskyldu sinni. Ólafur Ragnar, Guðrún Katrín og dæturnar Tinna og Dalla hyllt af stuðningsmönnum á Hótel Sögu. Siv Friðleifsdóttir Hjón sem eru starfinu vaxin Ég vil óska þeim hjónum og dætmm þeirra til hamingju með úrslitin. Þetta var glæsileg kosning. Ég vænti þess að þau standi sig vel fyrir land og þjóð. Ég hef unnið með Guðrúnu í bæjarstjóm á Seltjamamesi og hef einnig reynslu af samstarfi við Ólaf í þinginu. Ég veit því að þau hafa alla burði til að standa sig vel í þessu nýja starfi. Ögmundur Jónasson Ólafur á heimavelli í nýju embætti Ég er sannfærður um að Ólafur Ragn- ar mun rækja forsetahlutverkið vel. Auðvitað hefur hann verið umdeildur maður en ég held að það muni breyt- ast. Það á enginn að leyfa sér að fest- ast í fortíðarhyggju heldur horfa fram á veginn. Ég spái því að Ólafur muni láta talsvert að sér kveða á erlendum vettvangi. Þar hefúr hann mikla reynslu sem mun án efa koma að not- um í embætti forseta íslands. Sann- leikurinn er sá að Ólafur Ragnar hefur verið áhrifameiri í fjölþjóðasamfélag- inu en íjölmiðlar hér hafa almennt verið reiðubúnir að viðurkenna. Sem erlendur fréttamaður sjónvarps fylgd- ist ég með ráðstefnu um samskipti Norður-suður fyrir rúmum áratug. Þar voru samankomnir stjómmálamenn úr öllum heimshomum og fulltrúar al- þjóðlegra stofnanna. Þessari ráðstefnu stýrði Ólafur með miklum ágætum og naut greinilega viðurkenningar í þessu samfélagi. Þama var hann á heima- velli og það held ég að hann verði líka í þessu nýja embætti. Sigurður Pétursson Þjóðin hafnar ofurvaldi íhaldsins Úrslitin em stórkostlegur sigur fyrir Ólaf Ragnar og Guðrúnu Katrínu. Enn einu sinni hafa félagshyggjuöflin í landinu tryggt þjóðinni forseta sem er fúlltrúi mannúðarstefnu og réttlætis. Það sannast hér enn að við réttar að- stæður kemur í ljós að stærsti hluti þjóðarinnar hafnar ofurvaldi íhaldsins og þeirra valdastofnanna sem Sjálf- stæðisflokkurinn ræður. Það er líka gleðilegt að stór hluti kjósenda hafn- aði sóðalegum vinnubrögðum fárra peningamanna sem reyndu í krafti auðæfa sinna að kaupa forsetakosn- ingamar. Ég óska öllum vinstri mönn- um á íslandi til hamingju með nýjan forseta íslenska lýðveldisins. í núnum huga er enginn vafi á því að strákurinn að vestan og Búbba hans munu verða okkur öllum til mikils sóma á næstu ámm og auka hróður þjóðarinnar um víða veröld. Góð stemmning var á Hótel Islandi á kosningavöku Péturs, og tóku flestir úrslitunum af stöku æðruleysi. Á myndinni eru Pétur og Inga Ásta með stuðningsmönnum. Valgerður Bjarnadóttir kosningastjóri er að baki Pét- urs. Kristín Halldórsdóttir þingmaður Kvennalistans faðmar Guðrúnu Agnars- dóttur á kosningavöku á Hótel Borg. hlutlægt mat á hæfileika Ólafs til að gegna stöðu forseta íslands þá er ég tvímælalaust þeirrar skoðunar að hann hafi til þess alla kosti og alla burði. Þar að auki tel ég að hann hafi þvílíka sómakonu við hliðina á sér að það bæti upp það sem einhverjum kann að þykja á vanta. Ég lét ekki pólitík ráða afstöðu minni heldur fyrst og fremst álit mitt á manninum og er sannfærður um að hann á eftir að verða fyrir- myndar forseti. Nú eiga menn að slíðra sverðin og sameinast um forseta sinn. fylgið tók að minnka nokkuð. Undú lokin var ofstækið orðið svo svæsið að menn hrukku við. Það er hættulegt lýðræðinu að kynda upp slíkt and- rúmsloft haturs. Árni Gunnarsson Fyrirmyndar forseti Ég hef þekkt Ólaf mjög lengi. Það er í];irri því að ég hafi verið sammála ýmsu sem hann sagði og gerði í stjómmálunum. En með því að leggja

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.