Alþýðublaðið - 02.07.1996, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 02.07.1996, Blaðsíða 8
Þriðjudagur 2. júli 1996 95. tölublað - 77. árgangur Verð í lausasölu kr. 100 m/vsk Alla daga Fró Stykkishólmi kl. 10.00 og 16.30 Frá Brjánslæk kl. 13.00 og 19.30 Bókiö bíla meö fyrirvara í síma 438 1120 og MWBLMB ■ Forsetakosningarnar ■ ■ ÆT Oruggur sigur Olafs í öllum kjördæmum Alla daga Ný lög um tobaksvarnir gengu Helstu breytingar: Mhmiseíia ^.Reykingar eru alveg bannaðar: 1. í grunnskólum, leikskólum og hvers kyns dagvistum barna og húsakynnum sem aetluö eru til félags-, íþrótta- og tómstundastarfa barna og unglinga. 2. í framhaldsskólum og sérskólum. 3. Á heilsugæslustöövum, I læknastofum og annars staöar þar sem veitt er heilbrigöisþjónusta. Þaö á þó ekki viö um íbúðarherbergi vistmanna á hjúkrunar- og dvalarheimilum. 4. Á sjúkrahúsum, en leyfa má þó reykingar sjúklinga. p. Framlög til tóbaksvarna aukast úr 0,2% í 0,7% af brúttósölu tóbaks. t Skylt er aö merkja sígarettupakka meö upplýsingum um tjöru- og ^ nikótíninnihald tóbaksins. þ, Öll notkun heföbundinna tóbaksvörumerkja er bönnuö i auglýsingum og hvers kyns umfjöllun um einstakar vörutegundir í fjölmiölum yfirleitt, nema beinlínis sé veriö aö upplýsa um skaösemi tóbaksnotkunar. ^ Skylt er aö hafa reyklaus svæöi á matsölustööum og kaffihúsum. Hvers vegna er bannab ab selja ungmennum tóbak? Þ- Þau kaupa ekki tóbak sjálf og byrja sídur aö reykja. Þ- Af þeim er létt þeirri raun ad adstoða við tóbakskaup foreldra og annarra aðstandenda. ► Þau venjast síður við að kaupa og hafa um hönd skaðleg ávanaefni á sama hátt og nauðsynjavöru. Heilsan er dýrmætasta auðlind okkar „Ný lög um tóbaksvarnir eru yfirlýsing um aö löggjafinn og stjórnvöld framfylgi heilbrigöis- áætlun sem Alþingi samþykkti voriö 1991. Þar er kveöiö á um aö efla baráttu gegn reykingum og fyrir réttindum þeirra sem ekki reykja eöa vilja segja skiliö viö tóbakiö. Sérstakt fagnaöarefni er aö meö nýju lögunum meira en þrefaldast fjárveitingar til tóbaksvarna. Þannig veröa til ráöstófunar yfir þrjátiu milljónir króna á næsta ári, miöaö viö óbreytta sölu og óbreytt verö, en heföu aöeins veriö niu milljónir króna samkvæmt fyrri lögum. Þessum fjármunum veröur ekki sist variö til fræöslu og kynningarstarfs. Ýmislegt bendir til þess aö reykingar barna og unglinga hafi aukist á ný. Viö því veröur aö bregöast. Heilsan er dýmnætasta auölindin sem viö eigum. Meö nýjum tóbaksvarna- lögum verjum viö þá auðlind enn frekar." Heilbrigðis- og tryggingamálaráöuneytið Tóbaksvarnanefnd heilbrigöismálaráöherra Ólafur Ragnar og Gudrún Katrín með stuðningsmönn- um á Hótel Sögu eftir að úrslit lágu fyrir. Vesturland Atkv. % Ástþór Magnússon i.95; 2,3 Guðnán Agnarsdóttir 2158 25,5 Ólafur Ragnar Grímsson 3955 46,8 Pétur Kr. Hafstein 2145 25,4 Auð og ógild 91 Vestfirðir Atkv. % Ástþór Magnússon 109 2,1 Guðrún Agnarsdóttir 908 17,5 Ólafur Ragnar Grímsson 2613 50,4 Pétur Kr. Hafstein 1;5S8 30,0 Auð og ógild 64> - Norðurland vestra Atkv. % Ástþór Magnússon 159 2,6 Guðtún Agnarsdóttir 1523 25,2 Ólafúr Ragnar Grímsson 2825 46,8 Pétur Kr. Hafstein 1534 25,4 Auð og ógild 53 Norðurland eystra Atkv. % Ástþór Magnússon 430 2,7 Guðrún Agnarsdóttir 4374 27,1 Ólafúr Ragnar Grímsson 7470 46,3 Pétur Kr. Hafstein 3874 24,0 Auð og ógild 174 Austuriand Atkv. % Ástþór Magnússon 195 2,6 Guðnin Agnarsdóttir 2113 27,8 Ólafúr Ragnar Grímsson 3818 50,2 Pétur Kr. Hafstein 1481 19,5 Auð og ógild 94 Suðurland Atkv. % Ástþór Magnússon 335 2,7 Guðrún Agnarsdóttir 3262 25,8 Ólafur Ragnar Grúnsson 5446 43,1 Pétur Kr. Hafstein 3588 28,4 Auð og ógild 156 Frá Stykkishólmi kl. 10.00 og 16.30 Frá Brjánslæk kl. 13.00 og 19.30 Bókið bfla meö fyrirvara í síma 438 1120 og 456 2020 Kjörsókn í forsetakosningunum var 85,9 prósent sem er talsvert minna en 1990 en þá greiddu 90,5 prósent kjósenda atkvæði. Á kjörskrá nú voru 194.707 og á kjörstað mættu 167.334. Ólafur Ragnar Grímsson vann öruggan sigur í öllum kjör- dæmum. Mest var fylgi hans á Vestfjörðum 50,4 prósent og litlu minna á Austijörðum 50,2. Aðeins í Reykjavík fór fylgi hans niður fyrir 40 prósent, 37,6. Fylgi Péturs eftir kjör- dæmum var á bilinu 19,5 prósent á Austurlandi og 31,9 í Reykjavík. Fylgi Guðrúnar Agnarsdóttur var nokkuð jafnt, ef Vestfirðir eru undanskildir en þar fékk hún 17,5 prósent. Mest var fylgið hinsvegar á Austfjörðum og í Reykjavík, 27,8 prósent. Fylgi Ástþórs var á bilinu 2,1 prósent til 2,8. ' Stórt skref til heilsuverndar Reykjavík Atkv. % Ástþór Magnússon 1812 2,7 Guðrún Agnarsdóttir 18.413 27,8 Ólafur Ragnar Grímsson 24.913 37,6 Pétur Kr. Hafstein 21.164 31,9 Auð og ógild 1028 Reykjanes Atkv. % Ástþór Magnússon 1187 2,8 Guðrún Agnarsdóttir 10.827 25,2 Ólafur Ragnar Grímsson 17.330 40,4 Pétur Kr. Hafstein 13.519 31,5 Auð og ógild 441

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.