Alþýðublaðið - 31.07.1996, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 31.07.1996, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 31. JÚLÍ1996 ALÞÝÐUBLAÐID 9 haf narf jörður Þorgils Óttar, Berta Guðmundsdóttir Mathiesen bankamaður: „Hafnfirðingur er Hafnfirðingur af því að bæjarstæðið er frábært, það er miðbær héma og þjónusta sem allir geta sótt í... (Ekki of stjómmálalegur...) „Neinei, en aðstæður em þannig að menn em heimakærir. Svo er náttúrlega mjög skemmtilegt fólk sem býr héma. Viðhöfumverið mjög framarlega í íþróttum sem hefur orðið til að skapa samheldni." Hvað er að gerast með FH-ingana? „Það er oggulítil tímabundin lægð. Það er ekkert ljós án skugga. Menn verða að fara niður til þess að geta komið upp.“ og SigrúnÞorgilsdóttir fjölskylda.OClCHjlí' Oggiilítil timabundin lægð Þorgils Óttar Davíð Þór og Steinn - fífl. Búsetan Davíð Þór Jóns- son verðandi guðfræðinemi: „Það er fyrst og fremst búsetan sem gerir Hafnfirðing að Hafnfirðingi. Sem úti- lokar mig eiginlega." Steinn Ármann Magnússon: ,Já, þeir þurfa að hafa búið í Hafnarfirði í lengri eða skemmri tíma. Það er þetta með lög- heimilið sko. Og Fjörðurinn - Fjörð- urinn gerir Hafnfirðinginn að Hafn- firðingi.“ Eysteinn Eysteinsson og Hjörtur Howser - popparar Fupdurv) upp íll Hiöi llUmorinil Hjörtur Howser tónlistar- og útvarpsmaður: „Það er þessi ógæfa að hafa fæðst héma í hrauninu. Er þetta jákvætt tímarit? Bíddu, bíddu, smá að hugsa. Já. Það sem gerir Hafnfirðing að Hafnfirðingi er í fyrsta lagi það að hafa fundið upp húmorinn. Þeir mæta mjög vel á allar grínhátíðir sem haldnar em. I annan stað skiptir búseta nokkm í þessu samhengi. f þriðja lagi: ... þarf ég endiiega að svara þessu?" stbergur Pétursson verkamaöur. Slorið og kongulærnar Knst Kristbergur Péturg - lista- og hafnarve ~ Kristbergur Pétursson myndlistarmaður: „Að mfnu mati er það aðalega hraunið og köngulæmar sem gera Hafnfirðinginn að því sem hann er. Já, og náttúrlega slorið á höfhinni. Þessi samsetningur skapar gott mannlíf hér í firðinum. atlanta Islensku Olympíufararnir hafa ekki gert miklar rósir til þessa, að Guð- rúnu Arnardóttur frátalinni. Skondið hefur verið að lesa skýring- ar íslendinganna á óförum sínum: einn af sundmönnunum sagði hafa verið of afslappaður og badminton- kona okkar, sem tapaði í fyrstu um- ferð á tólf mínútum, sagðist hafa viljað veikari andstæðing. Vésteinn Hafsteinsson, sem keppti í kringlu- kasti í fjórða skipti á Ólympíuleikum, náði sér enganveginn á strik og kast- aði aðeins 56 metra. Eftir á hló hann að öllu saman og sagðist vera hætt- ur keppni. Kannski ekki að ástæðu- lausu: Kringlukastarar í kvennaflokki köstuðu uppundir 20 metrum lengra en okkar maður... Þingmaður Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum, Kristinn H. Gunn- arsson, hefur bakað sér mikla reiði flokkseigenda- félagsins í vet- ur, enda hefur hann ekki hikað við að fara ót- roðnar slóðir. Einsog við sögðum frá fyr- ir nokkru sigaði formaðurinn, Margrét Frí- mannsdóttir, helstu samstarfs- mönnútn sínum af Suðurlandi á Kristin, þeim Ingibjörgu Sig- mundsdóttur og Róbert Mars- hall. í DVí gær er enn ein árás á Kristin, og að þessu sinni er það Ámi Þór Sigurðsson borgarfulltrúi sem beinir spjótum að honum. Til- efnið er afstaða Kristins til flutnings Landmælinga íslands til Akraness. Árni Þór segir um Kristin: „Reyndar virðast það háfa verið helstu afrek þingmannsins undanfarið hálft ár að andskotast út í Alþýðubandalagið, forystu þess, samþingmenn og verkalýðshreyfinguna, þannig að engu er líkara en að hann hafi verið fangaður í björg íhaldsins." Alltaf kærleiksríkt hjá allaböllum... Nú er allir sterkustu skákmenn landsins á leið til Noregs, þar sem þeirtaka þátt í Gausdal-mótinu sem frægt er orðið. Landsliðið ein- sog það leggur sig tekur þátt í mót- inu: Helgi Ólafsson, Margeir Pét- ursson, Jóhann Hjartarson, Helgi Áss Grétarsson, Hannes Hlífar Stefánsson og Þröstur Þórhalls- son. Spennandi verður að fylgjast með árangri Þrastar, en hann skortir aðeins 9 ELO-stig til að hljóta út- nefningu stórmeistara. Hann hefur þegar náð tilskildum árangri á skák- mótum, en samkvæmt nýlegum reglum FIDE fær hann ekki titilinn fyrren hann nær 2500 skákstigum. Og nú er Þröstur semsagt kominn með 2491 stig, og því ætti langþráð- urtitillinn að vera í sjónmáli... * » »J I * «

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.