Alþýðublaðið - 03.10.1996, Page 1
Gert ráð fyrir milljarði í tekjuafgang í fjárlögum næsta árs
Fögur orð sem
litlu skila
- segir Bryndís Hlöðversdóttir fulltrúi Alþýðu-
bandalagsins í fjárlaganefnd. Gísli S. Einarsson:
Niðurskurður í vegamálum, menntamálum og til
heilbrigðiskerfisins.
„Um leið og horfir til 5,5 milljarða
tekjuaukningar blasir við niðurskurður
í velferðarkerfinu. Þetta segir sína
sögu um það hvaða stefnu ríkisstjóm-
in er að taka,“ segir Gísli S. Einarsson
sem situr í fjárlaganefnd fyrir Alþýðu-
flokkinn. „Ef ríkisstjóm ræður ekki
við að stjóma í góðæri, hvað gerist þá
þegar herðir að?“
Friðrik Sophusson fjármákuáðherra
kynnti í gær frumvarp til fjárlaga
1997. Gert er ráð fyrir afgangi í rekstri
ríkissjóðs upp á 1,1 milljarð, en hann
hefur verið rekinn með halla síðan
1985. Útgjöld ríkissjóðs em áætluð
124,3 milljarðar á næsta ári, og lækka
■ Extrablaðið danska leitar á náðir
Alþýðublaðsins varðandi fréttaflutn-
ing af krónprinsi sínum
Frede pá Vulkaner
milde islandske fris0ser sn0d
'.ronprinsens livvagter
•t «r da viit (tndt. »t krnn- Ek»tr» ItladcU læscre hcle
inacn i j;Ar drnj; til (iran hialnrien
td. «1 h»n kan blivc kalcl - Jerc» kronprin* *tnd *«l
oeekendens hefli- b»ren pk Calt licykjavik nc
I ntlkaner. IW en morede »ir me»l en islandsk
ykjavik muntredo domo llun v«r ikke ju»t «f
■ift mcd en islaiuUk den »Ur». ?'"* »‘"do I
ide. Or h»n« bodyRuarda cn skonhcdskonkurrenco.
mcd to piRer pi ilnine- ll«n h«r jo ellcr* en 'ler-
•ttot. Jamcn. hvml Bi'r hjmnnie, dor »«Klen«
Krnfon. Mon K
nicKtodo. Mcn
cn tnplncncl Irpmutid »i
muaklvr «1 apillo inoil.
TltUENUIi OUI)
if mlR. Jcr kendor
lur
! Iivert fald kívoi
ndinfeno en pnd hialorio i
i»on 'Altidcr lllndot' i
Men k
i. Ihn
lililo llvKtivlo ud fm loi
Mon iloi jýnnlo ilo ikko lettct. fik fiit i «in t«>kc
lk-t or jn ikkc do rone skyndtc «K lijciu. ^
_____ . _____... pianh-rno liavilo *kum nok vildl. »i|icr liun til dcn is
jnumnlnlen. billoder «f mÍK- J«k kendor wt, hvem der havrle hind lamlake journalnt.
l'mb-nk linvdc allsil ikko ejerne «f baren. <V livia du nin lilnioiie 1111. Nu »kullo SJdan at sknommc live
iKiRon iiiiiiililollinr Krund til ikkc Kiver m.R filincn, íAr ilcr l>n«r« helt amlrc «kr»p- »f lo sml frwpwr - del nlb
■1 skjtilc bik for fntoKrmfen jeR diK amidl ud! er knm- pc mctodur. vnrc* flmk fyr «f en frcde
ír» Altider Uladel', dcr net- nrinsen cilerel I daRon. i»- mami.-ij rik da aldriR ia*rc Vcl?
op var IrAdl ind ad darer.. landako avia fnr »t havo KUN FOU DAMER - Nej, nq T«K dct roIiRt
Orv. Cod hiatnrie. D«n- saRt. I)« ib- lo pip-r K>k p' loi- Da pÍRernc fnrtalle mÍR hi
msrks knmmende koiiRe Den skræmte fotopraf fik leltel. fulKtr laiilyKiiuribirnc slorien. Krinle dc heli- tidcn
•tuiterer nallcna prinaoaaor ib>K luv lil al ryalo »•« rorlii tiol clter. (>K dol var ikko llelo ha-mlelaen var eom ei
í lleykjavik. KJIden tienklc Krmloriks breib! akublro. fnnli, ile liwrhon liavib- ly»t evonlyr fnr ilem, fnrklarin
fnloKrufon Kiruir Olasson i>k Mon han kunno ma-rke dc (il on lurer ollor lil ut tiasc. Jakob 11 (laitaraaon.
knipacilc lynluirtÍKt lo liillo- lo ImilyKuanla ojne lunRt i - !>•• anplc pA ilanak: Vi - lliatoricn mcd jcrer
'1“' iinkkoii, mona han |pk rundt vil Imvo filmcn! «ÍRcr jnur- knmprina cr kun «jnv - har
ellera har nA ciifóen. Scary... ualiat Jnknli II (iiiilannnn. cmrilc In inti-t fnrkerl lk>»
Mrn Kn-ilo. an
Extrablaðið er eitt útbreiddusta blað
í Danmörku og það brást skjótt við
þcgar það frétti að Alþýðublaðið hefði
birt frétt af því þcgar Friðrik krón-
prins skrapp út á lífið í Reykjavík og
lenti að auki, með fulltingi lífvarða
sinna, í viðurcign við Einar Ólason ljós-
myndara blaðsins. í gær lagði Extra-
blaðið síðu undir frásögn af atburðin-
um undir fyrirsögninni „Frede pá
Vulkaner", eða Freddi á cldfjallinu,
auk áberandi tilvísunar á forsíðu. Blað-
ið falaðist eftir myndum Einars og
hlaðakonan Marianne Holst fór fram á
það við blaðamann Alþýðublaðsins að
hann endurscgði fréttina sem birtist í
þriðjudagsblaðinu. Extrablaðið er með
blaðamann og Ijósmyndara sem sinna
eingöngu því vcrkcfni að fylgjast með
ferðum krónprinsins. En þrátt fyrir
það sagði Marianne Holst að blaði sínu
hcfði ekki tekist að ná þessari frétt, en
eins og sjá má af þessu leggja Danir
mikið uppúr fréttaflutningi af kónga-
fólki sínu. Það var á blaðakonunni að
skilja að þcssi frétt væri hin æsilegasta
en myndir sýna Friðrik, eða Fredda
cins og frændur vorir Danir kalla hann
svo kumpánlega, á tali við konu á bar.
En þeir hugga kærustu prinsins og
segja hann ekki hafa brugðið á leik i er-
lendri höfn þrátt fyrir þriggja mánaða
útivcru. („Men bara rolig, Katja. Din
kæreste pá skibet Vædderen legede
ikke buk í en fremmed havn, bare fordi
han er pá máneders konstand from-
ands-uddannelsc.“) Og í enda fréttar-
innar cr danska þjóðin hughreyst með
því að vitna í orð blaðamanns Alþýðu-
blaðsins sem segir prínsinn koma ágæt-
lega fyrir eða: „Historien med jeres
kronpríns er kun sjov - han gjorde jo
intet forkert. Desværrc har jeg aldrig
niodt ham. Men jcg har set ham pá tv -
og han virker som er rigtig flink fyr.“
að raungildi um 2,5 prósent, eða um
rúmlega þrjá milljarða, þegar tekið
hefur verið tillit til flutnings grunn-
skólans til sveitarfélaga. Tekjur eru
hinsvegar áætlaðar um 125,4 milljarð-
ar, er talið að aukin umsvif í efnahags-
lífrnu skili um þremur milljörðum að
raungildi.
„Eg get lítið sagt á þessu stigi en
mér sýnist engin stórtíðindi vera þama
á ferð,“ segir Bryndís Hlöðversdóttir
alþingismaður um frumvarp ríkis-
stjórnarinnar til fjárlaga en Bryndís
situr í fjárlaganefnd fyrir Alþýðu-
bandalagið.
„Þeir sýna tekjuafgang upp á rúman
milljarð en þó er engin eðlisbreyting
því að þeir eru með tekjuaukningu
upp á rúma fimm milljarða vegna
breyttra þjóðhagsforsenda," segir
Bryndís. „Samt er ekki útséð um að
þetta takist. Þetta eru því fögur orð en
skila litlu þegar allt kemur til alls.“
„Það er alvarlegt að ekki skuli vera
tekið á því að lækka skuldir og gætt að
því að við verðum að fá tekjur, beint
eða óbeint frá þeim aðilum sem faia
með hagnaðinn af auðlindum Islands
að eigin geðþótta," segir Gísli. „Ég
óttast að kvótastjómunin eins og hún
er rekin sé að leiða ennþá meiri ójöfn-
uð inn í þjóðfélagið en verið hefur.“
„Það er verið að færa ábyrgðina á
samfélagslegum verkefnum yfir á
sveitarfélögin og heimilin," segir
Bryndís Hlöðversdóttir. „í því felast
helstu afrek þessarar ríkisstjómar í rík-
isfjármálum. Ég ætla ekki að fara út í
einstök atriði frumvarpsins á þessu
stigi, nema hvað að niðurskurður til
framhaldsskóla vekur upp spumingar
hvort að hann standist gagnvart nýjunt
framhaldskólalögum. Þetta er enn ein
árásin á menntakerfið sem að þessu
ríkisstjóm hefur staðið að.“ Þá sagðist
Bryndís ekki sjá nein merki þess að
verið sé að uppfylla samninga um
framtíð heilsugæslunnar, sem heilsu-
gæslulæknar knúðu fram gagnvart rík-
isstjóminni."
„Nú er stefht í skerðingu á mennta-
málum," segir Gísli- „Skerða á fram-
kvæmdasjóð fatlaðra úr 257 milljón-
um í 165 milljónir. Mér sýnist að
Sjúkrahús Reykjavíkur muni vanta
450 til 600 milljónir til að ná endum
saman. Reglugerð um skerta uppbót
vegna lyfjakostnaðar er skuggalegt
dæmi um aðför að eldri borgumm. Öll
staðan eins og hún snýr að öldruðum
er hörmuleg."
■ Hörð gagnrýni Sigurðar T. Sigurðssonar á Pétur Sigurðsson
Sigurður hefur farið
vitlausu megin fram úr
- segir Pétur Sigurðsson forseti
Alþýðusambands Vestfjarða.
„Við erum báðir jafnsannfærðir
um að þeir launataxtar sem okkar
fólk býr við séu ekki boðlegir."
„Þessi orð koma ekkert við mig.
Ég held að Sigurður vinur minn í
Hafnarfirði hafi farið vitlausu megin
fram úr, daginn sem hann lét þessi
orð falla. Sigurður veit sjálfur að
þetta er afskaplega ómaklega mælt.
Hann hefur sagt orðin í skyndilegri
reiði sem ég ætla að fyrirgefa hon-
um,“ segir Pétur Sigurðsson, forseti
Alþýðusambands Vestfjarða um
þung orð sem Sigurður T. Sigurðs-
son, formaður Verkamannafélagsins
Hlífar í Hafnarfirði, lét falla í hans
garð í DV fyrr í vikunni. Pétur hefúr
lýst því yfir að hann telji að tvöfalda
eigi lægstu laun, sem myndu þá
hækka úr 50 þúsundum á mánuði í
100 þúsund. Þegar þessi hugmynd
Péturs var borin undir Sigurð sagði
hann í DV: „Ef Pétri finnst við hjá
Hlíf vera nánasarlegir þá skal Pétur
bara berjast og við skulum fylgja
honum fast á eftir. En þá má hann
ekki hlaupa burt á eftir. Pétur hefur
alltaf sungið í hverri kröfugerð og
komið svo þegar skrifað er undir og
sagt aðra svíkjast undan merkjum.
Það hefur verið lenska hjá Pétri."
Pétur segir engan ágreining vera á
milli þeirra Sigurðar: „Við erum báð-
ir jafnsannfærðir um að þeir launa-
taxtar sem okkar fólk býr við séu
ekki boðlegir. Við höfurn örugglega
báðir fullan vilja til þess að leiðrétta
þá. Með kröfu minni er ég að sýna
fram á að lágu taxtamir í verkalýðsfé-
lögunum eru fáránlega vitlausir. Ég
bið Sigurð og Hh'farmenn um stuðn-
ing til að ná fram breytingum á
þeim.“
Bessastaðabækurnar eru á sín-
um stað - nema hvað!
„Aumingja Davíð Oddsson. Hann
virðist alveg staðráðinn í að kom-
ast í sögubækur fyrir að vera
fyrsti maðurinn sem tapaði for-
setakosningum sem hann tók ekki
þátt í sjálfur," segir Hrafn Jökuls-
son á blaðsíðu 2
■ Séra Gylfi Jónsson ekki
á leið í Langholtskirkju
Helga Soffía
sækir um
„Saga Langholtssafnaðar hvorki
letur mig né hvetur," segir séra
Helga Soffía Konráðsdóttir.
Sá orðrómur að séra Gylfi Jónsson
myndi þjóna Langholtskirkju, þar til um-
sóknarfrestur um stöðu sóknarprests
rennur út og ákvörðun hefur verið tekin
um nýjan prest, á ekki við rök að styðj-
ast. Gylfi er reyndar héraðsprestur í
Reykjavík og sinnir afleysingum, en þar
sem um fullt starf í svo langan tíma er að
ræða var talið eðlilegra að kalla til annan
prest. Aðspurður kvaðst Gylfi ekki ætla
að sækja um að þjóna Langholtskirkju.
„Ég hef nýverið fengið annað starf og er
fyllilega ánægður með það.“
Séra Tómas Guðmundsson fyrrver-
andi sóknarprestur og prófastur í Hvera-
gerði mun leysa af í Langholtskirkju
fram í miðjan nóvember en hann mun
ekki sækja sjálfur um brauðið þar sem
hann er kominn á efúrlaun. „Ég er gam-
all og af mér genginn, orðinn sjötugur og
búinn að láta af störfum," sagði Tómas.
„Ég hleyp hér aðeins inn í nokkra daga
til að bjarga málum.“ Umsóknarfresmr
um stöðuna rennur út 15. nóvember en
hún verður auglýst í Lögbirtingablaðinu
í dag eða næstu daga. Heyrst hefur að
einn prestur, Helga Soffía Konráðsdóttir,
hafi ekki farið dult með áhuga sinn á
Langholtsbrauðinu. ,Já, ég hef hugsað
mér að sækja um þetta embætti. Ég mun
ábyggilega verða ein á meðal fleiri um-
sækjenda en mig langar til að takast á
við þetta embætti. Ég er ekki að sækja
um vegna þess að söfnuðurinn á sér
þessa sögu, það letur mig hvorki né
hvetur. Eg hef hinsvegar áhuga á að
skipta um starfsvettvang."
■ Stone Free
Jim Cartwright
kemur til íslands
Hið þekkta breska leikskáld Jim Cartw-
right kemur til íslands í dag, ásanrt eigin-
konu sinni og tveimur bömum þeirra. Hann
kernur í boði Leikfélags Islands og verður
viðstaddur hátíðarsýningu á verki sínu,
Stone Free, í Borgarleikhúsinu annað
kvöld. Jim Cartwright hefur verið í hópi
fremstu leikskálda Evrópu síðastliðin ár,
frá því fyrsta leikrit hans, Road, kom út ár-
ið 1986. Leikrit hans Strœti, Barpar og
Taktu lagið Lóa nutu öll mikilla vinsælda á
sviðum Þjóðleikhússins, Leikfélags Akur-
eyrar og Borgarleikhússins. Nýjasta verk
hans, Stone Free, var frumsýnt í Borgar-
leikhúsinu 12. júlf f sumar og hefur gengið
fyrir fullu húsi síðan. Nú hafa um 15 þús-
und manns séð verkið, sem er þegar orðið
vinsælasta leikrit ársins á Islandi.
Þreifingar á blaðamarkaði vegna væntanlegrar sölu á Helgarpóstinum
Hef rætt við núverandi eigendur
- segir Páll Vilhjálmsson rit-
stjóri Vikublaðsins.
, J2f að þú ert að spyrja hvort Viku-
blaðið og Tilsjá ehf., útgáfufyrirtæki
þess, hefur gert tilboð í Helgarp-
óstinn, þá er svarið nei. Hins vegar hef
ég rætt við eigendur blaðsins, for-
svarsmenn Prentsmiðjunnar Odda og
lagt fram mínar hugmyndir," segir
Páll Vilhjálmsson ritstjóri Vikublaðs-
ins í samtali við Alþýöublaðið. „En ég
hef ekki lagt ffam kauptilboð, eins og
sá skilningur er lagður í orðið, í Helg-
arpóstinn.
Páll segir að sem áhugamaður um
blaðamennsku og fjölmiðlun almennt
hafi hann fylgst með Helgarpóstinum
og nú sé blaðið til sölu. Páll segir að
síðast þegar viðræður áttu sér stað
milli hans og Odda-manna hafi þeir
kvaðst með þeim orðum að viðræðum
yrði fram haldið. „En hlutiniir gerast
mjög hratt á þessu sviði og hugsan-
lega er búið að selja öðrum blaðið í
þessum orðum töluðum," segir Páll.
Hann vill ekki tjá sig um þær hug-
myndir sem hann lagði fyrir Odda-
menn - þær gætu hæglega nýst Viku-
blaðinu. Aðspurður segir hann að í
sínum hugmyndum felist engin tengsl
við útgáfu Vikublaðsins sem er í eigu
Alþýðubandalagsins.