Alþýðublaðið - 15.10.1996, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 15.10.1996, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER 1996 s k i I a b o ð i ÚTBOÐ F.h. Byggingadeildar borgarverkfr. er óskað eftir tilboð- um í fullnaðarfrágang leikskóla og lóðar við Vættaborg- ir. Helstu stærðir: Flatarmál húss: 625 fm Rúmmál húss: 1.969 rúmm Flatarmál lóðar: 4.130 fm Verkinu á að vera lokið 15. september 1997. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri gegn kr. 15.000 skila- tryggingu. Opnun tilboða: Þriðjud. 5. nóvember nk. kl. 11:00 á sama stað. bgd. 136/6 F.h. gatnamálastjórans í Reykjavík, bæjarverk- fræðinganna í Kópavogi og Garðabæ er óskað eftir tilboðum í innkaup og lagningu PE plastlagna í sjó og á landi á höfuðborgarsvæðinu. Verkið nefnist: Utrásir og þrýstilagnir í Reykjavík, Kópavogi og Garðabæ. Helstu magntölur eru: Lagnir á sjó 0500-01200 mm: 6,5 km Lagnir á landi 0315-01200 mm: 1,0 km Steinsteyptar sökkur: 1.865 rúmm Verki Reykjavíkur skal lokið 15. september 1997. Verki Kópavogs og Garðabæjar skal lokið 1. ágúst 1998. Útboðsgögn verða seld á kr. 5.000,- á skrifstofu vorri. Opnun tilboða: Fimmtud. 21. nóvember nk. kl. 14:00 á sama stað. Verk þetta er auglýst á Evrópska efnahagssvæð- inu. gat 137/6 F. h. byggingadeildar borgarverkfr. er óskað eftir til- boðum i viðhald á lyftum í ýmsum fasteignum Reykja- víkurborgar. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri. Opnun tiboða: Fimmtud. 31. október nk. kl. 14:00 á sama stað. bgd 138/6 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 £ Landsvirkjun ÚTBOÐ Stækkun Kröfluvirkjunar Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í vinnu við eimsvala, pípulagnir og vélasamstæðu í samræmi við útboðsgögn KRA-01. Verkið er liður í stækkun Kröflu- virkjunar og felur í sér suðu á eimsvala, suðu og upp- setningu pípulagna og vinnu við niðursetningu á véla- samstæðu 2 í Kröflustöð. Gert er ráð fyrir að verkið hefj- ist í nóvember 1996 og standi fram á haustið 1997. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík frá og með þriðjudegin- um 15. október gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 3000,- m. VSK fyrir hvert eintak. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitis- braut 68, Reykjavík, fyrir kl. 12:00 föstudaginn 25. októ- ber 1996 og verða þau opnuð þar sama dag kl. 14:00. Er fulltrúum bjóðenda heimilt að vera viðstaddir opnunina. Alþýðublaðið á Alnetinu sendið okkur línu alprent@itn.is Úthlutun úr w Kvikmyndasjóði Islands 1997 Kvikmyndasjóður íslands auglýsir eftir umsóknum um framlög og vilyrði um styrki til kvikmyndagerðar. Umsóknir skulu sendar Kvikmyndasjóði fyrir 17. nóvem- ber 1996, á umsóknareyðublöðum sjóðsins ásamt hand- riti, kostnaðaráætlun, fjármögnunaráætlun og greiðslu- áætlun. Ef sótt er um framleiðslustyrk skal fullunnið handrit fylgja umsókn ásamt kostnaðaráætlun, fjár- mögnunaráætlun og greiðsluáætlun. Ekki er tekið við umsóknum, sem afhentar eða póstlagðar eru eftir að umsóknarfrestur rennur út. Öll umsóknargögn skulu berast í fjórum eintökum. Sjóðurinn heldur eftir einu eintaki af umsóknargögnum. Umsækjendur eru beðnir að sækja aukaeintök á skrif- stofu sjóðsins frá 20. janúar-15. febrúar 1997. hafi umsækjandi áður fengið úthlutað úr sjóðnum eða fyrirtæki, sem hann hefur átt aðild að, og verki ekki lok- ið, skal fullnægjandi greinargerð að mati úthlutunar- nefndar, um það verk fylgja og uppgjör áritað af löggilt- um endurskoðanda. Úthlutunarnefnd áskilur sér rétt til að óska eftir endur- skoðuðum ársreikningi vegna viðkomandi verks, ef þörf þykir. Umsóknareyðublöð verða afhent á skrifstofu Kvik- myndasjóðs, Laugavegi 24, 101 Reykjavík. Allar nánari upplýsingar eru veittar á sama stað. Kvikmyndasjódur íslands og Norræni kvikmynda- og sjón- varpssjóðurinn tilkynna í tengslum við næstu úthlutun úr Kvikmyndasjóði ís- lands ráðgera Kvikmyndasjóður íslands og Norræni kvikmynda- og sjónvarpssjóðurinn að gera sérstakt átak til að efla kvikmyndahandritagerð og handritaþróun. í þessu átaki verða veittir nokkrir handritastyrkir, og eiga viðkomandi höfundar möguleika á að hljóta viðbótar- styrki vegna þróunar handrita sinna. Umsóknum skal skilað á eyðublöðum um handrita- styrki, sem afhent verða á skrifstofu Kvikmyndasjóðs, Laugavegi 24, 101 Reykjavík. Allar nánari upplýsingar eru veittar á sama stað. Styrkur til handrita- rannsókna í Kaup- mannahöfn í framhaldi af lyktum handritamálsins ákváðu dönsk stjórnvöld að veita íslenskum fræðimanni styrk til hand- ritarannsókna við Stofnun Árna Magnússonar (Det Arnamagnæanske Institut) í Kaupmannahöfn. Styrkur- inn veitist til allt að tólf mánaða dvalar en miðast þó að jafnaði við styttri dvöl. Hann nemur nú um 16.900 dönskum krónum á mánuði, aukferðakostnaðar. Styrkur Árna Magnússonar (Det Arnamagnæanske Legat) Sjóðurinn Det Arnamagnæanske Legat hefur það verk- efni að veita íslenskum ríkisborgurum styrk til rann- sókna í Árnasafni eða öðrum söfnum í Kaupmannahöfn. Styrkir eru veittir námsmönnum og kandídötum, sem hafa sýnt svo mikla þekkingu á norrænni tungu, sögu eða bókmenntum, að vænta megi að þeir muni inna af hendi verk í þessum greinum sem þyki skara fram úr. Til úthlutunar á næsta ári eru 30.000 danskar krónur. Umsóknarfrestur um ofangreinda styrki á árinu 1997 er til 18. desember nk., en umsóknir ber að stíla til Árnanefndar (Den Arnamagnæanske Kommissi- on í Kaupmannahöfn. Nánari upplýsingar um styrkina og tilhögun umsókna fást í menntamálaráðuneytinu, Stofnun Arna Magnús- sonar á íslandi og skrifstofu heimspekideildar Háskóla íslands. Menntamáiaráduneytið, 11. október 1996. Fundarboð Málefnahópur um landbúnaðar- og um- hverfismál boðar til fundar þriðjudaginn 25. október kl. 20.30 í Félagsheimili Alþýðu- flokksins í Hamraborg Kópavogi. Flutt verða er- indi um lífræn og vistræn samfélög og árangur í fráveitumálum þéttbýlis- kjarna. Allir velkomnir. Málefnahópur um land- búnaðar- og umhverfis- mál. Fundarboð Aðalfundur Kvenfélags Alþýðuflokksins í Hafn- arfirði verður haldinn miðvikudaginn 16. októ- ber kl. 20:30 í Alþýðuhús- inu við Strandgötu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning á flokksþing dag- ana 8.9. og 10. nóvem- ber. Kaffiveitingar. Fundarstjóri Guðfinna Vigfúsdóttir. Fjölmennum. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Alþýðu- flokksfélagsins í Hafn- arfirði verður haldinn þriðjudaginn 15. október klukkan 20.30 í Alþýðu- húsinu Hafnarfirði. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Magnús Hafsteinsson, formaður Alþýðuflokksfé- lagsins í Hafnarfirði. Alþýðublaðið Sími 562 5566 Símbréf 562 9244 Aðeins 950 krónur á mánuði

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.