Alþýðublaðið - 16.01.1997, Blaðsíða 6
6
ALÞÝÐUBLAÐK)
FIMMTUDAGUR 16. JANÚAR 1997
Allsherjaratkvæðagreiðsla
Allsherjaratkvæðagreiðsla verður viðhöfð við kjör stjórnar,
trúnaðarmannaráðs og endurskoðenda fyrir næsta kjör-
tímabil.
Tillögur skulu vera samkvæmt A-lið 19. greinar í lögum fé-
lagsins.
Tillögum, ásamt meðmælum hundrað fullgildra félags-
manna, skal skila á skrifstofu félagsins, Skipholti 50 c eigi
síðar en kl. 11 fyrir hádegi föstudaginn 24. janúar 1997.
tjórn Iðju
-
Æja Vinningar í Jólahappdrætti Sjáifsbjargar.
\f^ Dregið var 31. desember 1996.
|A[r I' frl Toyota RAV4 jeppabifreið að verðmæti kr. 2.429.000,-
11161 81665 123117
Packard Bell margmiðlunartölva frá Tæknivali hf. að verðmæti kr. 189.900,-
4286 42103 77552 97654 116420
21099 62087 84032 103690 118216
39595 67897 84657 115742 119934
Ferðavinningar með Úrval-Útsýn hf. að verðmæti kr. 150.000,-
1420 20038 57618 82584 110404
1642 29052 64704 92686 113180
3583 31240 71006 93226 119572
5682 45071 73662 93659 124301
14299 47559 75371 95892
16063 55923 81708 103448
Vöruúttektir í Kringiunni að verðmæti kr. 15.000,
2103 24472 50083 74224 104785
2581 25558 50899 74743 105278
2815 26155 51132 75008 105486
3498 26724 51247 75147 106653
3543 27730 51847 77481 107658
4003 28037 51973 77775 108075
5305 28598 52297 77932 109483
5964 28730 52635 78235 109923
6497 29598 53582 78948 110470
6846 29665 53855 79593 110546
7061 30714 54759 80195 111405
8394 31036 55386 83046 111601
10146 35366 55404 83903 112628
10330 35528 56184 84800 113277
11542 35934 56627 85685 114079
11844 36241 56780 86779 114525
13001 36482 58860 87203 114634
13310 36693 60421 87243 114779
14261 37331 60692 88613 114893
14482 37716 62312 90658 116190
15311 37742 62977 91352 116535
15824 39517 63264 92893 118191
16921 40967 63297 93897 118881
16967 41232 64908 93923 118895
17270 41813 66094 94008 119101
19688 42310 66152 94261 119129
19893 43516 67188 95341 119165
20105 43938 67684 97272 119559
20618 44171 69501 98629 121146
20904 44672 70374 99388 121981
21225 46181 71226 100212 122848
21232 47806 71707 100481 123032
21829 48617 71843 102409 124402
22669 49527 73008 102814 126267
23901 49643 73060 103002 126811
24385 49721 74106 103437
Óskum landsmönnum gleðilegs árs og friðar. Þökkum fyrir veittan stuðning.
Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, Siálfsbiarqarhúsinu, Hátúni 12,
105 ReyRjavik, simi 552-9133.
■ Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað 40 ára
Hefur tekið á móti
25þúsund sjúklingum
Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaup-
stað tók til starfa 18. janúar 1957
og hefur því starfað í fjörtíu ár.
Fyrsta árið sem sjúkrahúsið starfaði
voru lagðir inn 262 sjúklingar, en
þeim fjölgaði fljótt og hafa oftast
verið á milli sjö og átta hundruð. Á
fyrstu árum sjúkrahússins var mikið
um erlenda sjómenn en erlendir
togarar voru þá að veiðum við land-
ið og slys algeng. Slysum á sjó hef-
ur sem betur fer fækkað en ennþá er
hluti þeirra sem inn eru lagðir sjó-
menn.
Fyrstu árin störfuðu við sjúkra-
húsið tveir læknar, skurðlæknir og
svæfingarlæknir og gerðar voru all-
ar algengar aðgerðir. Sjúkrarúmin
voru tuttugu og fjögur í gamla
sjúkrahúsinu en það reyndist fljótt
of lítið, ekki var óalgengt að tveir
til þrír sjúklingar yrðu að vistast á
ganginum. Árið 1967 var farið að
vinna að stækkun sjúkrahússins og
reynt var að vanda til alls undirbún-
ings. Nýja sjúkrahúsið var byggt
við hlið hins gamla og húsin síðan
tengd saman. Árið 1976 var fyrsti
hluti nýja hússins tekinn í notkun,
en það var tengiálmann á milli hús-
anna. Heilsugæslustöðin var vígð
árið 1980 og í maí 1982 var endur-
uðu starfsfólki, og að fá sama fólk-
ið aftur og aftur til að leysa af ár
eftir ár. Miklar breytingar og fram-
farir hafa orðið í læknisfræði á
þessum fjörtíu árum, meðferð sjúk-
dóma og þá einnig hjúkrun hafa
breyst. Reynt hefur verið að fylgj-
ast með kröfum tímans, með þvf að
fá hina ýmsu sérfræðinga í undir-
greinum læknisfræðinnar til .að
koma og starfa tímabundið á Fjórð-
ungssjúkrahúsinu.
Sú þjónusta sem er í boði á
Fjórðungssjúkrahúsinu í dag er sem
fyrr bráðaþjónusta á sviði hand-
lækninga og lyflækninga, endur-
JAFNAÐARKONUR
JAFNAÐARKONUR
Nú róum við á betri mið og tökum á ný upp okkar skemmtilegu „súpufundi“.
Fyrsti fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 23. janúar n.k. kl. 19-21
á Litlu Brekku í Bankastræti og er yfirskrift hans
Úr djúpinu.
Á boðstólunum verður bæði andlegt og líkamlegt sjávarfóður. Leynigestur mætir.
Við sem tókum þátt í fyrri „súpufundum“ munum allar hversu góðar þessar samveru-
stundir voru. Nú er mikilvægt að ná upp ekki síðri stemmningu og samstöðu hjá okkur
konum og því væntum við þess að þið komið allar - og takið nýjar konur með.
Allar konur eru velkomnar!
Stjóm Sambands Alþýðuflokkskvenna
hæfingarstöðin vígð. Seinna það
sama ár voru tekin í notkun tuttugu
og tvö rúm á nýju sjúkradeildinni
og óhætt er að segja að um algjöra
byltingu hafi verið að ræða hvað
varðar alla starfsaðstöðu.
Það sama ár réðist til starfa
Fjórðungssjúkrahússins sérfræðing-
ur í lyflækningum sem var sá eini á
Austurlandi og þótti það mikið
framfaraskref fyrir fjórðunginn og
fjölgaði innlögnum í kjölfar þess.
Á þessum fjörtíu árum hafa verið
lagðir inn 24.828 sjúklingar og
fæðst hafa 2.203 böm á sjúkrahús-
inu. Fjórðungssjúkrahúsið hefur í
gegnum árin notið mikillar velvild-
ar og of langt mál yrði upp að telja
allar þær góður gjafir sem félaga-
samtök á Austurlandi hafa fært
sjúkrahúsinu, og má segja að mikið
væri tækjakostur hússins lakari ef
þær hefðu ekki komið til, ekki er
síðri sá hlýhugur sem á bakvið býr.
Það hefur einnig verið ómetan-
legt fyrir Fjórðungssjúkrahúsið að
hafa á að skipa hæfu og vel mennt-
hæfingarstöð er rekin við húsið
með góðum tækjakosti og sund-
laug. Sérfræðingar í kvensjúkdóm-
um og fæðingarhjálp koma annan
hvem mánuð, sérfræðingar í þvag-
færaskurðlækningum koma tvisvar
til þrisvar á ári, háls- nef og eyrna-
læknir kemur tvisvar á ári, barna-
læknir kemur tvisvar á ári, og
svona mætti lengi telja.
Síðastliðin tvö ár hefur verið
boðið upp á endurhæfingarnám-
skeið í samvinnu við Reykjalund,
ætluð hjarta- og lungnasjúklingum,
sex til átta sjúklingar í senn, og
hafa sjö slík námskeið verið haldin.
Komið hefur til tals að koma á fót
við sjúkrahúsið lítilli lokaðri deild
fyrir sjúklinga með Alzheimer og
skylda sjúkdóma, en ekkert slíkt
rými er til á Austurlandi. Fjórð-
ungssjúkrahúsið hefur séð um
starfsnám sjúkraliða í samvinnu við
Verkmenntaskóla Austurlands og
nú einnig tekið að sér að taka við
hjúkrunarnemum frá Háskólanum á
Akureyri.