Alþýðublaðið - 04.03.1997, Blaðsíða 6
6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 1997
Menntamálaráðuneytið
Laust embætti
Embætti skólameistara Fjölbrautaskólans við
Ármúla er laust til umsóknar.
Skipað verður í embættið til fimm ára frá 1. júní
1997 að telja. Um laun og starfskjör fer eftir
ákvörðun kjaranefndar, sbr. lög 120/1992, um
Kjaradóm og kjaranefnd, með síðari breyting-
um.
Umsóknir, með ýtarlegum upplýsingum um
menntun og störf, skulu hafa borist mennta-
málaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykja-
vík, fyrir 25. mars 1997.
Menntamálaráðuneytið,
27. febrúar 1997
Barnamenningar-
sjóður
auglýsir eftir umsóknum um styrki
úr sjóðnum
Meginmarkmið sjóðsins er að styrkja verkefni á
sviði barnamenningar. Til barnamenningar telj-
ast verkefni á sviði lista og menningar sem
unnin eru fyrir börn og/eða með virkri þátttöku
barna.
Á yfirstandandi ári hefur sjóðurinn 1.500.000
kr, til ráðstöfunar.
Umsóknir skulu berast menntamálaráðuneyt-
inu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 2. apr-
íl 1997.
Stjórn Barnamenningarsjóðs,
28. febrúar 1997
Forval
Knattspyrnufélagið Þróttur auglýsir eftir aðilum
til að taka þátt í forvali vegna hönnunar á fé-
lagshúsi fyrir Knattspyrnufélagið Þrótt í Laug-
ardal.
Rétt til þátttöku í forvalinu hafa allir þeir, sem
rétt hafa til að skila inn aðaluppdráttum til
byggingarnefndar Reykjavíkur.
Valdir verða þrír til fimm þátttakendur til að taka
þátt í tillögugerð.
Við val á þeim verður færni, menntun, reynsla,
afkastageta og hæfileikar til samvinnu og
stjórnunar, lögð til grundvallar.
Forvalsgögn liggja frammi hjá byggingadeild
borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 5. hæð, 105
Reykjavík.
Umsóknum, ásamt fylgiskjölum, skal skila til
byggingadeildar borgarverkfræðings, Skúla-
túni 2, 5. hæð 105 Reykjavík, eigi síðar en kl.
13.00 fimmtudagirin 13. mars 1997, merktum:
“Félagshús Þróttar - Forval”.
IJTBOÐ
F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskað eftir til-
boðum í verkið: “Nesjavallavirkjun - raf-
stöðvarbygging”. Verkið felst í byggingu raf-
stöðvar sem skiptist í vélasal, rofasal, spenna-
rými og tengibyggingu í framhaldi af núverandi
tengibyggingu. Vélasalur er stálgrindarbygg-
ing. Tengibygging, rofasalur og spennarými
eru steinsteypt mannvirki á þremur hæðum.
Grunnflötur bygginganna er um 2.500 m2 og
rúmtak um 20.000 m3. Allur frágangur er sam-
bærilegur og á núverandi byggingum.
Helstu magntölur eru:
Gröftur: 14.000 m3
Fylling: 15.000 m3
Steinsteypa: 2.200 m3
Stálgrind: 150 tonn
Áklæðning utanhúss: 3.200 m2
Stálklæðning innanhúss: 3.000 m2
Lagnir: 2.700 m
Raflagnir: 13.000 m
Loftræstingar 2 kerfi samt.: 64.000 m3/klst.
Snjóbræðsla: 1.500 m2
Plön 2.500 m2
Vélasalur skal vera fullfrágenginn að innan 27.
febrúar 1998 og verki að fullu lokið að undan-
skilinni snjóbræðslu og malbikuðu plani 1.
september 1998.
Verkinu skal lokið fyrir 15. júlí 1999.
Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá mið-
vikud. 5. mars nk. gegn kr. 30.000 skilatr.
Opnun tilboða: Miðvikud. 2. apríl 1997, kl.
14.00 á sama stað.
Hitaveita Reykjavíkur býður væntanlegum
bjóðendum til vettvangsskoðunar á Nesja-
völlum þriðjud. 11. mars nk. kl. 15.00 og
skulu þeir koma að stöðvarhúsi virkjunar á
þessum tíma.
26/7
F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskað eftir til-
boðum í verkið: “Geymar - ryðhreinsun og
sementskústun 1997”.
Um er að ræða ryðhreinsun og sementskústun
á 5 vatnsgeymum Hitaveitu Reykjavíkur að
innanverðu. Heildarflatarmál stályfirborðs er
um 8.200 m2.
Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri gegn kr.
5.000 skilatr.
Opnun tilboða: Þriðjud. 18. mars 1997, kl.
14.00 á sama stað.
hvr 27/7
F.h. Byggingadeildar borgarverkfr. er óskað
eftir tilboðum í að steypa upp sundlaug í Graf-
arvogi við Dalhús. Um er að ræða uppsteypu á
sundlaugarhúsi, útilaugarkeri og pottum. Búið
er að grafa fyrir húsinu og fylla undir sökkla og
girða af svæðið.
Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá þriðjud.
4. mars. nk.
Opnun tilboða: Þriðjud. 18. mars 1997, kl.
11.00 á sama stað.
28/7
F.h. Byggingadeildar borgarverkfr., eróskað
eftir tilboðum í utanhúss viðgerðir á Síðumúla
39, Félagsmálastofnun Reykjavíkur.
Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri.
Opnun tilboða: Fimmtud. 20. mars 1997, kl.
11.00 á sama stað.
bgd 29/7
Menntamálaráðuneytið
Styrkir til sumarnám-
skeiða á dönskum lýð-
háskólum fyrir ís-
lenska dönskukennara
Sumarið 1997 veitir danska ríkið 10 íslenskum
dönskukennurum styrk til sumarnámskeiða á
dönskum lýðháskólum. Gert er ráð fyrir a.m.k.
tveggja vikna löngu námskeiði.
Styrkir þessir eru fyrst og fremst ætlaðir ís-
lenskum dönskukennurum, sem lokið hafa BA
prófi í dönsku, BEd prófi með dönsku sem val-
grein eða hafa sambærilega faglega menntun
í dönsku.
Styrkþegar þurfa sjálfir að afla sér skólavistar í
dönskum lýðháskólum.
Hver styrkur er að upphæð 3.000 danskar
krónur og er ætlaður til að greiða námskeiðs-
kostnað.
Umsókn skulu fylgja upplýsingar um fyrra nám
og störf umsækjenda. Jafnframt skal gerð
grein fyrir fyrirhuguðu námskeiði.
Skila skal stuttri skýrslu um námskeiðið til
menntamálaráðuneytisins strax að því loknu.
Umsóknir um styrkinn fyrir sumarið 1997
skulu sendar menntamálaráðuneytinu,
Sölvhólsgötu 4,150 Reykjavík, fyrir 15. apr-
íl 1997.
Menntamálaráðuneytið,
27. febrúar 1997
Menntamálaráðuneytið
Styrkir til framhalds-
náms í dönsku
Danska menntamálaráðuneytið veitir á skóla-
árinu 1997-1998 íslenskum dönskukennurum
3 styrki til framhaldsnáms eða rannsókna við
háskóla í Danmörku.
Styrkirnir verða veittir:
1. Starfandi dönskukennurum í grunn- og fram-
haldsskólum, sem lokið hafa að minnsta
kosti BA prófi í dönsku eða Bed prófi með
dönsku sem valgrein.
2. Háskólastúdentum sem lokið hafa því námi
sem tilgreint er í lið 1. hér að framan og vilja
búa sig undir dönskukennslu með frekara
námi.
Styrkþegar þurfa sjálfir að afla sér skólavistar í
háskólastofnunum í Danmörku, en danska
menntamálaráðuneytið mun að einhverju leyti
geta haft milligöngu um að útvega styrkþegum
skólavist.
Hver styrkur er að upphæð 50.000 danskar
krónur og skal notaður til að greiða ferðakostn-
að, uppihald og annan kostnað í Danmörku.
Umsóknir um styrkina fyrir skólaárið 1997-
1998 sendist fyrir 15. apríl til:
Dansk-islandsk Fond,
Stk. Annæplads 5,
DK-1250 Köbenhavn K.
Umsóknunum skulu fylgja upplýsingar um fyrra
nám og störf umsækjenda. Jafnframt skal gerð
grein fyrir fyrirhuguðu námi eða rannsóknum.
Nánari upplýsingar veitir formaður Dansk-is-
landsk Fond:
Professor Hans Bekker-Nieísen,
Vibækvej 22, Brændekilde,
5250 Odense Sv.
Sími 0045 6596 3087.
Menntamálaráðuneytið,
27. febrúar 1997