Alþýðublaðið - 30.05.1997, Blaðsíða 5
I
FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1997
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
5
„ íslensk framleiöslufyrirtæki hafa verið í sókn á erlendum vettvangi á
undanförnum árum og ég trúi að sú sókn muni halda áfram og að þau
komi til með að selja vörur og lausnir í vaxandi mæli út um allan heim.
Fisktækni þekkir engin landamæri."
vitað er sú breyting mest áberandi að
fyrirtækin eru að verða stærri og í
sjálfu sér alþjóðlegri. Ég sé fyrir mér
að íslensk fyrirtæki muni í vaxandi
mæli leita til annarra landa og lands-
svæða. Við búum yftr geysimikilli
þekkingu og reynslu sem skapar
ákveðna yfirburði og möguleika hjá
okkur á sviði veiða, vinnslu og mark-
aðssetningu sjávarafurða. Jafnframt
eru miklir möguleikar í framleiðslu
og nýrri tækni fyrir fískvinnslu og
fiskveiðar. íslensk framleiðslufyrir-
tæki hafa verið í sókn á erlendum
vetvangi á undanfömum árum og ég
trúi að sú sókn muni halda áfram og
að þau komi til nteð að selja vörur og
lausnir í vaxandi mæli út um allan
heim. Fisktækni þekkir engin landa-
mæri.
En er ekki ósanngjamt að Islend-
ingar geti yfirtekið útgerðarfyrirtœki
og sett á laggimar fiskvinnslufyrir-
tœki út um allan heim, en samtímis
meinað erlendu fjármagni leið í at-
vinnugreinina hérlendis?
- Erlendir aðilar geta átt í fyrir-
tækjum sem hafa með höndum full-
vinnslu á sjávarafurðum en sam-
kvæmt íslenskum lögum mega er-
lendir aðilar ekki eiga í útgerð á ís-
landi. Ég tel þetta mjög skynsamlega
stefnu. Frá sjónarhóli stórfyrirtækja
í öðrum ríkjum, stórfyrirtækja sem
fjárfesta á einu ári meir en nemur
samanlögðu hlutafé í öllum íslensk-
Stendur vel
á markaði
Afkoma Síldarvinnslunnar hefu verði mjög góð á síðustu árum og
hagnaður af rekstri fyrirtækisins sl. fimm ár. Veltan var 4,2 milljarðar á
sl. ári.
Eigið fé var 328 milljónir árið 1992 en 1696 milljónir í fyrra, og eig-
infjárhlutfallið hækkað á þessum tíma úr 17% í 37%. Velgengnin hef-
ur endurspeglast í gengi hlutabréfa sem hækkað úr 4,0 í ársbyrjun í 11,8
á sl. ári.
Þegar Sfldarvinnslan var stofnuð var hlutafé fyrirtækisins 500 þús- •
und. Fram til 1990 hafði það ekki verið aukið með innborgunum að
ráði. Hlutaféð hafði að vísu verið tvöfaldað einu sinni og hundraðfald-
að einu sinni með útgáfu jöfnunarhlutabréfa. Haustið 1990 var það
jafnað sextíufalt þannig að það varð 60 milljónir og 40 milljónir boðn-
ar út í nýju hlutafé á Opna tilboðsmarkaðnum. Síðan hefur hlutafé
nokkrum sinnum verið aukið og er hlutafé Sfldarvinnslunnar nú 800
milljónir króna og hluthafar eru um 640 talsins.
-Já vatnaskilin eru fólgin í því að á
undanförnum árum höfum við verið
að styrkja verulega okkar eiginfjár-
stöðu og um leið að endumýja og
bæta okkar framleiðslu- og atvinnu-
tæki, bæði til sjós og lands. Nú er
markaðnum, hvers vegna eiga jjár-
festar að kaupa bréf í fyrirtœkinu,
hver er sérstaðan?
Af því fyrirtækið er traust og gott.
Við höfum þróað fyrirtækið þannig
að það byggi á nokkrum traustum
stoðum. Við höfum ekki lagt áherslu
á sérhæfingu eins og var lausnarorð
hjá mörgum fyrirtækjum í sjávarút-
vegi fyrir nokkrum ámm. Fjölbreytn-
in og sveigjanleikinn er okkar aðal-
stefna. Við gemm út einn ísfísktog-
ara, tvö nótaskip annað útbúið sem
fjölveiðiskip og tvo frystitogara,
annar á botnfiskveiðum og hinn á
rækjuveiðum, í landi rekum við
fiskimjölsverksmiðju, frystihús, salt-
fiskverkun, sfldarsöltun, vélaverk-
stæði og dráttarbraut. Og reynslan
sýnir að okkur hefur gengið ágætlega
miðað við aðra.
Almenningshlutafélag í
fjörutíu ár
Manni virðist stundum að Síldar-
vinnslan hafi haft sérstöðu sem stór-
fyrirtœki í beinurn og óbeinum
tengslum við bœjatfélag - er ekki að
verða breyting á íþessu sambandi?
Það er nú svo merkilegt með þetta,
að bæjarfélagið hefur aldrei átt nema
um 10% hlut í Sfldarvinnslunni. í
Neskaupstað lagðist bæjarútgerð af á
sjötta áratugnum, tveimur til þremur
áratugum áður en Reykvfkingar og
inn 10% og einstaklingar og fyrir-
tæki afganginn. Félagið var strax í
upphafi stofnað sem almennings-
hlutafélag. Það voru töluverðar um-
ræður um rnálið, m.a. vildu útgerðar-
menn stóm sfldarbátanna á Norðfxrði
einir eiga Sfldarvinnsluna h/f, en af
mikilli framsýni var ákveðið að fara
þessa almenningshlutafélagsleið.
Með þessu fyrirkomulagi hefur það
verið betur tryggt í gegnum tíðina að
skip fyrirtækisins hafa haldist í
byggðalaginu og að áhersla væri
lögð á öfluga atvinnuuppbyggingu á
staðnum.
Á móti erlendri eign í
fiskveiöunum
Hvaða breytingar eru að verða i
Hjá Síldarvinnslunni starfa nú um 360 manns, þar af um 100 á sjó.
eiginfjárstaða félagsins orðin mjög
sterk og í lok þessa árs verðum við
búin að koma öllum okkar skipum í
mjög gott ástand og endurbyggja
aðal framleiðslueiningamar í landi,
loðnuverksmiðjuna og frystihúsið
Við höfum lokið að mestu ferli innri
uppbyggingar fyrirtækisins í bili og
getum nú vel skoðað nýja möguleika
til landvinninga bæði innanlands og
utan. Við emm opin fyrir margvís-
legum möguleikum og það er ýmis-
Styðjum einka-
framtakið
Þú er sjálfur búinn að vera við
stjómvölinn í ein 11 ár - hvað er þér
efst í huga er þú lítur yfir farinn veg ?
Það liggur í eðli starfsins að rekst-
urinn kemur manni fyrst í hug við
svona spurningu. Þegar gaf á bátinn
um það leyti sem ég hóf störf og þá
var eignfjárstaðan neikvæð um allt
að hálfan milljarð króna. Smá mis-
tök í rekstrinum gátu því haft mjög
afdrifaríkar afleiðingar fyrir félagið.
Nú er eiginfjárstaðan jákvæð um
tæplega tvo milljarða króna. Fyrir-
tækið hefur notið þess að hafa af-
burða góða starfsmenn í sinni þjón-
ustu bæði á skipunum og í landi. Það
hefur verið góð samstaða um þá
stefnu sem unnið hefur verið eftir og
fjárfestar hafa sýnt félaginu traust.
Þá hefur fyrirtækið notið góðs af hin-
um félagspólitíska bakgrunni í bæj-
arfélaginu, en meirihluti bæjarstjórn-
ar sem hefur verið við völd í yfir
hálfa öld, hefur ævinlega lagt áherslu
á öfluga atvinnustarfsemi og þannig
stutt Sfldarvinnsluna.
En hefur það ekki einmitt einnig
orðið til trafala og meirihlutinn og
hin gífurlega sterka Síldarvinnsla
legið undir ámœlum um að drepa
niður einkaframtakið á staðnum ?
Slíkt á ekki við gild rök að styðjast
þó þessu sé vissulega stundum hald-
ið fram. Staðreyndin er sú að einka-
framtakið nýtur oft góðs af sterkri
stöðu Sfldarvinnslunnar sem á marg-
vísleg viðskipti við einkaaðila og
fyrirtæki. Síldarvinnslan hefur oftar
en ekki gengist í ábyrgðir fyrir stóra
„Það er ekki eftir neinni tækniþekkingu eða kunnáttu að slægast hjá
öðrum þjóðum varðandi fiskveiöar, sem við ekki ráðum yfir eða getum
ráðið yfir.“
Akureyringar stigu það skref. Þegar
fyrirtækið var stofnað árið 1957 átti
Samvinnufélag útvegsmanna á Norð-
fírði, SÚN, 60% í fyrirtækinu, bær-
„Við erum með bestu sjómenn í heimi og nýtum að jafnaði fuilkomnustu
tækni sem völ er á við okkar fiskveiðar. “
um sjávarútvegsfyrirtækjum, kann
þetta hins vegar að þykja ósanngjörn
stefna.Við hljótum að ætlast til að
okkar stjómmálamenn hafi íslenska
hagsmuni í fyrirrúmi. Það er ekkert
sem rekur okkur til þess að hleypa
útlendingum inn f okkar fiskveiðar.
Ef íslensk sjávarútvegsfyrirtæki
vantar áhættufjármagn þá hefur
reynslan sýnt að það er til staðar á ís-
lenskunt fjármagnsmarkaði. Það er
ekki eftir neinni tækniþekkingu eða
kunnáttu að slægast hjá öðrum þjóð-
urn varðandi fiskveiðar, sem við ekki
ráðum yfir eða getum ráðið yfir. Við
erum með bestu sjómenn í heimi og
nýtum að jafnaði fullkomnustu tækni
sem völ er á við okkar ftskveiðar. Við
verðurn fyrst og fremst að gæta okk-
ar eigin hagsmuna en ekki kjósenda
í öðrum ríkjum eða öllu heldur hags-
muna risa fyrirtækja í öðrum ríkjum.
Þú hefur talað um ákveðin vatna-
skil hjá Síldarvinnslunni, hvaða
breytingar eru framundan hjá fyrir-
tœkinu, nœstu skref?
Aherslan á landvinnsluna sést t.d. á nýja frystihúsinu sem búið er nýj-
ustu tækni
hinu alþjóðlega umhverfi sjávarút-
vegsins?
Þær eru mismunandi eftir hinuin
ýmsu greinum sjávarútvegsins. Auð-
legt til skoðunar hjá okkur um þessar
ntundir. En einmitt þessar traustu
undirstöður sem við höfum verið að
hlúa að á undanfömum árum eru
þess valdandi að fyrirtækið stendur
jafn vel á hlutabréfamarkaðnum og
raun ber vitni. Við viljum að fjárfest-
xxr geti treyst Sfldarvinnslunni.
og srnáa útvegsmenn og einkafram-
takið á staðnum til að styrkja fjöl-
breytnina í atvinnulífinu. Hún hefur
oft valið þá leið að kaupa frekar til-
tekna þjónustu af öðrurn fremur en
að reka samsvarandi þjónustu á eigin
vegum þótt forsendur fyrir slíku
væru fyrir hendi. -óg