Alþýðublaðið - 03.06.1997, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 03.06.1997, Blaðsíða 8
J EIIIYIIIIBIÍHIII Þriðjudagur 3. júní 1997__________70. tölublað - 78. árgangur Verð í lausasölu kr. 100 m/vsk ■ Danskir læknar vilja nota hass í meðferð líkt og kollegar þeirra sumstaðar í Bandaríkjunum. Danskir læknar vilja hass og kannabis Danskir læknar mæla með því að Danmörk fylgi bandarísku fordæmi og leyfi notkun kannabisefna í lækningaskyni. Undanfarið hafa margir danskir köst.“ yfirlæknar tjáð sig opinberlega og mælt með notkun hass í lækninga- skyni og lesendadálkar dagblaðanna eru fullir af grátbólgnum bréfum frá lesendum sem sjálfir hafa notað hass í lækningaskyni með góðum árangri. f 26 fylkjum Bandaríkjanna hefur verið gefið leyfi íyrir reykingaklúbb- um sjúklinga og bæði í Arisona og Kalifomíu hefur hassneysla í lækn- ingaskyni sýnt sig að hafa fylgi meirihluta kjósenda. Bandarískar rannsóknir hafa leitt í ljós að hass getur til dæmis slegið á ógleði og uppköst hjá krabbameins- sjúklingum í kjölfar geislameðferðar og minnkað hættuna á því að floga- veikir fái kast, auk ýmissa annarra möguleika í meðferð við hinum ýmsu sjúkdómum. Það hafa fremur fáir orðið til að mótmæla þessu kröft- uglega, þó einhverjir, en eins og Karen Ellen Spannow, yfirmaður við rannsóknarstofnun vímuefna í Árós- um orðar það: „Þetta er ekkert til að æsa sig yfir þegar maður hugsaar um morfín og önnur sterk lyf sem em notuð við meðferð. Allir geta orðið sér úti um hass, það er jú, hálf löglegt hér í Danmörku. En hér emm við að tala um lyfseðilskylt lyf, sem getur linað þjáningar mjög veikra og deyj- andi sjúklinga. Það verður bara að fara varlega í að velja sjúklinga í slíka meðferð og sneiða hjá þeim sem em viðkvæmastir fyrir. Það er vel þekkt staðreynd að hass getur í einstaka tilfellum haft sálræn eftir- STÉTT HELLUSTEYPA Elsta starfandi hellusteypa landsins Hyrjarhöfóa 8-112 Reykjavík - Sími 577 1 700 - Fax 577 1701. Opfó virka daga frá kl. 8.00 til 18.00 og laugardaga frá kl. 10.00 til 14.00. MOGULEIKANA FERKANTAÐAR ,.>X , l-STEINN S ,/¥ ÞREP W ] \ / \ d .-■tóyC V' GÖTUSTEINN .-jnÁ. ■ s .^ad... .r-’X-Y Hi.-LiJ ■ / ■# oo m oo o llS Eral Elsta starfandi hellusteypa landsins. | ||| | | Hyrjarhöfóa 8-112 Reykjavík - Simi: 68 62 11 - Fax: 68 32 40 HELLUSTEYPA Opið virka daga frá kl. 8.00 til 18.00 og laugardaga frá kl. 10.00 til 14.00. WDRLDWJDE EXPRESS Nýtt aðalnúmer 5351100 WORU3MDE EXPfíESS Nýtt aðalnúmer 5351100

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.