Alþýðublaðið - 04.06.1997, Side 4
4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ1997
m 2 n n i n
Fjórir fyrirlesarar á nýafstöðnu Söguþingi velta fyrir sér í samtali við Þóru Kristínu Ásgeirsdóttur afhverju þ
Femínisminn spyr nýrra spurnir
- segja Sigríður Matthíasdóttir, Ólöf Garðarsdóttir, Ingólfur Ásgeir Jóhannesson og Unnur Dís Skaptadóttir, fjórir fræðimenn
., •
£ • zf<
:
-■ .
■
■;- .. |
...... .
.
'j
“Það er ekki skylda á svona þing-
um, en við höfum hist fjögur og
rabbað saman yfir kaffibolla þegar
við höfum haft tækifæri til meðan
við undirbjuggum fyrirlestrana,11
segja fjórir fræðimenn, þau Unnur
Dís Skaptadóttir mannfræðingur,
Sigríður Matthíasdóttir og Ólöf
Garðarsdóttir sagnfræðingar, Ingólf-
ur Ásgeir Jóhannesson menntunar-
fræðingur, en þau voru með erindi á
Söguþingi, í þættinum Kyn og saga,
og hafa stundað rannsóknir með
áherslu á kynferði eða gender, sem
þau segja að sé eitt mikilvægasta við-
fangsefni sagnfræðinnar á síðustu
árum.
Nú heyrði ég gagnrýnt að svo
miklu púðri vœri eitt í kynjarann-
sóknir eins og að hafa eitt þemað á
Söguþinginu sérstaklega um þetta
efhi Kyn og sögu?
“Á Heimsþingi sagnfræðinga, í
Montreal var þetta eitt af aðalefnun-
um og einn best sótti liðurinn á þing-
inu, sömu sögu er að segja af Nor-
ræna sagnfræðingaþinginu, síðasta,"
segir Ólöf. „Þar var einn stærsti lið-
urinn kynferði og það sköpuðust
mjög líflegar umræður. Þetta er því
eitt mikilvægasta viðfangsefni sagn-
fræðinnar á síðustu árum.“
“Mér fínnst ótrúlegt að fólk sé að
gagnrýna þetta,“ segir Sigríður
Matthíasdóttir.“
Ólöf: „Úti í heimi er þetta aðal-
málið en það fær hálfan dag á íslandi
og þykir mikið.“
“Það eru ekki kvennarannsóknirn-
ar einar og sér sem hleypa fólki upp
á háa séið,“ segir Sigríður Matthías-
dóttir, „heldur það að sagnfræðin
skuli tengjast post-módemismanum
eða post- strúktúalismanum, en það
gerir hún óneitanlega í gegnum
femínískar rannsóknir."
En afhverju kvennarannsóknir eða
þessi áhersla á kynferði?
“Ég er sagnfræðingur að mennt,“
segir Ólöf Garðarsdóttir. “Það var
ekki mjög mikið komið inn á
kvennasögu í mínu námi en þetta er
mjög mikilvægur þáttur í rannsókn-
um síðastliðnum árum og óneitan-
lega, þar sem ég er kona, fer ég að
hafa mjög mikinn áhuga á því til
dæmis hvaða stöðu konan hefur í
samfélaginu á mismunandi tímum.
Fortíðin er ekki það sama og saga.
Ég vex úr grasi sem venjuleg milli-
stéttarstelpa en ég spyr ég spurninga
sem eru sprottnar úr minni reynslu,
ekki bara sem sagnfræðingur, heldur
líka sem kona með böm í íslensku
samfélagi.
Öll mín reynsla hefur áhrif á það
hvemig ég spyr og hvað ég spyr um.
Ég tek sem dæmi afhverju ég er að
fjalla um bamavinnu. En við rann-
sóknir mínar hef ég beitt aðferðum
sköpunarhyggjusinna, hvernig hug-
myndir okkar um bemskuna breytast
í tímans rás. Ástæðuna fyrir því að ég
skoða þetta efni er líka að finna í
mínum uppmna, ég er að hluta til
alin upp í útlöndum þar sem böm
vinna ekki.
1 dag snúast áherslur kynjarann-
sókna fyrst og fremst um samspil
kynjanna, valdahlutföll og annað því
tengt. í upphafi var helst verið að
reyna að finna konum stað í sögunni,
búa til nýjan bás og bæta aftan við
allan halann. í því fólst ekki sú gagn-
rýna söguskoðun sem viðgengst í
þessu fagi í dag, nú er allt endurmet-
ið og öllum forsendum snúið við.“
“Málið er að áður var ekki fjallað
um konur á sömu forsendum og
karla,“ segir Unnur Dís.
“Nú snýst spumingin um hvernig
þessir tveir heimar, kvenna og karla,
spila saman, og jafnframt um valda-
samspilið f þjóðfélaginu yfirleitt,"
segir Ólöf. „Það er gagnrýni á það
sem við köllum eðlishyggju sem er
meginviðfangsefni genderrannsókna,
en það þýðir kynjarannsóknir og er
útvíkkun á þessu hugtaki.
“Þetta er félagslega skilyrt ástand
en ekki náttúmlegt fyrirkomulag sem
við búum við, og það verður að
sónuleg mál og pólitísk em þar skoð-
uð sem órofa heild, samoftn, og
menn hljóta að setja sér ákveðin
markmið þegar þeir skoða þessa
hluti. Ég vil að karlar skoði forrétt-
indi sín og reyndar konur líka sem
fyrirbæri og setji sér þau pólitísku
markmið að draga úr þeim. Ég vil
líka að við skoðum fyrirbæri eins og
karlmennskuna og ímynd hennar.
Hvað merkir karlmennska? Hefur
setja þær í valdakerfinu?
“Áherslumar hafa tekið miklum
breytingum. Eins og ég tek á því,
segir Sigríður, þá tengi ég það mín-
um bakgmnni í náminu. Ég er að
byrja í doktorsnámi en ég hef helst
verið að stúdera þjóðemisstefnu.
Núna ætla ég að taka kynferði inn í
þær vangaveltur og doktorsritgerðin
mín mun snúast um þjóðerni og kyn-
ferði. Menningarleg þjóðemisstefna
menn á sama tíma á rökstólum um
hvort konur eigi að hafa kosninga-
rétt, þar er þessi þversögn, þær em
hluti af heildinni, fjölskyldunni, og
hafa þar skyldum að gegna, En þær
hafa ekki réttindi innan þjóðríkisins
til samræmis við það.“
Með þessu er ég ekki að segja að
konur séu og haft eingöngu verið
fómarlömb, þær höfðu þó ekki kosn-
ingarétt, þær vom ekki metnar sem
,
smm
Blaðamaður við borðsendann gegnt fjórum fræðimönnum af Söguþingi, hægra megin er Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, Ólöf Garðarsdóttir, vinstra
megin Sigríður Matthíasdóttir og Unnur Dís Skaptadóttir.
skoða sem slíkt,“ segir Ingólfur Ás-
geir Jóhannesson lektor við Háskól-
ann á Akureyri flutti fyrirlestur sem
hann nefndi karlafræði eða karla-
fræði, vangaveltur um forsendur
sagnfræði
“Það að tala um náttúmlegt fyrir-
komulag felur í sér að um er að ræða
óumbreytanlegt ástand og slík hugs-
un viðheldur ríkjandi valdi í samfé-
laginu,“ segir Unnur Dís. „Það að
konur sinni ákveðnum störfum þykir
eðlilegt í okkar samfélagi en í öðmm
samfélögum gæti það þótt eðlilegt að
þau væra í verkahring karlmanna."
“Það er eitt atriði, um feminis-
mann sem sjónarhom sem ég tel að
sé mikilvægt segir Ingólfur. „Per-
hún vonda þýðingu, verða karlmenn
fyrir barðinu á henni? Það er ljóst að
karlar verða líka fyrir barðinu á karl-
mennskunni og þeim vemleika sem
hún hrærist í. Hetjuskapur er til að
mynda ekki óskaplega hollur í
reynd.“
Hvenœr hófust kvennarannsóknir
á sögu Islands?
“Það hafa margir skrifað um konur
í sögunni eins og Sigríður Th Er-
lendsdóttir og Margrét Guðmunds-
dóttir,“ segir Ólöf Garðarsdóttir.
„Það er þó ekki fyrr en um 1980, það
má segja að Sigríður Th sé okkar
helsti frumkvöðull á þessu sviði .
Var þar um að ræða endurmat á
þætti kvenna, en ekki aðeins að stað-
eins og hún hefur þróast á íslandi er
guðleg að uppmna, og byggir mikið
á heimspeki þýska heimspekingsins
Herder, en hann þróaði hugmynda-
fræði þar sem þjóðin er ein fjöl-
skylda, ein heild. Þegar maður fer að
skoða söguna fer maður að spyrja
hversu mikil heild var hún. íslenska
þjóðríkið byggir á þessari hug-
myndafræði. Frelsisdraumur þjóðar-
innar átti rætur sínar að rekja til
frönsku byltingarinnar og hugmynd-
arinnar um að allir menn ættu að vera
jafnir, þegar sjálfstæðisbaráttan fer af
stað, er hún réttlætt með tilvísun í
frelsi mannsins og þjóðarinnar sem
eigi ekki að vera undir einvalda kon-
ungi. Þrátt fyrir það sitja alþingis-
borgarar í nútíma lýðræðisríki, en við
væram, komin út algera afstæðis-
hyggju ef við værum að halda því
fram að það sé í himnalagi."
“Það er mjög viðtekin skoðun í
kvennafræðunum núna að vara sig á
fómarlambshugtakinu en það er of
einhliða viðhorf," segir Ólöf. „Þetta
er partur af pöstmodernismanum, en
innan hans er stundum tilhneiging til
að líta á allt sem leyfilegt. Það verð-
ur að líta á konur, að mínu mati sem
hvorttveggja, fómarlömb og gerend-
ur í samfélaginu, því þótt konan haft
haft mjög slæma félagslega stöðu á
ákveðnum tímum, þá voru þær ger-
endur innan þess ramma. Þær eru
einstaklingar með sín sérstöku ein-