Alþýðublaðið - 17.06.1997, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 17.06.1997, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚNÍ1997 ÞJOÐHATIÐ í REYKJAVÍK DAGSKRA 17. JÚNÍ1997 HÁTÍÐIN HEFST: Kl. 09.55 Samhljómur kirkjuklukkna í Reykjavík Kl. 10.00 I kirkjugarðinum við Suður- götu. Forseti borgarstjómar, Guðrún Ágústsdóttir, leggur blómsveig frá Reykvíkingum á leiði Jóns Sigurðssonar. Lúðrasveit verkalýðsins leikur: Sjá roðann á hnjúkunum háu. Stjómandi: Tryggvi M. Baldvinsson. Skátar standa heiðursvörð. Við Austurvöll Lúðrasveit verkalýðsins leikur ættjarðarlög á Austurvelli. Skátar standa heiðursvörð. Kl. 10.40 Hátíðin sett: Steinunn V. Óskarsdóttir, formaður Þjóðhátíðamefndar, flytur ávarp. Karlakór Reykjavíkur syngur: Yfir vom ættarlandi. Stjómandi: Friðrik S. Krist- insson. Forseti íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, leggur blómsveig frá íslensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar á Austurvelli. Karlakór Reykjavíkur syngur þjóðsönginn. Ávarp forsætisráðherra, Davíðs Oddssonar. Karlakór Reykjavíkur syngur: þsland ögmm skorið. Ávarp fjallkonunnar. Lúðrasveit verkalýðsins leikur: Ég vil elska mitt land. Kynnir: Ásgeir Tómasson Kl. 11.15 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Sr. Tómas Sveinsson prédikar. Prestar dómkirkjusafnaðarins þjóna lyriraltari. St. Jakobs Gosskör frá Svíþjóð og Dómkórinn syngja. DAGSKRA DAGSINS: Skrúðgöngur frá Hlemmi og Hagatorgi Kl. 13.20 Safnast saman á Hlemmi. Kl. 13.30 Skrúðganga niður Laugaveg að Ingólfstorgi.Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Stjómandi: Jóhann Ingólfsson Kl. 13.30 Safnast saman á Hagatorgi. Kl. 13.45 Skrúðganga frá Hagatorgi í Hljómskálagarð. Lúðrasveitin Svanur leikur. Stjómandi: Vilborg Jónsdóttir Tjörnin og umhverfi Kl. 13.00-18.00 I Hallargarði verður minígolf, fímleikasýning, leiktæki, spá- konur, listförðun fyrir börn, Tóti trúður og félagar og fleira. Á Tjöminni verða árabátar frá siglingaklúbbi ÍTR og sýning módelbáta. f Vonarstræti ekur Sautjánda júní lestin. Hljómskálagarður Kl. 14.00 - 17.00 Skátar sjá um tjaldbúðir og þrautabraut, skátavaka, aðstaða til bleyjuskipta fyrir ungaböm, leiktæki fyrir böm, Stóra grillið Tjarnarsalurinn - Hátíðardagskrá í Ráðhúsinu Kl.14.30- 16.30 Vox feminae, St. Jakobs Gosskör, Söngsveitin Fíl- harmonía, Kammerkór Grensáskirkju og Bergen sporveier kor. BrúðubOlinn Kl. 14.00-15.00 Leiksýningar við Tjamarborg. Dagskrá á sviðum Lækjargata KI. 14.00- 16.45 Fram koma: Kammerkór Grensáskirkju, Páll Óskar, Möguleikhúsið, Evita, Orðagaman, Furðuíjölskyldan, og hljómsveitimar Soma og Soðin fiðla. Ingólfstorg Kl. 14.00- 17.15 Fram koma Lúðrasveit Reykjavíkur, Vox feminae, Yngstu börnin í Dansskóla Hermanns Ragnars, Dansfélagið Gulltoppur, Danshópurinn Hvönn, Danssýning dansfélaga, Glímudeild KR, Skylmingafélag Reykjavíkur, Rimmugýgur -víkingabardagi, Götuleikhús Hins Hússins, Harmoníkufélag Reykjavíkur og Furðuljölskyldan Götuleikhús KI. 16.00-17.15 Götuleikhús Hins Hússins verður með Trúðasirkus á Ingólfstorgi og ferðast svo um Miðbæinn. Fjöldi trúða og furðuvera mun fara um allt hátíðarsvæðið með ærslum og hamagangi. Akstur og sýning gamalla bifreiða Kl. 13.10 Hópakstur Fom- bílaklúbbs íslands frá Kjar- valsstöðum. Kl. 13.15Sýningá Laugavegi og akstur niður Laugaveg og um miðbæinn. Kl. 14.00 Sýning við Reykjavíkurhöfn á Miðbakka til kl. 16.00. Hátíðardagskrá á Kjarvalsstöðum Kl. 10.00 -18.00 Sýningin íslensk myndlist. Kl. 14.00 Útnefndur borgarlistamaður - hátíðardagskrá. Barnadeild Landsspítala Furðufjölskyldan heimsækir bamadeildina, skemmtir bömunum og færir þeim gjafir. Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn. Opiðfrákl. 10.00- 18.00. Árbæjarsafn Kl. 09.00 - 17.00 Þjóðhátíðardagskrá Dagskrá hefst kl. 13.00. Þjóðbúningar kynntir og búningasilfur. Handverksfólk við vinnu í húsunum. Fólk hvatt til að mæta í sínum eigin þjóðbúningum. Hátíðarkaffi í Dillonshúsi kl. 15.00. Þjóðdansar kl. 16.30. Þjóðminjasafn íslands Kl. 11.00 - 17.00 Sýningin Kirkja og kirkjuskrúð Reykjavíkurhöfn Kl. 14.00- 17.00 Sýningá erlendum kappsiglingaskútum DAGSKRA KVÖLDSINS: Tónleikar í Lækjargötu Kl. 20.30-01.00 Fram koma: Reggae on Ice, 3 plötusnúðar, Qarashi, Botnleðja, Nýdönsk og Páll Óskar Dansleikur á In Kl. 20.30 - 24.00 Fram koma hljómsveitin Neistar, sönghópurinn Snömmar og Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar Aðaltundur r r SAA efnavandann, fyrir árið 1996 verður haldinn þriðjudaginn 24. júní næstkomandi kl. 20 í húsakynnum samtakanna við Síðumúla 3- 5, Reykjavík. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin UTBOÐ F.h. gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í breikkun Kleppsmýrarvegar milli Sæbrautar og Súðarvogs ásamt gerð stíga meöfram Sæbraut, annars vegar milli Snorrabrautar og Kringlumýrarbrautar og hins vegar milli Skeiöarvogs og Sægarða. Verkiö nefnist: Austurborg, ýmis smáverk I. Helstu magntölur eru: Uppúrtekt 7.900 m3 Holræsi 200 m Fylling 7.000 m3 Malbik 8.500 m2 Steypa, hellulagnir 500 m2 Ræktun 3.300 m2 Skiladagur síöasta hluta verksins er 1. nóvember 1997 Útboðsgögn verða afhent á ákrifstofú vorri frá miðvikudeginum 18. júní 1997, gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Opnun tilboöa: fimmtudaginn 26. júní 1997 kl 14.00 á sama stað. gat 97/7 F.h. gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í gatna- gerö í Borgarholti. Um er að ræða gerð Mosavegar milli Vallengis og Spangarinnar ásamt gerð tenginga viö aöliggjandi götur. Verkiö nefnist: Borgarholt II, Mosavegur-Móavegur. Helstu magntölur eru: Lengd gatna 710 m Holræsi 970 m Niðurföll 25 stk. Brunnar 18 stk. Púkk 5.940 m2 Mulinn ofaníburöur 290 m2 Síöasti skiladagur verksins er 15. október 1997. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri frá miðvikudeginum 18. júní 1997, gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Opnun tilboöa: miðvikudaginn 25. júní 1997 kl 14.00 á sama staö gat 98/7 F.h. byggingadeildar borgarverkfr. er óskaö eftir tilboðum í endurgerð lóðar við Breiðagerðisskóla, 3. áfanga. Helstu magntölur eru: Malbik 1.050 rrí Fyllingar 500 m3 Uppúrtekt 500 m3 Girðingar 70 m Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu vorri gegn 5.000,- kr. skilatryggingu. Opnun tilboöa: þriöjudaginn 24. júní 1997 kl 11.00 á sama stað. bgd 99/7 INNKA UPASTOFNUN REYKJA VIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Slmi 552 58 00 - Fax 562 26 16

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.