Alþýðublaðið - 03.07.1997, Blaðsíða 5
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
5
FIMMTUDAGUR 3. JULI 1997
mtnnm
ii hefur nefnilega verið stolið og ef það eru ekki sterk viðbrögð. Hvað Þá?
i Gerðubergi
viljum sjálfar
ír hinir hafi
;dóttir Sigurðardóttir og Dóra ísleifsdóttir, en markmið hóps-
leika að langa til að leika sér. Það er
alltaf að setja sig á háan hest.“
Finnst ykkur fólk gera of mikið af
því?
„Já, myndlistarkonur gera mjög
mikið af því og hafa sterkar pólitísk-
ar skoðanir á sinni stöðu. Svo eru
líka dæmi um hitt eins og finnska
myndlistarkonan Marianne Uutinen.
„Konur sem eru yngri en hippa-
kynslóðin hafa alist upp við að þetta
er jákvætt og skemmtileg. Þær vilja
ekki vera fómarlömb.“
Er verið að gagnrýna það á sýn-
ingunni?
„Nei, við erum ekki að gagnrýna
neitt," segir Jóní. „Við emm bara
ekki alveg á línunni. Við emm
femmistar, en ekki ýktar.“
„Til að undirstrika leikinn þá höfð-
um við hátrðastemningu á opnun
sýningarinnar. Það var sannkallað ís-
lenskt veisluþema þar sem við feng-
um skátastelpur til að hífa gemingar-
fánann okkar upp og niður og allir
gestimir fengu litlar veifur. Og svo
buðum við auðvitað uppá djús og
kökur.
Við emm líka með gemingavídeó
á sýningunni þar sem við búum til
allskyns kökur úr okkur fjórum,
rjóma, súkkulaði og allskonar tertur,
og göngum ansi langt í að skreyta
okkur.“
Aðspurðar um viðbrögð á sýning-
una h'la þœr hver á aðra.
„Ég fór með leikskólakrakka á
sýninguna og þau voru mjög
ánægð,“ segir Jóní. „Sýningargestir
við opnunina vom líka allir mjög
hrifnir. Síðan eru hlutar úr sýning-
unni hreinlega horfnir, þeim var
stolið og það eru kannski sterkustu
viðbrögðin."
“Ef þetta em unglingar ættu þeir
bara að skammast sín og njóta vel,“
segir Dóra.
Fyrr í vetur gerðist það að ungling-
ar létu greipar sópa um hljóðverka-
sýningu Finnboga Péturssonar en
fram til þess höfðu verk á sýningum
ævinlega fengið að standa óáreitt í
Gerðubergi. “Þama vom tveir stólar
með mjúku leðri og göddum en það
er búið að stela af leðrinu, segja lista-
konumar. „Auk þess sem það er búið
að taka hluti úr innsetningu, til dæm-
is stórar snyrtivörur."
Þær Jóní og Dóra ráku líka sýning-
araðstöðuna Undir Pari ásamt Sig-
rúnu Hrólfsdóttur vinkonu sinni
Særúnu Stefánsdóttur. Þær misstu
sýningaraðstöðuna en em ekki hætt-
ar, þær em til dæmis sýningarstjórar
fyrir sýningu á Nýlistasafninu sem
opnar nú um helgina en þar ætla þær
að kynna yngstu kynslóðina.
Særún Stefánsdóttir skrifaði um
stelpumar í sýningarskrána og við
skulum taka lokaorðin úr þeirri
grein.
“Rósa Ingólfsdóttir hefur alltaf
sagt að konur væm blúndur og hlut-
verk þeirra væri í eldhúsinu. Gjöm-
ingaklúbburinn gengur lengra og
segir: „Allir em blúndur," þ.e við-
kvæmar sálir sem þarf að hlúa að.
Þær hafa þó ekki sömu skoðun á eld-
húshlutverkinu og Rósa. Gjöminga-
klúbburinn hefur gagnrýnt uppskrift-
ir sem þessar og fáránleg formerki
tískunnar á írónískan hátt. Klúbbur-
inn vill leggja áherslu á ástina fram-
ar öllu og trúir því að með því að
sýna fram á kærleik og áhrifamátt
velvildar fólks í garð hvers annars sé
allt hugsanlegt."
Anna Akhmatova, þýðing Geir Kristjánsson
Kógurimt
Og rógurinn varð minn fyíginautur aflsstaðar.
Laumukgtfótataffians íeyrði ég gegnum svefninn,
jafnveí í cfauðri Sorg undir misíqinnaríausum fiimni,
far sem ég ráfaði um í (eit að mat og fiúsasfjóíi
Og endursíqn fians brennur í augum affra,
stundum eins og sviíqáð, stundum eins og saffaus ótti.
*En ég firceðist fiann effi. Og við fiverri nýrri árás fians
á ég futfiíegt og fiörfuíegt svar.
En daginn sem fiann verður effi umfíúinn sé ég nú ýegar
fyrir mér,
í dögun munu fá vinir mínir forna,
truffa meðgráti sínum minn affra scetasta svefn
og feggja fitfa fiefgimynd ofan á fófnað brjóst mitt.
Án ýess að noffur beri fennsfá fiann, mun fiann
ýáganga inn.
Og munnur fians sem pyrstir í bfóð mitt
mun effi ýreytast á ýví að telja upp fognar svívirðingar
og bfanda rödd sinni saman við bcenir sáfumessunnar.
Og enginn femst fijá því að fieyra sfammarfegt raus fans,
svo nágranni ýorir effi að fítaframan í nágranna sinn,
svo fífami minn mun verða sfifinn eftir í krceðifegu
tómarúmi,
svo sáf mínfcer að brenna í síðasta sfiptið afjarðnesfu
vanmcetti, svífandi um í röffri dagrenningarinnar,
og aftefin undaríegri meðaumfun með ýessarijörð
sem fún fiefur ýó fofsins yfirgefið.
Ljóðiö er ort árið 1940 en höfundur þess skáldkonan Anna Akhmatova (1889 til 1966) hlaut snemma frægö fyrir kvæði
sin en næm skynjun og innsæi eru helsta einkenni Ijóða hennar. Oft erþar að finna tregafullan undirtón en llka glettni,
stundum gráglettni. Hún þurfti að þola harðar ofsóknir á valdatíma Stalíns, og var rekin úr Rithöfundarsambandinu
árið 1946. Stalín lýsti því yfir að hún væri aö hálfu leyti nunna og hálfu leyti hóra, og fleira fékk hún að heyra í sama
dúr. Zjdanon var valdamesti menningarfulltrúi Stalíns á þeim tima sem hún var rekin úr sambandinu, en eftir dauöa
hans dró úr ofsóknunum og undir þaö slðasta naut hún almennrar viðurkenningar í heimalandi sfnu. Geir Kristjánsson
þýddi Ijóðiö og birtist það f bókinni Dimmur söngur úr sefi, Ijóðaþýðingar, sem kom út árið 1991.