Alþýðublaðið - 03.07.1997, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.07.1997, Blaðsíða 1
MÞYÐUBLMS Fimmtudagur 3. júlí 1997 Stofnað1919 86. tölublað - 78. árgangur ¦ Sumarlokanir sjúkrahúsa Ráðherra hefur náð í meira fé - segir landlæknir og fagnar því. „Ástandið hefur verið slæmt en Ólafur Ólafsson landlæknir en sum- var greint frá því að neyðarástand eftir sér um málið að svo stöddu. „Ég ráðherra hefur tjáð mér að náðst hafi arlokanir sjúkrahúsa hafa verið í hefði skapast víða. vil ekki segja meira um þetta mál í í meira fé og því ber að fagna," segir brennidepli. f Alþýðublaðinu í gær Ólafur vildi ekki láta hafa meira bili," sagði hann. ¦ Haneshjónin Nú fyrst er málinu lokið í héraösdómi - segir Connie Hanes. „Ég hef núna fyrst á tilfmningunni að við höfum lokið þessu máli í hér- aðsdómi og við bíðum eftir dómi hans," segir Connie Hanes. „Fólk er að setja sig í samband okkur og segja að það voni að við verðum áfram í landinu og það er hughreystandi. Eg veit ekki afhverju og á hvaða forsend- um dómsmálaráðherra myndi fara með þetta fyrir Hæstarétt ef dómur fellur okkur í vil. Hann hefur engin "mótrök gegn ómannúðalegum að- stæðum í fangelsinu í Arizona. Við erum á leiðinni þangað og það liggur ljóst fyrir að við getum ekki lagt fram tryggingu og komum til með að vera sett í þetta fangelsi. Ég ætla ekki að fara að geta mér til um hvernig þetta verður en Ragnar Tómas Árnason hefur unnið frábært starf, þegar dómarinn spurði sækjand- ann hvort hann hefði einhverju við greinargerð hans að bæta svaraði hann neitandi. Það er gott merki. Saksókn- ari tók síðan í höndina á mér á eftir og útskýrði að hann vildi ekki að ég tæki þetta persónulega." ¦ Breskir fornleifa- fræðingar geta loksins hlegið Fundu elsta brandara í heimi Elsti brandari í heimi er fund- inn en í lauslegri þýðingu hljóm- ar brandarinn sem er reyndar sett- ur upp sem gáta svona: „Hvernig hefurðu ofan af fyrir Faraó sem leiðist. Þú siglir bátsfylli af ung- um konum, klæddum engu nema fiskinetum, niður Níl og hvetur hann til að fara að veiða." Egyptar vissu ekkert fyndnara en bera konu, en fyllerí gat einnig kiflað hláturstaugar þeirra. Það er Egyptadeildin á British Museum, sem uppgötvaði brandarann og fletti ofan af hon- um í Mag, tímaritinu en Carol Andrews, aðstoðarmaður á deild- inni birtir þar grein um rannsókn- ir sínar á fornri kímnigáfu. MPBUBliDII) - þök Myndlistinni stolið í Gerðubergi „Ef þetta eru unglingar ættu þeir bara að skammast sín og njóta vel," segja tvær ungar listakonur sem sýna ásamt Gjörningaklúbbnum í Gerðubergi en urðu fyrir þeirri óskemmtilegu lífsreynslu að stolið var af sýningunni. Fyrr í vetur gerðist það að unglingar létu greipar sópa um hljóðverkasýningu Finnboga Péturssonar en fram til þess höfðu verk á sýningum ævinlega fengið að standa óáreitt í Gerðubergi. "Þarna voru tveir stólar með mjúku leðri og göddum en það er búið að stela af leðrinu, segja listakonurnar. „Auk þess sem það er búið að taka hluti úr innsetningu, til dæmis stórar snyrtivörur." Sjá viðtal í miðopnu. Niðurlæging eldri borgara „Eldri borgarar hérlendis eru um 27.000 og staða þeirra er misjöfn. Þeir eiga þó sammerkt að hafa verið niðurlægðir af ríkisstjórn Davíðs Oddssonar. Þessi ríkisstjórn mun ekki bæta stöðu eldri borgara," segir í leiðara Alþýðublaðsins í dag. Þar segir ennfremur: „Það er enginn vandi að fylgja sérhagsmunum sín- um og skipa sér þannig £ fylkingar eins og Framsóknarmenn gera. Það er hins vegar erfitt og krefst hugrekk- is að fylkja sér um almannahagsmuni og vera reiðubúinn að gefa en ekki þiggja-" Sjá lciðara

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.