Alþýðublaðið - 31.10.1997, Side 4

Alþýðublaðið - 31.10.1997, Side 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ O KTÓBER 1 997 Þingmenn á ferð og flugi í byrjun septemberheimsóttu þingmenn jafnaðarmanna Siglufjörð, Hofsós, Sauðárkrók, Skagaströnd, Blönduós og Hvammstanga. Þingmennimirheimsóttu vinnustaði og áttu fundi með bœjar- og sveitastjómamiönnum. Dagana 25. og26. septembervoruþingmennimirá ferð um Vesturland þarsem þeirheilsuðu upp á heimamenn, fóm á vinnustaði og áttu futidi með verkalýðsleiðtogum og sveitastjómamiönnum. Á Vesturlandi varfarið áAkranes, íBorgames, Stykkishólm og Ólafsvík. Á Akranesi héldu þingmenn fund með bœjarstjórnarmönnum og fulltrúum verkalýðsfélaganna. Hér eru þau Friðrik Alfreðsson, Ingvar Ingvarsson, Elín Kjartansdóttir og Ásta Andrésdóttir. Bryndís vœntanlega að sþyrja þœr Helgu og Rósu um aðbúnaðinn á vinnustað en Jón Baldvin stendur fyrir aftan þœr. í fyrirtœkinu 66-Norður lögðu menn niður vinnu og buðu þingmönnum uþp á kaffi þegar þeir bönkuðu upp á. Auk Össurar má sjá þœr Önnu Heiðrúnu, Ösp, Önnu, Viktoríu á myndinni. Þingmennirnir Asta Ragnheiður og Svanfríður Jónasdóttir á rabbi við ívar Baldursson í Bylgjunni á Ólafsvík. Heilladts ferðarinnar Birta Össurardóttir. Fyrir utan Vesturfarasafnið á Hofsósi. Á myndinni sést Hofsósgoðinn Stefán Gunnarsson ásamt heimamönnum í fylgd þingmannanna. Ferðamenn höfðu ákaflega gaman að því að heimsœkja Sildarminjasafnið á Siglufirði þar sem bœjarstjórn Siglufjarðar bauð þeim til veglegrar síldarveislu. Það gladdi vestfirsk hjörtu þegar safnstjórinn sem hér sést í hlutverki beykis sagði frá því að safnhúsið sem kallað var ísfirðingabrakkinn á árum áður hafi verið í eigu ísfirðinga og hýst síldarsöltunarfólk að vestan allt frá árinu 1930. Með Örlygi Kristfinnssyni á myndinni er Gísli Einarsson. Kátir þingmenn fyrir utan Fjöliðjuna á Akranesi. Jóhanna, Gísli, Svanfríður, Ágúst og Sighvatur. Björk Melax eiginkona Sighvatar Björgvinssonar, Ásta Ragnheiður, Össur Skarphéðinsson og Gísli fylgjast áhugasöm með fyrirlestri um hlýsjávareldi í nýstárlegu fyrirtœki á Sauárkróki. Fyrirtœkið ber nafnið Máki.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.