Alþýðublaðið - 31.10.1997, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 31.10.1997, Blaðsíða 8
MÞYDUBLMB Föstudagur 31. október 1997_Stofnað 1919_104.Tölublað - 78. Árgangur Frá Alþýðuflokksfélagi Reykjankur Flókkstjómarfundur Haldinn vcróur flokkstjórnarfundur laugardaginn 8.nóveniber og hefst hann klukkan 13.00. Fundað verður á Grand hótel í Reykjavlk. Fundarefni er samstarf jafhaðarmanna. Kratakajfi Nú hefur verið opnuð ný félagsaðstaða í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík á 2. liæö hússins. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur hyggst því endurvekja hin vinsælu „KRATAKAFFF1, sem voru aðall gömlu Rósarinnar. Á mánudaginn 3. nóvemher verður fyrsta kratakaffið á liinu nýja húsnæði lialdið kl. 20:00 og mun formaðiir flokksins, Sighvatur Björgvinsson, verða gestur kvöldsins. Hvetjum sem allra flesta til þess að mæta og taka þátt í nýrri byrjun á góðu félagsstarfi. Frá Alþýduflokknum Happdrætti Alþýðuflokksins Hið árlcga happdrætti Alþýðuflokksins er hafið. Fjöldi glæsilegra vinninga í boði. Miðaverð 500,00 krónur. Dregið vcrður þann 8. nóvembcr nk. á kvöldskemmtun með Jóni Baldvin og Bryndísi í Rúgbrauðsgerðinni. Happdrættismiðar eru seldir á skrifstofu Alþýðuflokksins, Hverfisgötu 8-10, sími 552 9244. Frá Sambandi ungra jafnadarmanna Sambandsstjórnarfundur S.U.J. Reglulegur sambandsstjómarfundur S.U.J. verður haldinn 1. nóvember nk. að Hverfisgötu 8-10, 2. hæö. Dagskrá nánar auglýst siðar. Stjóm S.U.J. Frájafnaðarmönnum á norðanverðum Vestfjörðum. Hádegisvcrðarfundur Mánaðarlegur hádegisvcrðarfundur á vegum Jafnaðarmannafélags ísafjarðarbæjar og Alþýðuflokksfélags Bolungarvíkur vcrður haldinn laugardaginn 17. nóvember nk. og hefst kl. 11:30. Fundurinn verður væntanlega haldinn í Bolungarvlk. Fundarefiii ogfnndargestir nánar auglýst síðar. Stjómfélaga nna. góðan Dag! Dagur er efnismiMð blað í tveimur hlutum. Blað 1 er fullburða frétta- og þj óðmálablað með vönduðum fréttum og íþróttaumfjölJun af öllu landinu. Bla® heitrr Lífið í landinu og í því er að finna mannlífsefni við allra Dagur er um lífið í landinu og þú vilt ekki missa af þvl. Eitt símtal færir þér kynningaráskrift að Degi. í síma 800 70-80

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.