Vísir - 02.03.1976, Síða 2
Hvernig hafðir þú það í
verkfallinu?
Heimir Guömundsson nemi: —
Ég hef haft það ágætt. Ég er ekki
sjálfur i verkfallinu svo verkfalls-
áhrifin voru iákvæð fyrir mig.
Guömundur Guðmundsson, i iön-
skóla: — Ég haföi það mjög gott
meðan á verkfallinu stóð. Ég tók
þátt i verkfallinu svo ég gerði
ekki neitt meðan það stóð yfir.
Jón Sigurðsson, iðnnemi: — Ég
hafði það virkilega náðugt. Ég tók
þátt i verkfallinu. Þess vegna tók
ég til þess ráðs að sofa og svaf
mest allan timann.
Salóme Kristjánsdóttir, skrif-
stofustúlka: — Ég hafði þaö alveg
ágætt. Ég er opinber starfsmaöur
svo ég var ekki i verkfallinu þar
sem opinberir starfsmenn hafa
ekki verkfallsrétt.
Ileiörún Sverrisdóttir, nemi: —
Ég hafði það bara alveg ágætt.
Ég var að mestu heima hjá mér
og gætti heimilisins. Og svo
saumaði ég svolitið.
Steingrimur Leitsson, tram-
kvæmdastjóri: — Ég hafði það
mjög gott allan timann. Ég var
ekki sjálfur i verkfalli svo ég
vann eins og venjulega meðan
verkfallið stóð yfir.
Lilja ólafsdóttir hringdi:
19. febrúar las ég frétt i Visi um 8 stúlkur sem lögreglan fann um
borð i grisku skipi i Straumsvik. Þar segir meöal annars: ,Ásókn
sumra kvenna um borð i útlend skip er að verða áhyggjuefni lög-
reglumanna”, og ,,ekki er friðleika þessara sjóara alltaf fyrir að
fara, en þeir virðast hafa upp á eitthvað annað að bjóöa, t.d. siga-
rettur eða brennivin.”
Nú er mér spurn. Fer lögreglan um borð i útlend skip til þess að
athuga hvort islenskir karlmenn fari um borð i þau?
Mig minnir að það hafi verið á siðasta ári sem frétt birtist i ein-
hverju dagblaðanna um það að lögreglan hafi rekið stelpur úr út-
lendu skipi. Þá var grafin upp einhver lagagrein eða samþykkt um
það aö islendingum væri óheimilt að fara um borð i útlend skip
sem hingað kæmu.
Það væri lika gaman að vita hvort þetta er rétt?
Samkvæmt upplýsingum, sem Visir hefur aflaö sér, þá er
heimildarákvæði að finna i lögreglusamþykktum að banna megi
óviðkomandi aðgang að skipi eftir kl. átta að kvöldi. Þessu ákvæði
er beitt þyki ástæða til.
Geitháls, þvert gegn áliti heil-
brigðisnefnda i Mosfellssveit
og Reykjavik. Er þar engu lik-
ara en að þessir oliubjóðendur
hafi ekkert lært af hinni al-
ræmdu fjörumengun og fugla-
drápi frá Klöpp að Kleppi fyrir
frá British Petroleum
Company
Guðmundur Guömundsson
skrifar:
Steinn Steinarr segir i minn-
ingarljóði um kommúnista-
flokk Islands:
fáum árum, eftir svartoliu-
slysið við Skúlagötu. Ef til vill
þykir viðkomandi við hæfi, að
hjá brunnum Guðmundar hins
góða bliki bensintunnur við
bestu vatnslindir heims. — En
hvað segja Reykvikingar um
svona áform?
Blaðafregnir benda til þess
aö BP (Oliuverslun tslands)
hyggist halda til streitu bygg-
ingaráformum sfnum við
A gröf hins látna blikar
bensintunna
Hagstœtt fyrir mig og
minn 1 | ||l 1} r|V
flokk liL iL-» H
Lesandi skrifar:
Þegar þjóðin er á barmi
gljúfursins rifast stjórnmála-
mennirnir um það hvað eigi að
gera. Nær það nokkurri átt að
rikisstjórnin er búin að tala
um hvað eigi að gera siðan
hún kom til valda, — og hefur
ekkert gert.
Stjórnmálamenn, hættið að
blanda pólitik i efnahagsmál-
in, hættið þvi áður en það er
orðið of seint. Við hljótum að
geta staðið saman i þessu máli
eins og landhelgismálinu.
Þjóðin hlýtur að vita að það
þarf stórátak og mikla þraut-
seigju til að buga verðbólg-
una.
Það þýðir litið að tala um að
gera þetta eða hitt, eða hvort
þetta er nógu gott fyrir mig
eða flokkinn, það þarf að
framkvæma hlutina.
Þjóöin vill vita hvernig rik-
isstjórnin ætlar að bregðast
við vandanum. Núna stendur
aö bregðast við vandanum.
Stjórnmálamenn hljóta aö
geta langt hausinn i bleyti. En
ég vona að þetta sé hvatning
til þessara háu herra, að láta
ekki spyrjast út að þeir hugsi
aðeins um sjálfa sig en ekki
þjóðina.
yfir eitt mesta verkfall, sem
skollið hefur á.
Voru samningsaðilar ekki
búnir að fá nógu langan tima
til að sættast? Á að fara að
lengja samningstimabilið til
að þessir háu herrar fái lengra
fri?
Það er merkilegt að ekkert
er gert fyrr en á siðustu
stundu. Við islendingar þurf-
um að afnema þennan ljóta
sið.
Ég ætla ekki að koma með
neina tillögu um hvernig eigi