Vísir - 02.03.1976, Síða 15

Vísir - 02.03.1976, Síða 15
vism Þriöjudagur 2. mars 1976.' 15 RÆÐA HUGSANLEG- AR BREYTINGAR Á KJÖRDÆMASKIPAN Ungir menn innan þriggja stjórnmálaflokka hafa myndaö samstarfsnefnd, sem er ætlaö aöhefja athuganir á kjördæma- skipun og hugsanlegum breytingum á henni. t þessari nefnd eru 2-3 fulltrúar frá Al- þýöuflokki, Framsóknarflokki og Sjálfstæöisflokki. Finnur Torfi Stefánsson, lög- fræöingur á sæti i nefndinni og tjáöi hann Visi, aö þessi sam- starfsnefnd væri tilkomin i framhaldi af þeirri umræöu sem fram hefur fariö i flestum stjórnmálaflokkunum um kjör- dæmaskipunina. Hugmyndina að baki nefndarinnar sagði hann vera þá, að athuga hvaða hug- myndir væru uppi i hverjum flokki um þessi mál og hvort um einhver sameiginleg stefnumið geti verið að ræða. Finnur Torfi sagði, að ekki væri ætlunin að komast að ein- hverri niðurstöðu, heldur væru skoðanaskipti aðalatriðið. Þó sagöisthann búastviðað nefnd- in skilaði sameiginlegri greinargerð, þar sem þess væri getið hvað menn væru sammála um og hvað þá greindi á um. Sagði hann að Samtökum frjáls- lyndra og vinstri manna og Al- þýðubandalaginu hefði verið boðið að taka þátt i þessum um- ræðum, en þeir væru ekki búnir að taka þvi ennþá. Þó vonast nefndarmenn til, að áður en yfir ljúki bætist þessir flokkar i hóp- inn þvi aðþeim er mikið ihug að heyra þeirra skoðanir á kjör- dæmamálinu. — SJ „Til hamingju með Hannes" Tæplega 60 reykvíkingar hafa undirritaö bréf til utan- rikisráöuneytisins, þar sem þvi og öllum islendingum er óskaötil hamingju meö tilsvör Hannesar Jónssonar, am- bassadors i Moskvu, sem sagt var frá i fjöimiðlum 16. þessa mánaðar. 1 bréfinu segir, að Hannes hafi svarað hræsni ambassa- dors breta, orð hans hafi verið i tima töluð, eðlileg og sjálf- sögð við rikjandi aðstæður. Þá segir, að þörf væri á að fleiri áhrifamenn hefðu þor og dug til að ,,tjá mál fslands svo hræsnislaust og hreint, sem hann gerir fyrir málstaö ís- lands i fiskveiðideilunni”. Bréfritarar segja það von sina, að stjórnvöld hrifist svo af orðum Hannesar Jónsson- ar, að i stað hiks og aðgerðar- leysisi fiskveiðideilunni, herði þau aðgerðir gegn hemaði breta og tilræði þeirra við bú- setu islensku þjóðarinnar i landinu. — AG STÓRGLÆSILEG HEKLAhf Laugavegi 170—1 72 — Sími 21240 I Veðlánarinn (The Pawnbroker) Heimsfræg mynd sem alls stað- ar hefur hlotið meitaðsókn. Aðalhlutverk Rod Steiger og Geraldine Fitzgerald. Tónlist Quincy Jones. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3* 1-89-36 40 karat KARAT UV ULLMANN GENE KEILY f DWARD ALBERT BINNIE BARNES ÍSLENSKUR TEXTI. Afar skemmtileg afburðavel leikin ný amerisk úrvalskvik- mynd i litum. Leikstjóri: Milton Katselas. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Hryllingsmeistarinn Hrollvekjandi og spennandi ný bandarisk litmynd, með hroll- vekjumeistaranum Vincent Price. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. IKFÉIAG YKJAYÍKUIC XAG^ TKU08 SKJALHHAMRAR i kvöld kl. 20,30. SAUMASTOFAN miðvikudag kl. 20,30. EQUUS fimmtudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR föstudag kl. 20,30. SAUM ASTOFAN laugardag kl. 20,30. EQUUS 20. sýn. sunnudag kl. 20,30. Miðasalan i Iðnó opin kl. 14- 20,30. Simi 1-66-20. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ KARLINN A ÞAKINU öskudag kl. 15 laugardag kl. 15 NATTBÓLIÐ 2. sýning miðvikudag kl. 20 3, -sýning laugard. kl. 20 LISTDANS Frumsýning fimmtudag kl. 20 CARMEN föstudag kl. 20 LITLA SVIÐIÐ INUK i kvöld kl. 20.30 íimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15 —20. Simi 1-1200 99 44/100 Dauður fSLENSKUR TEXTI Hörkuspennandi og viðburða- hröð ný sakamálamynd i garnansörnurn stil. Tónlist: Henry Mancini. Leikstjóri: John Frankenheim- er. Aðalhlutverk: Richard Harris, Edmund O’Hara, Ann Turkel, Chuck Connors. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARA3 BIO Sími 32075 Mannaveiðar Æsispennandi mynd gerð af Universal eftir metsölubók Trevanian. Leikstjóri: Clint Eastwood. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, George Kennedy og Vanetta McGee. Islenskur texti. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. 7.30 og 10. gÆMRBíP Sími 50184 ókindin Sýnd kl. 10. Böhnuö innan 16 ára. Leikur við dauðann Æsispennandi mynd frá Warner Brothers. Sýnd kl. 8. Bönnuö innan 16 ára. Valsinn Hispurslaus frönsk litkvikmynd um léttúð c,g .ausahlaup i ást. Sýnd kl. 5. 7 15 og 9.15- TÓNABÍÓ Simi 31182 Lenny Ný djörf amerisk kvikmvnd sem fjallar um ævi grinistans I.enny Bruce sem gerði sitt til að brjóta n'ðuv þröngsýni bandariska kerfisins. Aðalhlutverk• l'ustin lloffinan. Valerie Perrine. Bönnuð börnunr innan 16 ára. Sýnri kl. 5. 7 og 9.15 ÁRSHÁTÍÐ Knattspyrnufélagsins Víkings verður haldin i Vikingasal Hótel Loftleiða föstudaginn 5. mars. Húsið opnað kl. T.Miðapantanir i sima 36850.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.