Vísir - 02.03.1976, Page 18

Vísir - 02.03.1976, Page 18
18 Þriðjudagur 2. mars 1976. Koma með gömul föt og fó ný í staðinn ... Á vörumarkaðinum i Stamm- heim, sem er útborg Kölnar, heyr- ist sjaldan bjölluómur i peninga- kassa, en viðskiptin blómstra engu að siður. Ibúar i Stammheim fengu góða hugmynd og þeir komu henni i framkvæmd. Vörumarkaður- inn er þannig úr garði gerður, að fólk getur feng- ið skipt á barnafatnaði, sem börnin hafa vaxið upp úr, en eru samt ekki slitin. Einnig er hægt að skipta á leikföngum, sem eru óskemmd. Foreldrarnir koma með föt af börnum sinum, fá kvittun fyrir áætluðu verðgildi þeirra og sið- an er hægt að kaupa önnur föt eða leikföng i staðinn. Þetta er alls ekki gróðafyrirtæki, eftir þvi sem sagt er, og kirkjufélag nokkurt léði tveggja her- bergja húsnæði fyrir búðina, sem er opin tvo daga i viku. Og aðsóknin er góð. VERSLIJiY AUGLYSINGASIMAR VISIS: 86611 OG 11660 Vegghúsgögn Hillur Skápar Hagstœtt verð IWIVIF C3 m| HÚSGAGNAVERSLUN Strandgötu 4 — Hafnarfirði — Sími 51818 Hillu- samstœður Sígildar Henta allstaðar C9DBC3 Húsgagnaverslun Strandgötu 4 Hafnarfiröi. — Simi 51818. Hagkvœm nýjung í verslunarháttum Vöruskiptaverslun og umboðssala á húsgögnum, málverkum, og ýms- um munum fyrir heimilið. Sýningarsalur leigður fyrir almennar málverkasýningar • OPNUN MEÐ BÓKA- OG MYNDAMARKAÐI Littu inn næst begar þú átt leió um Laugaveginn Vöruskipta verslun Laugavegi178 sími 25543 Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagafli (amerískur stíil) Vandaðir svefnbekkir. N'ýjar springdýnur i öll- uin stærðuin og stifleik- uin. Viðgerð á notuöum springdýnuin sanulæg- urs. Sækjum, senduin. Opiö fr'á kl. 9-7. og laugardaga kl. 10-1. 'Spvingdýmn Helluhrauni 20, Sími 53044. Hafnarfirði „DERMIDE" - Gólfdúkurinn „A.W." - Gólfteppi Follegir litir, ný mynstur Vörugœði, gott verð ctndra Skiphoiti 1 - Sími 17296 MATUR við allra hœfi ‘MATSTOFAN cHLEMMTOFGI LAUGAVEGI 116 — SlMI 10312 Electrolux Sértilboð: Útborgun 10 þús. kr. eftirstöðvar 6 þús. kr. pr. mán. i 6 mánuði. Gildir til 1. mars. Vörumarkaðurinn J. Ármúla ÍA S: 86114 visir Vettvangur viðskiptanna J % % við öll tœkifœri Gjafavörur í úrvali Opið alla daga til kl. 6 MÍrUAEIHM HVERAGERÐI MICHAELSEN sími 99-4225

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.