Vísir - 13.03.1976, Side 19

Vísir - 13.03.1976, Side 19
Sjónvarp í kvöld: Útvarp, sunnudag, kl. 20:30: Myndin er frá leik Manchester City og Newcastle i úrslitaleiknum i dcildarbikarkeppninni á Wembley fyrir hálfum mánuði. Myndin sýnir Peter Barnes skora fyrsta mark leiksins en markvörður Newcastle, Mike Mahoney, kemur engum vörnum við. Nú mó enginn missa af ensku knattspyrnunni! Enska knattspyrnan verður að venju á dagskrá sjónvarpsins i kvöld og hefst kl. 19.00. í dag fáum við að sjá úrsiitaleikinn i ensku deiidarbikarkeppninni sem leikinn var á Wembley Ieik- vanginum fyrir hálfum mánuði — og áttust þar við 1. deildar- liðin Manchester City og New- castle. Að sögn Bjarna Felixssonar, umsjónarmanns ensku knatt- spyrnunnar, þá ætti enginn áhugamaðurum fótbolta að láta þennan leik framhjá sér fara, þvi hann væri mjög vel leikinp og spennandi á að horfa. „Þar sem timi okkar er mjög naumur, þá les ég ekki úrslit leikja kl. 19.00 eins og venja er, heldur byrjum við strax á leiknum,” sagði Bjarni Felixs- son. -BB Nýr myndaflokkur í sjónvarpi, sunnudag, kl. 21:20: „Gamalt vín á nýjum belgjum" „Gamalt vin á nýjum belgjum” heitir italskur mótum, og nær hver þáttur yfir 15 ár. myndaflokkur sem hefur göngu sina i sjónvarpinu Fyrsti þáttur nær til áranna 1900-1915. Meðal annað kvöld. þeirra sem koma fr'am I þættinum, eru Mina, Raffa- 1 myndaflokknum, sem samanstendur af 5 þátt- ella Carra, Aldo Fabrizi og Monica Vitti. um, er rakin saga skemmtanaiðnaðarins frá alda- Þátturinn hefstklukkan tuttugu minútur yfir niu. Námslán og námsstyrkir „Námslán og námsstyrkir” heitir þáttur á dagskrá útvarpsins annað kvöld. Kári Jónsson, fréttamaöur, er umsjónarmaöur þessa þáttar. Rætt verður við menntamálaráöherra, fulltrúa námsmanna og fulltrúa lánasjóðs um lán og styrki og frumvarpið, sem liggur fyr- ir Alþingi. Þátturinn hefst klukkan hálf niu. —EA Sjónvarp, kl. 18. Nýr myndaf lokk- ur í Stundinni Nýr tékkneskur mynda- flokkur hefur göngu sina i Stundinni okkar á morgun. „Það er enginn heima” heitir hann, og verður fyrsta myndin sýnd á morgun. t Stundinni okkar verður lika sýndur siðasti þátturinn um Largo. Þá verður sýnd mynd um ljónsungana i Sædýra- safninu við Hafnarfjörð. Olga Guðrún Arnadóttir syngur lagið „Allir hafa eitthvað til að ganga á” og sýnd verður mynd um önnu Kristinu, sem á heima i Portúgal. Stundin okkar hefst klukkan 18.00 á morgun. -EA Sjónvarp, sunnudag, kl. 22:05: Nýtt fram- haldsleikrit á skjánum Talsvert af nýju efni virðist befja göngu sina um helgina. Annað kvöld hefst sænskt íram- haldsleikrit i sjónvr rpinu. Leik- ritið er i 5 þáttuzn og beitir Skuggahverfi. Höfundur er Elin Wagner. en leikstjóri er Carl Torrell. Með aðalhlutverk fer Solveig Tern- ström. I fyrsta þætti segir frá Britu Ribing sem er nýorðin ekkja. Hún telur að eiginmaðurinn hafi hafi ekki iatið eftir sig neinar eignir. en annað kemur i ljós. Sagan gerist i Sviþjóð 1918. .£A málaráðherra, fulltrúa námsmanna og fulltrúa lánasjóðs 20.15 Fantasia fyrir pianó og hljómsveit eftir Claude De- bussy. 21.40 „Vélsleöinn”, smásaga eftir Þuriði R. Árnadóttur. Margrét Helga Jóhanns- dóttir les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 13. mars 1976 17.00 Iþróttir. Umsjónarmað- ur ömar Ragnarsson. 18.30 Pollyanna. Breskur myndaflokkur, gerður eftir skáldsögu Elenor H. Porter. 5. þáttur. Pollyanna segir frænku sinni að Pendleton hafi slasast og fær leyfi til að færa honum mat. Timoteus fréttir hjá Tuma gamla, að Polly hafi eitt sinn átt unnusta og hann búi enn i grenndinni. Tumi vill ^ekkisegja, hver það er, og 'unga fólkið telur, hver það er, og unga fólkið telur, að það sé Pendleton. Ungi drengurinn Jimmy fær þann starfa að hirða um garð Pendletons. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 19.00 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrá »g auglýsingar. 20.35 „Ég vildi geta sungiö þér” Jónas Þór Þórisson og fleiri flytja létt lög. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 20.40 Læknir til sjós. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýð- andi Stefán Jökulsson. 21.50 Þjóðsagan um vonda úlf- inn. 1 þessari kanadisku kvikmynd er leitast við að svara þeirri spurningu, hvort þjóðsagan um grimmd úlfsins á við rök aö styðjast. Þýðandi og þulur Öskar Ingimarsson. 21.55 Heill þér, unga hetja. (Hail The Conquering Hero). Bandarisk gaman- mynd frá árinu 1944. Leik- stjóri er Preston Sturges, en aðalhlutverk leika Eddie Bracken, William Demarest og Ella Raines. Forfeður Woodrow Truesmith voru fræknir hermenn, en sjálfur hefur hann verið úrskurðað- ur óhæfur til herþjónustu. Hann hefur ekki þorað að segja móður sinni frá þessu og talið henni trú um, að hann væri á vigstöðvunum i Evrópu. Hann hittir hóp hermanna, og þeir ákveða að hjálpa honum út úr ógöngunum. Þeir tjá móður Woodrows, að hann hafi unnið mikil afrek i striðinu og fara siðan allir til heima- bæjar hans, en þar efna bæjarbúar til óvæntrar mót- tökuhátiðar fyrir „hetj- una”. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 23.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 14. marz 1976 18.00 Stundin okkar Sýndur verður siðasti þátturinn um Largo og mynd um ljóns- ungana i Sædýrasafninu við Hafnarfjörð. Olga Guðrún Arnadóttir syngur lagið „Allir hafa eitthvað til að ganga á”, og sýnd mynd ut.i önnu Kristinu, sem á heima i Portúgal. Baldvin Hall- dórsson segir sögu, og loks er fyrsta myndin i nýjum tékkneskum myndaflokki, sem heitir „Það er enginn heima'. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefáns- son og Sigriður Margrét Guðmundsdóttir. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. Illé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.35. Heimsókn. Sjávarþorpið sem varð sveitaþorp Framan af öldinni átti kauptúnið Vik i Mýrdal mest undir sjávarfangi og siglingum, en vegna versn- andi hafnaraðstöðu af völd- um Kötlugoss og batnandi samgangna á landi sneru Vikurbúar sér að verslun og þjónustu við nágranna- byggðirnar. Sjónvarpsmenn heimsóttu þetta friðsæla þorp i siðasta mánuði og kvnntu sér meðal annars viðbúnað vegna hugsanlegs Kötlugoss. Umsjón Ómar Ragnarsson: 21.20 Gatnalt vin á nýjum belgjum. ttalskur mynda- flokkur i 5 þáttum, þar sem rakin er saga skemmtana- iðnaðarins frá aldamótum. og nær hver þáttur yfir 15 ár. 1. þáttur. 1900—1915 Meðal þeirra. sem koma fram i þessum þætti eru Mina. Raffaella Carra, Aldo Fabrizi og Monica Vitti. 22.05 Skuggahvcrfi. Sænskt framhaldsleikrit i 5 þáttum. Höfundur er Elin Wagner. en leikstjóri er Carl Torell. Aðalhlutverk Solveig Tern- ström. 1. þáttur. Sagan ger- ist i Sviþjóð 1918. Brita Ribing er nýbúin að missa mann sinn. Hún telur, að hann hafi ekki látið eft- ir sig neinar eignir, en telur. að hann hafi ekki látið eftir sig neinar eignir, en annað kemur i ljós. Þýöandi Öskar Ingimarsson. (Nordvision-Sænska sjón- varpið). 22.50 Aö kvöldi dags. Guð- mundur Einarsson. fram- kvæmdastjóri Hjálparstofn- unar kirkjunnar. flytur hug- leiðingu. 23.00 Dagskrárlok.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.