Vísir - 14.04.1976, Blaðsíða 5

Vísir - 14.04.1976, Blaðsíða 5
a.\s 5 ZARDOZ: Enginn tími, aldur eða óst Sean Connery I hlutverki Zed, er kominn inn i a&aimibstöðina, þaðan sem öllu er stjórnaö. Notkun spegla er mikil I myndinni og hefur mönn- um lengi þótt gaman að hinu „dularfuila” I speglinum. Tíminn er ekki lengur til, aldur færist ekki lengur yfir menn, öllu er stjórnað úr kristal, sem er vart lófastór og þú getur horfið inn i hann. Þetta fundu visinda- mennirnir upp, þegar þeir voru að berjast við að koma fólki til annarra stjarna. Zardoz, sem Nýja bió hefur til sýninga er allsérstæð visinda- mynd, sem byggir á þvi ómögu- lega. Nokkrir menn, aðallega þeir rlku, hafa uppgötvaö og yfirunniö fjóröu viddina, timann, og eru orönir eilifir. Utan hrings þeirra eru aörir Utvaldir, sem hafa þaö hlutverk meö höndum að sjá til þess aö afhrök mannkynsins, þú og ég, ræktum korn handa þeim útvöldu, sem guöinn Zardoz flytur til þeirra inn i „iöuna”. Einn eftirlitsmannanna, Zed (leikinn af Sean Connery), kemst meö guöinum Zardoz, sem er heljar- mikill steinn sem og flýgur um, inn I iöuna til hinna útvöldu og þar kynnist hann vlsindlegum hryll- ingi. Fólkiö er allt eilift og getur þvlekki dáiö, en refsingar I iðunni eru á þá leið aö menn eru látnir eldast og eru sumir orðnir far- lama, en geta ekki dáiö. Aörir hafa gefist upp á skipulaginu og eru orönir sinnulausir, til- finningalausir. Þeir liða um i meira tilgangsleysi en aörir á staðnum og hreyfa sig helst ekki. Zed tekur það aö sér aö komast yfir leyndardóminn og aö beiöni sumra eillfra aö tortlma honum, svo þeir veröi dauölegir aftur. Eins og gengur og gerist þrá menn gjarnan það, sem þeir geta ekki hlotiö, þeir dauölegu eilift llf þeir eillfu dauðann. Eftir mikla barbáttu og erfiö- leika tekst honum þetta, en höf- undur leyndardómsins er einn visindamannanna, sem nú er oröinn ævagamall, þvi hann gat sist fylgt eftir reglum slns eigin skipulags. Að lokum tekst Zed ætlunar- verk sitt, en er þá um leiö oröinn yfirnáttúrlega sterkur andlega, veit allt og getur allt. Tákn þess að fólkiö er aftur oröiö dauölegt er þaö aö þaö hlýt- ur aftur ýmsar tUfinningar, sem áður létu ekki á sér bæra, t.d. kynhvötina, en það var ástæöu- laust aö hafa kynhvöt i landi þar sem allir voru eilifir og ekki þurfti að fjölga kyninu. Meðal leikara I Zardoz auk Connerys eru Charlotte Rampl- ing, sem einnig leikur I Nætur- veröinum I Hafnarbiói og er hún vaxandi leikkona meðal breta.og John Alderton leikur hlutverk Vinarins og fer honum það vel úr hendi, þótt viö séum vánari hon- um úr sjónvarpsþáttunum um kennarann, sem sýndir voru i sjónvarpinu fyrir nokkrum árum. Hann er einn þeirra sem er refsað meö þvi að eldast og er gervi hans mjög vel unniö. Zardoz er skemmtileg mynd, þvi hún leiðir hugann að ýmsu, sem gaman er aö hugsa um, en um leið er hún ógnvekjandi, þvl hún gefur I skyn mátt visindanna, sem stefna blint út I óvissuna. Ef þú hefur gott imyndunarafl oghefur gamanaf aö láta hugann fjalla um aöra hluti en saltiö i grautinn á morgun, er ágætt aö sjá Zardoz. Páskamyndin í ár: BARNEY B£Rf*tAflD preeiTj A MAGNJM PHOOUCTION CALLAM ...doesn't make friends— and all his enemies are dead! Mögnuð leyniþjónustumynd, ein sú bezta sinnar tegundar. Tekin i litum. Leikstjóri: Pon Sharp. Aðalhlutverk: Edward Woodward Eric Porter. Bönnuð innan 16 ára. islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ISLENSKUR TEXTI l Flugstöðin Endursýnum þessa viðfrægu kvikmynd með Burt Lan- caster i aðalhlutverki. Sýnd kl. 9. KATHARIN6 H6PBURN ! LIONIN W1NT6R Stórbrotin og afbragðs vel gerð og leikin bandarisk verðlaunamynd i litum og panavision. Peter O’Toole Katherine Hepburn. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 2,30, 5, 8 og 11. Hækkað verð. Sími: 16444. Ljónið i vetrarham WINNER' 3 ACADEMV AIWARDS BEST ACTRESS KAtHAniNi HfPBUBNW 1 MANDINGO LAUGARAS B I O Simi 32075 Jarðskjálftinn A UNIVERSAL PCTURE TECHNICOtOR®RANAVISION® ISLENZKUR TEXTI A )OHN BOORMAN FILM Frumsýnd á skirdag. Stórbrotin kvikmynd um hvernig Los Angeles mundi lita út eftir jarðskjálfta að styrkleika 9,9 á richter. Leikstjóri: Mark Robson, kvikmvndahandrit: eftir Ge- orge Fox og Mario Puzo. (Guðfaðirinn). Aðalhlutverk: Chariton Heston, Ava Gardner, Ge- orge Kennedy og Lorne Green ofl. Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkað verð Islenskur texti ISLENSKUR TEXTI. Mjög sérstæð og spennandi ný bandarisk litmynd um framtiðarþjóðfélag. Gerð með mikiu hugarflugi og tæknisnilld af Jolin Boor- man. Aðalhlutverk: Sean Connery, Charlotte Rampl- ing Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Heimsfræg. ný, bandarisk stórmynd i litum, byggð á samnefndri metstölubók eft- ir Kyle Onstott. Aðalhlutverk: Jaines Mason, Susan George, Perry King. Bönnuð innan 16. ára. Sýnd kl. 5. 7.30 og 10. Hækkað verð. Athugið breyttan sýningar- tima. DINODKLAURENTIIS prtMflti Páskamyndin i ár California Split Islenskur texti Bráðskemmtiieg ný amerisk gamanmynd i litum og Cinema Scope með úrvals- leikurunum Elliott Gould, George Segal. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 TÓNABlÓ Sími31182 Kantaraborgarsögur Canterbury Tales Ný mynd gerð af leikstjóran- um P. Pasoiini. Myndin er gerð eftir frá- sögnum enska rithöfundar- ins Chauser, þar sem hann fjallar um afstöðuna á mið- öldum til manneskjunnar og kynlifsins. Myndin hlaut Gullbjörninn i Berlin árið 1972. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýni nafnskfrteini. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15 LEIKHÚS ÞJÓÐLEIKHÚSlri NATTBÓLID i kvöld kl. 20 KARLINN A ÞAKINU skirdag kl. 15 2. páskadag kl. 15 FIMM KONUR 3. sýning skirdag ki. 20 Blá aðgangskort gilda. CARMEN 2. páskadag kl. 20 Fáar sýningar eftir. . Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. LillKFElAd :ki;vkiavíkur ® 1-66-20 SAUM ASTOFAN i kvöld. — Uppselt. KOLRASSA skirdag kl. 15. Fáar svn. eftir. VILLIÖNDIN skirdag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR 2. páskadag kl. 20,30. SAUMASTOFAN þriðjudag kl. 20,30. Miðasalan i Iðnó opin kl. 14 til 1.30. S1-66-20. Leiktelag Kópavogs Barnaleikritiö Rauöhetta Sýning skirdag kl. 3 sýning 2. i páskum kl. 3. Næst siðásta sýning. Miðasala syningardaga. Simi 41985.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.