Vísir - 14.04.1976, Blaðsíða 12
Sjónvcsrp, föstudaginn langa kl. 20,35:
Sjónvarp, laugardag, kl. 20,35:
Hvað gerir sjónvarpið
fyrir börn um póskana?
Við renndum augum
yfir sjónvarpsdagskrána
til þess að sjá hvað
börnum og unglingum er
ætlað yfir páskana. Við
byrjum bara strax í dag
þvi að páskafríið er nú
hafið hjá mörgum.
Fastir liðir eru á dagskránni,
sem hefjast kl. 6. Fyrst er það
að nefna björninn Jóga. Þar á
eftir fer myn'daflokkurinn um
Robinson-fjölskylduna og loks
sjáum við næstsiðasta þáttinn
um Ante, sem heitir „Sama-
drusla”.
Á laugardaginn er annar þátt-
urinn um Gulleyjuna á dagskrá.
,,Langi-Jón” heitir sá þáttur.
Annað er ekki sérstaklega ætlað
þessum aldursflokk þennan
daginn.
Á sunnudaginn er Stundin
okkar á dagskrá kl. 6. Þ^-
verður m.a. mynd um hænu-
unga og Gúrika syngur nokkur
þekkt lög. Baldvin Halldórsson
segir seinni hluta sögunnar um
papana þrjá. Sýnd verður dans-
saga um hundinn Lubba og
köttinn Lóu og loks verður litið
inn til Pésa, sem er einn
heima.
Þá er upptalið það efni sem
ætlað er börnunum, en það má
búast við þvi að einhver þeirra
horfi á sjónvarpið eftir kvöld-
mat lika....
—EA
Leikararnir ekki
af verra taginu...
Það eru ekki leikarar af verra
taginu sem koma fram i bió-
inynd sjónvarpsins á föstudag-
inn langa. ,„The Greatest Story
Kver Told" heitir myndin sem
er bandarisk og er frá árinu
1!>G5. Hún Ijallar um ævi Jesú
Krists.
Sjálfsagt hafa margir heyrt á
þessa mynd minnst, en á is-
lensku hefur hún hlotið nafnið
„Sagan mikla.”
Með aðalhlutverkin fara Max
von Sydow sem leikur Jesú
Krist og Charlton Heston sem
leikur Jóhannes skirara. Max
von Sydow er sænskur og við
raunum eftir honum úr mynda-
flokknum um Vesturfarana,
sem. sýndur var i sjónvarpinu
ekki fyrir löngu.
Charlton Heston þekkja flestir
og af nýrri myndum sem við
höfum séð hann i má nefna Air-
port '75 svo einhver sé nefnd.
Af öðrum leikurum sem fram
koma eru margir frægir svo
sem Sidney Poiter, Dorothy
McGuire, Sal Mineo, John
Wayne, Telly Savalas og Jose
Ferrer.
Myndin hefst klukkan 20.35 að
kvöldi föstudagsins langa.—EA
Atriði úr myndinni „The Greatest Story Ever Told”, þar
sem Max von Sydow fer með hlutverk Jesú Krists og
Charlton Heston með hlutverk Jóhannesar skirara.
Kjördœmin
haldo ófram
keppninni
Kjördæmin halda
áírani að keppa á laug-
ardaginn. I>á verður
sýndur fjórði þátturinn
og keppa þá Norður-
land vestra og Norður-
land eystra.
i liði Norðurlands vestra eru:
Hlöðver Sigurðsson fyrrverandi
skólastjóri, Siglufirði, Lárus
Ægir Guðmundsson, sveitar-
stjóri, Skagaströnd, og séra
Ágúst Sigurðsson, Mælifelli i
Skagafirði.
i liði Norðurlands eystra eru :
Gisli Jónsson, menntaskóla-
kennari, Akureyri, Guðmundur
(iunnarsson gagnfræðaskóla-
kennari, Akureyri, og Indriði
Ketilsson bóndi, Fjalli í Aðaldal.
i hléi skemmtir hljómsveitin
Húsavikur-Haukar. Spyrjandi
er að vanda Jón Ásgeirsson og
dómari Ingibjörg Guðmunds-
dóttir. Upptöku stjórnar Tage
Ammendrup.
—EA
MIÐVIKUDAGUR
14. april
18.00 Björninn Jógi. Bandar-
isk teiknimyndasyrpa. Þýð-
andi. Jón Skaptason.
18.25 Kobinson-fjölskyldan.
Breskur myndaflokkur
byggður á sögu eftir Johann
Wyss. 10. þáttur Hveiti-
brauðsdagar Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
18.45 Ante. Norskur mynda-
flokkur i sex þáttum um
samadrenginn Ante. 5. þátt-
ur. Samadrusla. Þýð. Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Vaka Dagskrá um bók-
menntir og listir á liðandi
stund. Umsjónarmaður
Magdalena Schram. Stjórn
upptöku Andrés Indriðason.
21.20 Bilaleigan. Þýskur
myndaflokkur. Þýðandi
Briet Héðinsdóttir.
21.45 Söngvar frá irlandi
Mary Conolly syngur.
Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
22.10 Erfingjar byltingar-
innar, Frönsk fræðslumynd
um yngstu kynslóðina i
Klna, leiki hennar og störf.
Þýðandi og þulur Ragna
Ragnars.
22.50 IJagskrárlok
Föstudagur
16. april
föstudagurinn langi
20.00 Fréttir og veður
20.15 Einleikur á sembal
Helga Ingólfsdóttir leikur
þrjár sónötur i D-dúr eftir
Domenico Scarlatti. Stjórn
upptöku Andrés Indriðason.
20.35 Sagan mikla (The Great-
estStory Ever Told). Banda-
risk biómynd frá 1965 um
ævi Jesú Krists. Aðalhlut-
verk: Jesús Kristur. Max
von Sydow, Jóhannes
skirari. Charlton Heston
Auk þeirra leikur mikill
fjöldi þekktra leikara i
myndinni svo sem Dorothy
McGuire, Sidney Poitier,
Sal Mineo, John Wayne,
Telly Savalas og Jose
Ferrer. Þýðandi Dóra
Hafsteinsdóttir.
23.40 Dagskrárlok
Laugardagur
17. april
17.00 iþróttir, Meðal efnis eru
myndir frá skiðalandsmót-
inu á Akureyri. Umsjónar-
maður Bjarni Felixson.
18.30 Gulleyjan Myndasaga i 6
þáttum gerð eftir skáldsögu
Roberts Louis Stevensons.
Myndirnar gerði John
Worsley. 2. þáttur.
Langi-JdnÞýðandi og þulur
Karl Guðmundsson.
19.00 Enska knattspyrnan.
Hlé
20.00 Fréttir og veður,
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.33 Kjördæmin keppa. 4.
þáttur Norðurl. vestra:
Norðurland eystra Lið
Norðurlands vestra: Hlöðv-
er Sigurðsson, fyrrv. skóla-
stjóri, Siglufirði, Lárus Æg-
ir Guðmundsson, sveitar-
stjóri, Skagaströnd, og séra
Agúst Sigurðsson, Mælifelli
i Skagafirði. Lið Norður-
lands eystra: Gisli Jónsson,
menntaskólakennari, Akur-
eyri, Guðmundur Gunnars-
son, gagnfræðaskóla-
kennari, Akureyriog Indriði
Ketilsson, bóndi, Fjalli i
Aðaldal. I hléi skemmtir
hljómsveitin Húsa-
víkur-Haukar. Spyrjandi
Jón Asgeirsson. Dómari
Ingibjörg Guðmundsdóttir.
Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
21.05 Helgar myndir. Finnsk
fræðslumynd, tekin á
sýningu á gömlum listmun-
um úr rússneskum kirkjum.
Þýðandi og þulur sr.
Sigurður Haukur Guðjóns-
son. (Nordvision-Finnska
sjónvarpið)
21.20 Læknir til sjós. Breskur
gamanmyndaflokkur
Stranda glópar. Þýðandi
Stefán Jökulsson.
21.45 Siðsumar. Tékknesk
sjónvarpskvikmynd. Leik-
stjóri Antonin Moskalyk.
Myndin greinir frá hjónum
um fertugt, sem eru að i-
huga að taka sér kjörbarn.
Þýð. Óskar Ingimarsson.
23.20 Dagskrárlok