Vísir - 20.04.1976, Síða 4

Vísir - 20.04.1976, Síða 4
4 I x 2 — 1 x 2 32. leikvika — leikir 10. april 1976. Vinningsröð :X1X —1X1 —112 —XI X 1. VINNINGUR : 11 réttir — kr. 226.500.00 '3581'' 2. VINNINGUR: lOréttir —kr. 16.200.00 + nafnlaus 1121 4220 8840 35444 36481 36515+ Kærufrestur er til 3. mai kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 32. leikviku verða póstlagðir eftir 4. mai. Handhafar nafnlausra seðia verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heim- ilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK Húsbyggjentíur Einangrunarplast Getum afgreitt einangrunarplast á Stór-Reykjavikursvæðið með stuttum- fyrirvara. Afhending á byggingarstaö. HAGKVÆMT VERD. GRElÐSl.USKl I.M AI.AR Borgarplast hf. Borgarnesi simi: 93-7370 Kvöldsinii 93-7355. Einnig getið þér haft samband við söluaðila okkar i Reykjavik: IÐNVAL Bolholti 4. Simar 83155—83354. Smurbrauðstofan Hiqlsgiitii 49 -.Simi 15105 Lóðasjóður Reykjavíkurborgar Auglýst er eftir umsóknum um lán úr lóðasjóði Reykja- víkurborgar. Lán úr sjóðnum takmarkast við úttekt á malbiki og muld- um ofaniburði frá Malbikunarstöð og Grjótnámi Reykjavikurborgar. Umsóknareyðublöð verða afhent á skrifstofu borgarverk- fræðings, Skúlatúni 2. 3. hæð og þurfa umsóknir að hafa borizt á sama stað fyrir 1. mai nk. Borgarstjórinn i Reykjavík. Auglýsing um lögtök vegna fasteigna- og brunabótagjalda í Reykjavík Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjald- heimtunnar i Reykjavik og samkvæmt fógetaúrskurði, uppkveðnum 17. þ.m. verða lögtök látin fram fara til tryggingar ógreiddum fasteignasköttum og bruna- bótagjöldum, samkvæmt 2.kafla laga nr. 8/1972 um tekjustofna sveitarfélaga, en gjalddagi þeirra var 15. jan. og 15. april s.l. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða látin fram fara að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi að fullu greidd innan þess tima. Borgarfógetaembættið i Reykjavík, 17. april 1976 Þeir gerast vist ekki minni, hátalaiar sem mæta öllum kröfum sem gerðar eru til hi-fi hátalara. Framleiðandi þessa hátalara, sem er þýskur.heldur þvi fram að þetta sé minnsta hi-fi hátalarabox I heimi, á stærð viö meðalstóra bók. Hátalarinn var fyrst sýndur á radíótæknisýningu I Berlin fyrir stuttu. Mál hátalarans eru 173x108x105 mm. Um mái stúlkunnar vitum við þvi miður ekkert, nema hvað hún talar þýsku reiprennandi! ....."'IIIIIIIIMj Æ.... SKODA 100 Sparið þúsundir- SKODA 100 cvaer^640.000: til öryrkja ca. kr. 470.000.— í tilefni af því að 30 ár eru síðan fyrsti Skodinn kom til landsins, hefur verið samið við SKODA verksmiðjurnar um sérstakt afmælisverð á takmörkuðu magni af árgerðum 1976. 5000asti SKODA bíllinn verður fluttur inn á næstunni. Hver verður sá heppni? SKODA 110L verð ca. kr. 680.000.— til öryrkja ca. kr. 502.000.— SKODA 110LS verð ca. kr. 735.000.— til öryrkja ca. kr. 548.000.— SKODA110RCupé verð ca. kr. 807.000.— til öryrkja ca. kr. 610.000.— Ofantalin verð eru miðuð vlð skráð gengi U.S.S: 178.80 TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLAND/ H/F AUÐBREKKU 44 KÓPAVOGI SIMI 42600 AKUREYRI: SKODA VERKSTÆÐIÐ A AKUREYRI HIF. OSEYRI 8. EGILSTAÐIR: VARAHLUTAV. GUNNARS GUNNARSSONAR

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.