Vísir - 20.04.1976, Blaðsíða 5

Vísir - 20.04.1976, Blaðsíða 5
5 Hljómsveit Pálma Gunnarssonar: //Mannakorn" (Fálkinn HF/ Parlophone MOAK 34) 1976. Tekin upp i Hljóðrita undir stjórn Baldurs Más Arngrímssonar. Tækni- maður: Tony Cook. Platan byrjar á lagstúf sem er kallaður „Einn tveir þrir”. Textanum er ef til vill beint að þessum fornislensku hreinlætis- islensku einstefnishyggjumönn- um (nokkur orð sem eiga vel við!) „Blús i G” er blues (hvað annað), ekkert nýtt, en ágæt- lega flutt og textinn alls ekki svo afleitur, Magnús syngur lagið og leikur af sinni alkunnu snilld á gitarinn. Einu sinni var Magnús talinn besti gitarleikar- inn hér, en hann hefur leikið i ýmsum hljómsveitum þar á meðal „BLUES COMPANY”. Vilhjálmur Vilhjálmsson syngur „Einbúann” bóndalagið á plötunni (!) Bæði lag og texti eru eftir Magnús Eiriksson, eins öll hin, utan eitt. Magnús fer vægast sagt troðnar slóðir og hafa margir nefnt nokkur tiltek- in lög þar að lútandi, en hvað með það „Einbúinn” er bráð- fallegt lag sem hlýtur að ná vin- sældum. „Kontóristinn” er gamaldags Ragga Bjarna rokkari. Lagið er ágætt og hefði hæft öðrum betur, svo sem Óla Gauk, Ragga Bjarna eða einhverju trióanna. Ódýrt. „Ónæði” annað reviulagið, Dixieland og hvaðeina, ekki fyrir minn smekk þó. Reviulag ætti ekki af þurfa að þýða það sama og tilgerð. „Róninn” er sunginn af Pálma Gunnarssyni, en hann er góður söngvari eins og allir vita. Textinn er „a la Gylfi Ægisson” og jafnvel lagið lika vel leikið og gott, lag, gæti orðið vinsælt. „Lilla Jóns” er sungið af Baldri Má. Textinn er eftir Jón Sigurðsson, en hann reglulega hnyttinn. Baldur skilar sinu vel og lagið er besti rokkarinn á plötunni. „Ó, þú” er annað af þrem lögum sem Pálmi syngur á plötunni. Hér er um að ræða hljómþýþan ástarballað eins og þeir gerðust bestir fyrir 15-20 árum (reyndar hafa allar kempurnar hér á plötunni verið að leika sér að hljóðfærunum sinum siðan þá og margir jafn- vel lengur.) Lagið verður auð- vitað vinsælt. „Komdu i parti” minnir mig á Eagles i sinu besta rokki. Pálmi syngur stórvel og æpir meira að segja lika og svo er þarna gott gitarsóló og þéttur ritmi. Besta diskóteklagið. „Sjómannsvisa” er sungin af Vilhjálmi Vilhjálms. sem er viss plús á mjög góðu lagi vel fluttu með skemmtilegum hljóðfærum (harmonikka, mandólin, gitar). Vilhjálmur syngur mjög skýrt, liklega sá söngvari á fslandi sem syngur islenskuna best. „Hudson Bay” örugglega hundraðasta (ef ekki meira) lagið við ljóð eftir Stein Steinar. Lagið minnir á lög eins og Whiskey Bar og menn eins og Brecht. „1 rúmi og tima” lýkur plöt- unni, ansi tilþrifalitið. Þessi „Mannakornsplata” er ansi tilþrifalitil ef maður miðar við þá menn sem standa að baki hennar, en miðað við aðrar „al- þýðuplötur” stendur hún framarlega i flokki. Eyðir þú 150.000- til einskis? Athuganir okkar sýna að 10 hjóla bifreið, með meðal rekstur og meðal endingu á hjólbörðum, sparar 150.000.— krónur á ári við að kaupa BARUM hjólbarða undir bifreiðina. Sparið þúsundir— kaupið Sauim Vörubílahjólbardo VÖRUBÍLAHJÓLBARÐAR STÆRÐ VERÐ 1100-20 frá kr. 51.680.- 1000-20 frá kr. 46.480.- 900-20 frá kr. 41.440.- 825-20 frá kr. 32.360.- öll verö eru mlöuö við skráö gengl U.S.S: 178.80 Shodh 1946-1976 TÉKKNESKA BIFREIÐA UMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H/E AUÐBREKKU 44 — 46 KÓPAVOGI SÍMI 42606 AKUREYRI: SKODA VERKSTÆÐIÐ Á AKUREYRI H/F. ÓSEYRI 8. EGILSTAÐIR: VARAHLUTAVERSLUN GUNNARS GUNNARSSONAR. GARÐABÆR: NYBARÐI H/F GARÐABÆ. Páskamyndin í ár: BA8NCY BERNRAflD preanti A MAGNUM PflOOUCTON CALLAN Mögnuð leyniþjónustumynd, ein sú bezta sinnar tegundar. Tekin i litum. Leikstjóri: Pon Sharp. Aðalhlutverk: Edward Woodward Eric Porter. Bönnuð innan 16 ára. islcnskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. DtMO W lAUfU NTIIS Pnl S( NIS ROBERT REDFORD/ FAYE DUNAWAY CLIFF ROBERTSON / MAX VON SYDOW IN A SIANIIY SCHNCIOCH PKOtíUCKON A STDNIY rOUACK FILM Gammurinn á f lótta Æsispennandi og mögnuð ný bandarisk litmynd um leyni- þjónustu Bandarikjanna CIA. Mynd þessi hefur alls- staðar verið sýnd við metað- sókn. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd i dag, skirdag og 2. i páskum kl. 5, 7.30 og 9,45. Ath. Breyttan sýningartima. Hækkað verð. ISLENSKUR TEXTI I Flugstöðin Endursýnum þessa viðfrægu kvikmynd með Burt Lan- caster i aðalhlutverki. Sýnd kl. 9. LAUGARA8 B I O Simi 32075 Jarðskjálftinn Frumsýnd á skirdag. Stórbrotin kvikmynd um hvernig Los Angeles mundi lita út eftir jarðskjálfta að styrkleika 9,9 á richter. Leikstjóri: Mark Robson, kvikmvndahandrit: eftir Ge- orge Fox og Mario Puzo. (Guðfaðirinn). Aðalhlutverk: Charlton Heston, Ava Gardner, Ge- orge Kennedy og Lorne Green ofl. Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkað verð tslenskur texti ' tSLENZKUR TEXTI DINO DE LAURENTIIS prcs«nts Heimsfræg, ný, bandarisk stórmynd i litum, byggð á samnefndri metstölubók eft- ir Kyle Onstott. Aðalhlutverk: James Mason, Susan George, Perry King. , Bönnuð innan 16. ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Athugið breyttan sýningar- tima. Atriði úr myndinni „Mandingo" Páskamyndin i ár California Split tslenskur texti Bráðskemmtileg ný amerisk gamanmynd i litum og Cinema Scope með úrvals- leikurunum Elliott Gould, George Segal. Sýnd kl. 6, 8 og 10 TÓNABÍÓ Sími 31182 Kantaraborgarsögur Canterbury Tales Ný mynd gerð af leikstjóran- um P. Pasolini. Myndin er gerð eftir frá- sögnum enska rithöfundar- ins Chauser, þar sem hann fjallar um afstöðuna á mið- öldum til manneskjunnar og kynlifsins. Myndin hlaut Gullbjörninn i Berlin árið 1972. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýni nafnskirteini. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15 LEIKHÚS ÞJÓDLEIKHOSIC KARLINN A ÞAKINU sumardaginn fyrsta kl. 15. föstudaginn kl. 15 FIMM KONUR 4. sýning sumard. fyrsta kl. 20. CARMEN föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. ^Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200 u:ikfí:ia(; ; KEYK|AVÍKl IK OWMBD S* 1-66-20 r SAUMASTOFAN i kvöld. — Uppselt. KOLRASSA skirdag kl. 15. Fáar sýn. eftir. VILLIÖNPIN skirdag kl. 20,30. SKJALPIIAMRAR 2. páskadag kl. 20,30. SAUM ASTOFAN þriðjudag kl. 20,30. Miðasalan i Iðnó opin kl. 14 til 1,30. S1-66-20. Leiktélag Kópavogs Barnaleikritið Rauðhetta Sýning sunnudag kl. 3. Siðasta sinn Miðasala sýningardaga. Simi 41985.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.