Vísir - 20.04.1976, Blaðsíða 18

Vísir - 20.04.1976, Blaðsíða 18
18 Þriðjudagur 20. april 1976. vism SIGGI SIXPENSARI GUÐSORÐ DAGSINS: Læknið sjúka, vekið upp dauða, hreinsið lík- þráa, rekið út illa anda, ókeypis haf- ið þér með- tekið, ókeypis skuluð þér af hendi láta. Matt. 10,8 Hér er laglegt spil, sem kom fyrir í tvenndar- keppni fyrir nokkrum ár- um. Staðan var allir utan hættu og suður gaf. * K-8-5-2 V 5 4 10-8-6-4 10-7-4-3 4 D-10-4-3 V K-10-6-4 4 K-D-5-2 * 8 4> G-9-7-6 V 9-8-7-2 4 enginn 4 K-D-6-5-2 ♦ A V A-D-G-3 4 A-G-9-7-3 * A-G-9 Sagnir gengu þannig: Suður Vestur Noröur Austur 2T P 2G P 3H P 4T P 5T D P P P Suður var kunnur bridgemeist- ari, Jóhann Jóhannsson, rakara- meistari og hann drap laufaút- spiliö með ás eftir að austur hafði látið drottninguna. Næstu slagi tók hann á spaðaás og hjartaás, trompaði hjarta i blindum, tók spaðakóng og kastaði laufi. Sið- an trompaði hann tvo spaða heima og tvö hjörtu i blindum. Spilið er nú öruggt, hvort sem vestur hefur byrjað með tvö lauf og þrjá tigla eða eitt lauf og fjóra tigla. Jóhann spilaði nú laufi, vestur varð aö trompa og spila út frá tromphjónunum, unnið spil. Það er varhugavert að dobla bridgemeistarann — öruggir slagir gefa gufað upp. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má á skrif- stofu félagsins, Laugavegi 11. Simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt hjá sendanda i gegnum giró. Aðrir sölustaðir: Bókabúð Snæbjarnar, Bókabúð Braga og verslunin Hlin, Skólavörðustig. Minningarspjöld óháða safnað- arins fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Krikjustræti, simi 15030, Rannveigu Einarsdóttur, Suður- landsbraut 95 E, simi 33798, Guð- björgu Pálsdóttur Sogavegi 176, simi 81838 og Guðrúnu Svein- björnsdóttur, Fálkagötu 9, simi 10246. Kvöld- og næturvarsla lyf jabúöum F'rá 16,—22. april: Háaleitis- apótek og Vesturbæjar Apótek. Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiðslu i apótekinu er i sima: 5lé00. Kópavogs Apótek eropið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, si'mi 51100. TANNLÆKNAVAKT er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18, simi 22411. Læknar: Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00-08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar. en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru. gefnar i simsvara 18888. Hal narfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum, Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: Á skrifstofunni iTraðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals Vesturveri, Bókabúð Olivers Hafnarfirði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jó- hönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á Isafirði. í dag er þriðjudagur 20. aprll, 111. dagur ársins. Ardegisflóð i Reykjavik er kl: 10.54 og siðdegis- flóð er kl. 23.26. Kirkjuturn Hallgrimskirkju er opinn á góðviðrisdögum frá kl. 2-4 siðdegis. Þaðan er einstakt út- sýni yfir borgina og nágrenni hcnnar að ógleymdum fjalla- hringnum i kring. Lyfta er upp 1 turninn. Kvenfélag Bæjarleiða heldur fund að Siðumúla 11 þriðjudaginn 20. april kl. 8.30. Mætið vel og stundvisleea. Tekið við tilkynningum um bilan- ;ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-’ vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga fráj kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar-- hringinn. Hvitt: Winaver Svart: Blackburn Berlin 1922. Svartur er algjörlega yfirspilað- ur, og hvitur hyggst reka smiðs- höggið á verkið. & 1® f 14 k % 11 i i C D E F G 1. b8D (Mjög svo eðlilegt. En i stað þess að gefast upp, lék svartur) 1. :... Dcl-I-!! 2. Kh2 Df4-f !! 3. Kgl Dcl-H! 4. Dxcl patt. Auðvitað er ég alltaf fullkomlega hreinskilin við Hjálmar... hvort sem ég meina það eða ekki.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.