Vísir - 20.04.1976, Blaðsíða 15

Vísir - 20.04.1976, Blaðsíða 15
VISIR 1 Þriðjudagur 20. april 1976. 15 Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 21. april. Þú átt i mjög harðri samkeppni, en miklir möguleikar á að þú ber- ir sigur úr býtum. Troddu ekki öðrum um tær. Nautiö 21. aprll—21. mai: Notaðu daginn sem mest til ferðalaga og heimsókna. Þú getur lært margt af þér eldra fólki. Taktu lifið ekki of geyst. Tviburarnir 22. mai—21. júni: Gerðu fyrirspurnir i einhverju máli sem þér er mjög hjartfólgið. Leggðu niður slæman ávana sem þú hefur vanið þig á. Krabbinn 21. júni—23. júlff: Forðastu að láta skap þitt bitna á öðrum i dag. Persónulegir sigrar þinir eru ekkert til að gorta af. Reyndu að vera með örlitið hýrri há, svona rétt eftir friið. Það er eitthvert ósamkomulag um peningamálin i dag, farðu sem gætilegast á þvi sviði. Umferðin er þung og varasöm i dag. RB 1 Meyjan ágúst—23. sept.: Þú færð fréttir i dag af f jarstödd- um vinum þinum. Reyndu að vera sem háttvisastur i samskipt- um þinum við aðra, sérstaklega viðskiptavini. Vogin 24. sept.—23. okt.: Þú átt mjög auðvelt með að fá aðra á þitt band i dag. Hittu vin þinn i kvöld og gerðu út um smá ágreining. Vertu móttækileg(úr) fyrir nýjungum. Drekinn 24. okt.—22. nóv.: Vertu ekki að halda fyrirmælum þinum neitt leyndum. Leystu vandamálin eftir bestu getu og farðu ekki i einu og öllu eftir ráð- um annarra. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. dcs.: Þú skalt nota morguninn til að leiðrétta ýmislegt sem aflaga hefur farið. Gerðu eitthvað i kvöld, sem þú hefur aldrei þorað að gera áður, en alltaf langað til. Þér gengur vel að telja fólki hug- hvarf og fá það i lið með þér. Þinar aðferðir til að leysa málin eru greinilega þær bestu eins og á stendur. Vatnsberinn 21. jan.— 1». fobr.: 011 viðskipti og verslun ganga vel i dag. Ekki er allt sem sýnist. Þú lendir i skemmtilegu samkvæmi með ættingjum þinum. Fiskarnir 20. febr.—20. mars: Þetta verður góður dagur til að safna þeim upplýsingum sem þú þarfnast. Ævintýraþrá þinni verður svalað. Tarsan féllfram fyrir sig. Hálfnakinn, hvitur risi stökk i áttina að hinum óttaslegna Pike, sem miðaði i skyndi og skaut. Hann lá hreyfingarlaus við fætur Pikes. Komdu,Kasher, hrópaði Pike æstur. Ég hitti ______hann. ________________

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.