Vísir - 03.05.1976, Page 11

Vísir - 03.05.1976, Page 11
VISIR Mánudagur 3. maf 1976 11 ríiíiT L 11 Þarf að geta kastað 19,50 „Það er enginn vafi á að ég hafði mjög gott af þessari ferð” sagði strandamaðurinn sterki, Hreinn Hallddrsson, sem er ný- kominn heim frá Vestur-Þýska- landi, þar sem hann dvaldi i einn mánuð og æfði sig undir stjórn hins þekkta þýska frjálslþrótta- þjálfara Tchine sem sér um þjálf- un vestur-þýska landsliðsins i köstum. ,,Ég finn greinilegar framfarir hjá mér, en þetta kemur ekki i ljós fyrr en i júni—júli, þvi að ég æfi eftir svo stifu prógrami núna.” < Hreinn sagði að hann undir- byggi sig nú af kappi fyrir Ólympiuleikana og af þeim sök- um fengið sig lausan úr vinnu — og æfði nú tvisvar á dag. Til að komast i úrslitakeppnina i kúlu- varpinu yrði hann að kasta 19.40 metra i undankeppninni og til þess fengi hann þrjú köst. ,,Ég hef kastað nokkrum sinn- um yfir 19 metra á æfingum að undanförnu, en maður þyrfti helst að vera orðinn öruggur með að kasta 19.50 metra áður en maður heldur til Montreal ” sagði Hreinn. Með Hreini til Vestur-Þýska- lands fór Guðni Halldórsson, en hann hélt fljótlega þaðan til Eng- lands þar sem hann hefur æft með Hreinn Halldórsson undirbýr sig nú af kappi fyrir Ólympiu- leikana og hefur m.a. fengið sig lausan úr vinnu til að geta ein- beitt sér betur að æfingunum. Evrópumeistaranum i kúluvarpi bretanum Geoff Capes. —BB Kringlan flaug rúma 70 metra! Bandarikjamaðurinn Mac Wilkins setti nýtt heimsmet i kringlukasti á laugardaginn, kastaði 70.86 metra. Metið setti Wilkins á frjálsiþróttamóti sem fram fór i San Jose i Kaliforniu. Hann átti sjálfur eldra metið sem var 69.16 metrar og hann setti fyrir átta dögum. — BB Slask vann bikarinn í fyrsta sinn SLASK Wroclaw varð pólskur bikarmeistari i knattspyrnu á laugardaginn, þegar liðið sigraði Stal Mielec i úrslitaleik keppninnar. Þetta er i fyrsta, skipti sem Slask sigrar i bikarkeppninni, liðið er nú i sjöunda sæti i deildar- keppninni, en Stal Mielec er i þriðja sæti. —BB ' ' ' * Tveir dómarar til USA Tveir islenskir handknatt- leiksdómarar, þeir Gunn- laugur Hjálmarsson og Björn Kristjánsson, halda utan til Bandarikjanna á morgun til að dæma banda- riska meistaramótið i hand- knattleik sem fram fer i Mil- waukee. „Formaður bandariska handknattleikssambandsins var búinn að ncfna þetta við okkur” sagði Gunnlaugur Hjálmarsson við Visi i morgun. „En við áttum ekki von á þessu með svo stuttum fyrirvara, þvi að það var haft samband við okkur rétt fyrir hclgi. Við vitum ekki mikið um þetta mót, en það á að keyra það i gegn á fjór- um dögum og verða þátt- tökuliðin 14. ég reikna nú ekki með að við dæmum alla leikina i mótinu, en allavega bróðurpartinn.” Rnnir þú til férðalðngunai; þáer um það vitneski voríð erlencfí sem veldur an ís 30% lækkun á fargjöldum til Evrópu á tímabilinu 1. apríí til 15. maí. fwcfélac LOFTLEIOIR /SLA/VDS Félög sem sjá um föst tengsl við umheiminn mmm

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.