Vísir - 22.05.1976, Blaðsíða 10
10
Laugardagur 22. mal 1976 vism
xemt
Springdýnur
Helluhrauni 20.
Sími 53044. Hafnarfirði.
Opið frá kl. 9-7 og
laugardaga frá kl. 10-1.
Heilsugœslustöð
á Patreksfirði
Tilboð óskast i að reisa og fullgera
viðbyggingu við sjúkrahúsið á Patreks-
firði fyrir heilsugæslustöð o.fl.
Verkinu skal að fullu lokið 15. des. 1978.
tJtboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri Borgartúni 7, Reykjavik og hjá
sveitarstjóra Patrekshrepps gegn 20.000
kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 22. júni
1976 kl. 11.00.
iNNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844
í Norræna húsinu um helgina:
Bókasafn — Sýning á listmunum úr tré —
Stig Pettersson frá Sviþjóð.
Sýningarsalir i kjallara — Yfirlitssýning á
verkum Siri Derkert — Siðustu dagar, op-
ið 14:00-22:00. (Sýningunni lýkur á sunnu-
dagskvöld)
Samkomusalur Kvikmyndasýning ki.
16:00 á sunnudag. Sýndar verða kvik-
myndir frá Þelamörk i Noregi.
Verið velkomin. NORRÆNA
HUSIÐ i
i
i
ÁRNAÐ HEILLA
17. april voru gefin saman i
hjónaband i Mööruvallakirkju, af
séra Þórhalli Höskuldssyni, ung-
frú Elinrós Sveinbjörnsd. og Viö-
ar Þorsteinsson.Heimili þeirra er
aö Brakanda, Skriöuhreppi,
Hörgárdal.
(Ljósm: NORÐURMYND Akur-
eyri).
ÁBU
VEIÐIVÖRUR
Gí&ktoj.
'VOSTÍL^
Stórholti1,Akureyri
G7tm3 096-23657
flKUREm
Verí pr. mon kr. 500,-
2 ~4 manna kerhergi ~
svefnpoKaplóss
Þegar Larsen
snarruglaði
andstœðinginn
með djarfri
og frumlegri
taflmennsku!
Eiginkonur skákmeistara eiga
sinn þátt i árangri eiginmanna
sinna. Sumar með þvi að hvetja
þá til dáða, og til eru þær sem
ganga enn lengra. Spánski stór-
meistarinn Pomar hafði þetta að
segja um sina reynslu: „Þegar
kona min kemur með mér á skák-
mót, fæ ég ekki að tefla mina
uppáhaldsbyrjun, Caro-Can vörn-
ina. Þessi byrjun er flestum
traustari, og leiðir til margra
jafnteflisskáka. Þetta veit konan,
og hiin vill ekki hafa það að ég
geri jafntefli, jafnvel ekki meö
svörtu. Hvað geri ég þá? Jú, ég
verð að tefla Sikileyjarleikinn, og
allir vita hvaö það þýðir. í þeirri
byrjun er svartur ýmist manni
yfir eða undir, og útkoman á mót-
inu þvi i algjörri óvissu. En byrj-
unin er of æðisgengin og ég verð
nauðugur viljugur að dansa
með.”
Þetta voru orð Pomars, en Bent
Larsen er ekki á þvi að láta byrj-
un eins og Caro-Can vörnina
halda sér niðri. Hann teflir hana
stift til vinnings með svörtu, og
velur ýmis glæfraleg afbrigöi
sem aörir meistarar þora ekki að
tefla. Gott dæmi um þetta er
eftirfarandi skák frá Las Palmas
1976, þar sem Larsen snarruglar
andstæðing sinn meö djarfri og
frumlegri taflmennsku.
Hvitt: Bellon, Spáni
Svart: Larsen, Danmörku
Caro-Can vörn.
1. e4 c6
2. d4 d5
3. Rc3 dxe4
4. Rxe4 Rf6
5. Rxf6+ gxf6
(Þetta afbrigði er kennt við
Nimzowich, þvi hann hóf það til
vegs og virðingar. Upp á siðkastið
hefurskákfræðin þó litið það hálf-
gerðu homauga, og Boleslawsky
segir i bök sinni um Caro-Can
vörnina. „Mjög erfitt kerfi fyrir
svartan, sérstaklega vegna þess
að hvi'ti riddarinn stendur ennþá
á gl, og kemst þvi til e2. Bellon
fylgir „teoriunni” dyggilega gegn
Larsen, þó ekki dugi það til.)
6. c3 Bf5
7. Re2 Rb-d7
8. Rg3 Bg6
9. h4 h5
(Hér er slæmt að leika 9. ... h6
10. h5 Bh7 11. Be3 e6 12. Dd2 og
hvitur hirðir h6 peðið, þegar hon-
um þykir besthenta, nema svart-
ur leiki Bg8, sem er algjört
neyðarbrauð.)
10. Be2 Da5
11. b4
(Þar með vinnur hvitur peðið á
h5, en veikir mjög stöðu sina á
móti.)
11. ... Dc7
12. Rxh5 a5
13. Hh3
(Þessi leikur sýnir gjörla, að
hvitur er kominn i vandræði. t
skák Sindik: Kristiansens,
ÞÆGILEG 0G
ENDINGARGÓÐ
kSItsTA ÚRSMIÐ
ÉlillllllllllllÍ
Frakklandi 1974 reyndi hvitur 13.
Rf4 axb4 14. Rxg6 fxg6 16. cxb4
e5! og svartur náði betri stöðu.)
13.... axb4
14. cxb4 e6
15. b5?
(Of losaralegur leikur.
Reynandi var 15. Rf4 Bxb4+ 16.
Kfl.)
15. c5
16. Bf4
(Ef 16. dxc5? Bxh5 17. Bxh5
De5+ og svartur vinnur mann.)
16. Bd6
17. Bg3 cxd4
18. Dxd4 e5j
19. b6 Dc6
20. Rxf6+
(Hvita staðan' hefur fallið
saman með undraverðum hraða.
Vonlaust var 20. Ddl Bxh5 21.
Bxh5 22. Dxh5 Dc3+ og vinnur.)
20. ... Rxf6
21. Bxe5 Bxe5
22. Dxe5+ Kf8
(Þó hvitur hafi 3 peð fyrir
manninn, hefur það litið að segja
hér. Til þess er hvita staðan
alltof opin.)
23. Kfl Hxa2
(Enn leikur Larsen á andstæðð-
ing sinn. Ef nú 24. Hxa2 Dcl+25.
Bdl Dxdl+ 26. Del Bd3+ 27.
Hxd3 Dxd3+ 28. Kgl Hxh4.)
24. Hdl Dxb6
25. Df4 Db2
26. He3 Hal
27. Dd6 + Kg7
28. g3 Re4
29. Df4 Hxdl+
30. Bxdl Dd4
(Hvitur er að sjálfsögðu löngu
glataður, en hann var kominn i
mikið timahrak og berst þvi
áfram.)
31. Be2 Rd2 +
32. Kel Dxf4
33. gxf4 Re4
34. h5 Bf 5
35. Bd3 Rd6
36. Bxf5 Rxf5
37. Hb3 He8 +
38. Kfl He7
39. Hb6 Hd7
oghvitur tapaði átima.
Jóhann Örn Sigurjónsson
Umsjón: Jóhann örn Sigurjónsson.